Vísir


Vísir - 23.01.1963, Qupperneq 14

Vísir - 23.01.1963, Qupperneq 14
74 V1SIR . Miðvikudagur 23. janúar 1963. GAMLA BÍÓ i i 175 Fórríarlambið (The Scapegoat) með Alic Guinnes Sýnd kl. 9 sökum áskoranna „Twist“ myndin Play it cool! Sýnd kl. 5 og 7. Víkingaskipið „Svarta nornin“ (Gems of the Black, Wetch) Hörkuspennandi ný ítölsk-am- erísk sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. DON MEGOWAN EMMA DANIELI Bönnuð inna 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .inraBLo Glæfraferð (Up Periscope). Hörkuspennandi og mjög við- burðarrik, amerlsk kvikmynd i litum og Cinema-Scope er fjall ar um kafbátahernað og afrek froskmanns í síðustu heims- styrjöld. James Barner Edmond O’Brien Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Söngskemmtun kl. 7. Stðr-bingó kl. 9.15. TÓNABÍÓ Sími 11182 Heimsfræg stórmynd. Víöáttan mikla IThe Big Country). Heimsfræg og snilldai -fc. gerð. ný, imerísk stórmyno < litum og CinemaSvope Myndin vai talin af kvikmynda -agnrýnend- uro t Englandi öezta myndin sem sýnd vai bai i landi árið 1959, enda sáu hana bar yfii 10 milljónir manna Myndin er með fslenzkum texta. Gregory Peck Jear Simmon Charlton Heston Bur' Ives. en hann elaui Oscar-verðlaun fyrir leik smn Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð Nærfatnaöur Karlmanna v og drengja fyrirliggjandi. L H Muller NYJA BIO Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd, sem alls- staðar hefur hlotið frábæra blaðadóma, og talin vera skemmtilegasta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu víð- fræga leikriti. Sabine Sinjen Christian Wolff (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARASBIO ’iiri' 12075 18150 Baráttan gegn Al Capone Hörkuspennandi ný amerisk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Fordæmda hersveitin Æsispennandi og mjög áhrifa- rík ný ensk-amerísk mynd I CinemaScope, byggð á sönnum atburðum um hinn miskunnar- lausa frumskógahernað i Burma I síðustu heimsstyrjöld. Stanley Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185 Ný amerisk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli. Mynd in var tekin á laun I Suður- Afríku og smyglað úr landi. Mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22-1-40 PSYCHO Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd .nnar tegundar Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ath. Það er skilyrði af hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. ÓDÝRAR REGNHLÍFAR HATTABÚÐIN HULD Kirkjustræti mm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Á undanhaldi (Tchin-Tchin) eftir Francois Billetdoux Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikstj.: Baldvin Halldórsson Frumsýning föstudag 25. janúar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Simi 1-1200. LGi ^ragayíKufi Hart í bak 30. sýning í kvöld kl. 8,30. Ástarhringurinn Sýning fimmtudagskvöld ki. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðsó er opin frá kl. 2. Sími 13191. TJARNARBÆR Dýr sléttunnar Hin viðfræga verðlaunamynd Walt Disneys. Mynd þessi er tekin á ýmsum stöðum á slétt- unum f V-Ameríku og tók um tvö ár, hóp kvikmyndarr og dýrafræðinga að taka myndina. Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. 16 mm filmuleiga ICvikmyndavél a vi ðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉI.AR Freyjugötu 1 ■ j Sími 20235 STÚLKA ÓSKAST Óskum að ráða stúlku til aðstoðar í vélasal. Æskilegt að umsækjandi hafi áður unnið í prentsmiðju eða bókbandi. PRENTSMIÐJAN EDDA H.F. ATVINNA Viljum ráða 1—2 stúlkur vanar saumaskap. Uppl. í verksmiðjunni. Töskugerðin Templarasundi 3. BÁTUR TIL SÖLU Tilboð óskast í varðbátinn GAUT, ein- kennisbókstafir TFOA, í því ástandi, sem hann er við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Báturinn verður til sýnis þar hvern virk- an dag til hádegis, og munu allar nánari upp- lýsingar gefnar um borð eða í síma 19400. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Selja- veg 32, Reykjavík, fyrir 10. febrúar n. k. Landhelgisgæzlan. Rafgeymnr 6 og 12 volta gott úrval. SMYRILL Laugavegi 170 - Sími 12260 M • M'. A i I I, . | . 7,i ó'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.