Vísir - 23.01.1963, Side 5
V í SIR . Miðvikudagur 23. janúar 1963.
5
Flugsýn kaupir
tvíhreyfía fíugvéS
Flugfélagið Flugsýn hef-
ur nýlega fest kaup á flug-
vél í Bandaríkjunum og
verður hún afhent félaginu
nú í lok mánaðarins. Hér
er um að ræða tveggja
hreyfla flugvél af gerðinni
Þm dæmisf —
Frh. af b)s 7
lýst stuðningi við þær og dóm-
ar hans hafa fengizt staðfestar
af æðri dómstólum i Kaliforníu.
Þó eru ýmsir, sem gagnrýna
þetta og segja m. a. að það sé
of harkalegt að sýna fólki hina
bláköldu staðreynd, limlesta
sjúklinga á sjúkrahúsum og
slösuð börn. Þeir tala um að
slíkt geti haft varanleg skað-
vænleg áhrif á sálarlíf fólks.
En til einhverra ráða verður
að grípa til þess að menn hætti
að sýna léttúð og gáleysi f
umferðinni. Á hverju ári farast
hundruð þúsunda manna í um-
ferðarslysum í Bandaríkjunum.
Bílaumferðin er mannskæðari en
allar styrjaldir, sem Bandaríkin
hafa tekið þátt í. Eitthvað verð-
ur að gera og það er kominn
tfmi til að viðurkenna, að sekta
kerfið er árangurslaust. Eini
tilgangur þess er að veita fé í
ríkissjóð.
r
fsavefur —
Framhalö at bls. 6.
kernur saman árlega í desember
og ræðir um viðbúnaðinn fyrir
næstu „fsöld“, ef hún skyldi
ganga í garð. Á hverjum desem
berfundi hvetur það íbúa allra
smáeyja til að draga að sér
forða, svo að þeir verði við
öllu búnir, ef sjó Ieggur.
Verði ekki um nein ísalög að
ræða, er þetta eini fundurinn,
sem haldinn er fram í næsta
desember, en ef ísinn leggst að,
kemur ráðið saman aftur og
tekur nánari ákvarðanir um út-
gerð og notkun isbrjótanna.
En meginreglumar, sem far-
ið er eftir í þessum efnum,
eru á þessa leið:
1) Vinna skal mannúðarstörf,
bjarga niönnum og skipum,
sem eru í nauðum.
2) Brjóta skal farþegaskipum
braut um isinn.
3) Brjóta skal þeim skipum
braut, sem eru með nauðsyn
legan inn- og útflutnings-
varning.
4) Vinna skal önnur, nauðsyn-
leg verkefni eftir þvi sem
tök eru á.
Piper Apache og er svipuð
flugvél Tryggva Helgason-
ar á Akureyri. Hún tekur
fjóra farþega auk flug-
manns.
Flugfélagið Flugsýn hefur haldið
uppi flugferðum til ýmissa staða
á Vesturlandi svo sem Stykkis-
hólms, Hellisands, Patreksfjarðar,
Þingeyrar, Gjögurs, Hólmavíkur,
Reykhóla og Krókfjarðarness. Er
hér um að ræða það sem kallað
er Ieiguflug, þar sem flugmála-
stjórnin bannaði slíkum félögum
í fyrra að auglýsa fastar áætlunar
ferðir.
í fyrrasumar varð Flugsýn fyrir
skakkaföllum, þar sem tvær flug-
vélar þess eyðilögðust þar sem þær
stóðu á flugvöllum, Norseman-vél
brann að Gjögri og Stinson-vél
eyðilagðist þegar bíll ók á hana
á Keflavíkurflugvelli. Nú er ætlun
in að bæta þetta upp með kaup-
um á hinni nýju vél og ennfremur
hefur félagið í huga að fá til við-
bótar (Jlessna-flugvél.
Nýja flugvélin sem félagið fær
er í smábæ skammt frá New York.
Mun Stefán Magnússon einn af
eigendunum fara út innan skamms
til að sækja hana og mun hann
fijúga henni heim. Hún hefur það
Flugsýn var stofnað 1960 og hef-
ur annast flugkennslu, leiguflug
og sjúkraflug. í stjórn þess eru:
Hörður Eiríksson, Stefán Magnús-
son, Jón Magnússon, Jón Júlíus-
son og Jón Þór Jóhannsson.
mikið flugþol að það á að vera
auðvelt, en erfiðara að þetta er
í skammdeginu og mun hann vænt
anlega fijúga í tunglsljósi. Þótt
Síldin —
Framh. at bls tb.
Þessi vonbrigði verða þess nú
, valdandi að sjómenn óttast að
veiði hinnar stóru góðu síldar
sé úti og ef svo fer verður vart
meira um slldarsölur togara að
ræða og ekki verður hægt að
salta síld áfram né frysta hana.
Er það bagalegt, þvl að enn er
nægur sölumarkaður fyrir góða
slld.
Togarinn Úranus bíður I
Reykjavík eftir síldarfregn, en
kostnaðarsamt er að láta togara
bíða ef síldin kemur ekki. Aðrir
togarar, sem hafa verið I síld-
arflutningum, eru farnir á veið-
ar. Enn er mikil eftirspurn eft-
ir síld I þýzkum höfnum og mun
verða ,svo til loka þessa mánað-
ar. Þjóðverjar vilja fá um 15
hundruð tonn af síld á viku frá
okkur, en fá nú aðeins milli 7 og
8 hundruð og óvíst að það verði
nokkuð I næstu viku. Eru síð-
ustu forvöð að ferma skip á
laugardaginn ef aflinn á að kom
ast til sölu I næstu viku.
t
Eiginmaður minn
EINAR ÁSMUNDSSON
hæstaréttarlögmaður
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. þ. m.
kl. 10.30 f. h.
F. h. vandamanna
Sigurbjörg Einarsdóttir.
flugvélin hafi þannig nóg flugþol
er þó alltaf dálítið ævintýralegt
við það að fljúga litlum flugvélum
þannig yfir úthafið.
Verkfallið —
Framh. af bls. 1
firði með kjötfarm frá Dyfl
inni og ísl, afurðir og gæti
verið kominn til N. Y. á
laugardag. Hvenær skipin
verða tekin til losunar var
enn í óvissu í morgun, er
blaðið átti tal við Eimskip.
Bílar —
Framhald af Ws. 1.
TAUNUS.
Vísir hafði í morgun samband
við nokkra helztu bílainnflytj-
endurna og spurðist fyrir um
innflutning og sölu ’63-módeIs-
ins.
Fyrst var haft samband við
Kr. Kristjánsson og leitað upp-
lýsinga um Ford. Þar reyndist
eftirspurnin vera mest eftir
Taunus. Verðið er fremur hag-
stætt og Taunus talinn mjög
góður bíll, hann kostar aðeins
141 þúsund, að vísu eru einnig
margar aðrar tegundir, t.d. Com
et, sem er mjög snotur blll.
Einnig er nokkur eftirspurn
eftir Zodiac og Zephyr —
en Zephyr þó meira keypt-
ur, enda feykilegur verðmunur.
Bílarnir eru af sömu stærð, en
Zodiacinn mun vera nokkuð
vandaðri, — hins vegar kostar
hann 260 þús. en Zephyr 4 að-
eins 190 þús. Vörubílarnir eru
einnig vinsælir, og eru þeir nýju
mjög góðir og þar að auki hræ-
ódýrir, 8*4 tonna bíll með öll-
um útbúnaði, kostar aðeins 252
þús.
Afgreitt er samkvæmt pönt-
unum og berast þær svo marg-
ar, að ekki er viðlit að sjá fyrir
þeim öllum, sem sagt, þetta lít-
ur út fyrir að verða allgott sölu-
ár fyrir Ford-umboðið.
VOLKSWAGEN.
Næst var haft samband við
Heklu, og Árni Bjarnason sölu-
maður gaf okkur upplýsingar
um Volkswagen. Það er búið að
afgreiða 30 blla á árinu ’63, og
pantanir liggja fyrir I hrúgum.
Litlar breytingar hafa orðið á
modelinu, sem kostar nú 125
þús. Umboðið fær bíla með
hverri mögulegri ferð en nægir
engan veginn til að afgreiða all-
ar pantanir. Um það bil 40 — 50
bílar af stærri gerð munu vera
á landinu, nokkurs konar De
luxe-model og kosta þeir 167
þúsund.
KADETT
Árni Reynisson hjá S.Í.S
fræddi okkuf um Opel, Vaux-
hall, Velox og Crest. í ár kem-
ur fram á markaðinn Opel Kad-
ett. Kadett hefir ekki sézt síðan
1938, en má gera ráð fyrir að
ýmsar breytingar hafi verið
gerðar síðan. Um það bil 120
pantanir liggja fyrir á Opel Kad
ett, s emkostar 140 þúsund. —
Vauxhall Viktor super kostar
161 þús. Örfáir af nýjustu mód-
elunum eru komnar til landsins
og fjöldaframleiðsla hefst ekki
fyrr en I næsta mánuði. Verða
þá afgreiddir 10 — 15 bílar mán-
aðarlega því að lítið kemur af
þeim fyrst I stað. S.Í.S. er að
koma með nýja bílategund á
markaðinn. Eru það sex manna
bílar, Velox og Cresta, góðir
bílar og taldir mjög hentugir tii
leiguaksturs.
ÚTSALA
Haldið er áfram rýmingarsölu á allri metravöru, þar sem bdðin
á Skólavörðustíg 8 hættir að verzla með metravörur framvegis.
Af þeim sökum er gefinn afsláttur, sem nemur 20 til 50% af
þessum vörum. Hef nú einnig bætt við ýmsum stykkjavörum,
svo sem: Ullarbaraapeysum nr. 2—8 á 70 til 110 kr. Baðmullar
kvenpeysum ermalausar á 25 kr. Nylonsokkar á 20 kr. Baraa-
sportsokkar á 10 kr. Karlmannasokkar á 17.50 kr. Baðmullar
kvensokkar á 12 kr. Slæður á 20 kr. Nokkuð magn af ullar prjóna-
garai o. m. fl.
í búðinni á Dalbraut 1 er selt út mikið af alls konar stykkjavöru
með miklum afslætti. Einnig er selt nokkuð magn af ullarprjóna-
gami mjög ódýrt.
Verzlunin H. Toft
Samkvæmt ákvörðun
bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
Samanber heimild í 47. grein laga nr. 69, 1962, skulu
gjalddagar fyrirfram greiddra útsvara í Hafnarfirði
1963, verða svo sem hér segir:
Með fimm jöfnum greiðslum, er falla í gjalddaga 1.
febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og l. júní, ber hverjum
gjaldenda að greiða upp í útsvar yfirstandandi árs,
fjárhæð jafn háa helmingi þess útsvars, sem honum
bar að greiða næstliðið ár.
Bæjargjaldkeri.
Bifreiðasalan Borgartúni 1
AUGLÝSIR
FÓLKSBIFREIÐIR:
Mercedes Benz. ’50—’57. Chervolet ’41—’60. Ford ’42—’59. Dodge
’42—’59. De Soto ’46-’56. Plymouth ’42—58. Chrysler ’46—’55.
Mercury ’47—’55. Pontiac ’52—’55. Oldsmobil ’52-’53. Kaiser
’52—’54.
V ÖRUBIFREIÐIR:
Marcedes Benz ’54-’61. Scania Vabis ’54—’57. Cumming ’54.
International ’47.
JEPPAR:
Wyllis ’46—’60. Ford ’42—’46. Rússajeppar ’56—’57. Austin
Gipsy ’62.
4—5 manna bifreiðar:
Volkswagen ’50-’62. Skoda ’47—’63. Taunus ’54—’61. Opel
’54—,61. Fiat ’52—’59. Austin ’41—’51. Ennfremur flestar teg-
undir og árgerðir annara minni bifreiða. Höfum mikið úrval
sendibíla með stöðvarplássi
SELJUM í DAG:
Prince ’63 ókeyrðan. Austin Gipsy ’62 ekinn 7.000 km. Landrover
’62 legri gerðin. Marcedes Benz 219 ’57. Marcedes Benz 220 ’55.
Skoda Octavia ’62. Dodge ’55 6 cyl. sjálfsk. Wyllis Station ’53.
Wyllis ’55. Ford ’55 6 cyl. beinsk. Rússajeppi ’57. Sérstaklega
fallegur. Chervolet ’53 sendibíll mfeð stöðvarplássi. Taunus ’54.
Chervolet ’53 station. Chervolet ’55. Dodge Weapon ’53. Dodge
pick-up ’54. Wyllis ’47. Shervolet ’60. Morris Oxford ’49. Renault
’49. Renault sendibíll ’46. Dodge ’47 sendibíll. Ford ’55 sérlega
fallegur selst með stöðvarplássi. Volkswagen sendibíll ’55.
Bifreiðasalan Borgartúni 7
Hreinsunt vel — Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnalaugin IINDIN H.F.
Hafnarstræti 18
Simi 18820-
Skúlagötu 51.
Simi 18825.