Vísir - 23.01.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1963, Blaðsíða 1
ægjj! ""u,r VISIR 53. árg. — Miðvikudagur 23. janúar 1963. - 19. tbl. Sýnið þeim afleiðingarnm Fyrir nolckrum dögum var sagt frá því í fréttum í Vísi, að lögreglan hefði háð eltingarleik við tvítugan pilt, sem ók um götur borgarinnar með 100 km. hraða. Ekkert slys var af þessu og sennilega verður Iítið gert í málinu, pilturinn e. t. v. sviftur ökuréttindum, og þar með búið. Vísir telur, að þeir sem svo haga sér í umferðinni skilji ekki hvað í húfi er. Væri ekki hægt að gera þeim það skiljanlegt með því að sýna þeim hinar hörmulegu afleiðingar um- ferðarbrota. Um þetta fjallar grein á bls. 7 í blaðinu í dag. * .... ..—. Samninga- fundur Framkvæmdanefnd Vinnuveit endasambandsins og stjórn Dagsbrúnar héldu fundi í gær, hvor aðili fyrir sig. Dagsbrún samþykkti á fundi sínum að spyrjast fyrir um það hjá Vinnu veitendum hér hvort verka- mönnum í Reykjavík stæði til boða samkomulag, eins og það sem gert var á Akureyri, án þess að binda samninga. Sam- eiginlegur fundur er með báð- um aðilum í dag tll þess að ræða þetta mál nánar. Örfirisey hefur löng- um verið athvarf róman tískra Reykvíkinga. — Framvegis verður hún miðstöð fiskiðnaðar höf uðborgarinnar. Tening- unum var kastað um framtíð eyjarinnar með byggingu Faxaverk- smiðjunnar. Nú eru þar í smíðum tvö fiskiðju- ver, ýmsum fiskiðnaðar fyrirtækjum hefur þar að auki verið úthlutað Pantanir á nýjum bílum hrágast upp hjá umboðum Fyrir nokkru skýrði Vísir frá því, að á s. 1. ári hefðu nærri 3 þúsund bílar verið fluttir til landsins. Ekki virðist ætla að draga úr þessu í ár, því að nokkur helztu bílaumboð, sem Vísir hefur átt tal við skýra frá því að pantan- ir á nýjum bílum hrúgist inn til þeirra og er ekki hægt að fullnægja eftir- spurninni. Af sumum nýjustu tegunum fæs< 'iltölulega lítið afgreiU Irá verksmiðjum, og svo eru erfiðleikar á að fá skipspláss til að flytja inn þann mikla fjölda bíla, sem hefur verið pantaður, en allir vilja fá nýju bílana fyrir vor- ið. Frh á bls. 5. nwj*inn«g Yflrlitsmynd yfir Örfirisey tekin ofan af Faxaverksmiðju sem sýnir hið væntanlega fiskiðnaðarsvæði. Tvö fiskiðjuhús eru þegar risin og sjást á myndinni. Það fremre t Jaklb Sigurðsson, hitt á Samband fisksala í Reykjavfk. Þannig munu fleiH hús af sömu stærð koma upp í skipulegri röð út eftir eyjunni. ðrfírisey miðstöð fískiðnoðarins Bygggingar hafnar, fleiri lóðum úthlutað þar byggingarlóðum og athafnasvæðum og ein 7 eru á biðlista. Tveir aðilar eru þegar byrjað ir á byggingarframkvæmdum í eynni, dr. Jakob Sigurðsson fiskiðnfræðingur er að byggja fiskiðjuver og all vel á veg kom inn, og Fiskiðnaðarstöðin er einnig byrjuð að byggja. Iðju- ver Jakobs verður við Hólma- braut 2, en sú gata á að liggja meðfram sjónum sunnanmegin j eða Seltjarnarnesmegin á eynni. Fiskiðnaðarstöðin verður á næstu lóð, Hólmabraut 4. Þar verður miðstöð dreifingarkerfis á neyzlufiski, sem margir fisk- salar í bænum eiga hlut að. Einar Sigurðsson útgerðarmað- ur hefur fengið lóð að Hólma- braut 6 og fyrirtækið Sunnan- síld, sem er nýstofnað síldar- iðnaðarfyrirtæki, hefur fengið lóðina nr. 8 við sömu götu. Auk þess hefir Friðrik Jörgensen fengið vilyrði fyrir lóð þarna og Valtýr Þorsteinsson útgerðar maður frá Akureyri fær lóð nr. eitt við götu meðfram sjónum norðanmegin á eynni og mun ætla að koma þar upp síldar- iðnaði. Þær Ióðir, sem hér um ræðir fyrir iðnfyrirtæki þessi, eru yfirleitt um 3300 fermetr- ar að stærð. Enn eru óafgreiddar 7 um- sóknir um lóðir undir atvinnu- fyrirtæki í Örfirsey og sést af þessum fréttum hvílfk gróska er í fiskiðnaðarmálunum. Þa8 er þegar ljóst orðið að íslending ar munu ekki sætta sig við það eitt til frambúðar að veiða fisk heldur er stefnt að því að vinna úr honum og gera þetta þýðing armikla hráefni sem allra verð- mætast með því að fullvinna úr því eftirsóttar og fjölbreyttar neyzluvörur. HnfnnrverkfalliíN. Y. lokið Selfoss og Dettifoss arverkfallið er leyst, að verða í hópi hundraða því er talið er, svo að skipa, sem bíða afgreiðslu | vinna mun geta hafizt fyr- í New York, þar sem hafn-1 ir eða um helgina. Selfoss kom til New York 9. jam ar frá Dyflinni og hefi því tafizt þar hálfan már uð og Dettifoss er á leit inni þangað frá Hafnai Framh. á bls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.