Vísir - 24.01.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1963, Blaðsíða 1
 T' V".:.: HHRRI ' HÉS ■■:.;.;■..• ■■■;■■.'! I 53. árg. — Fimmtudagur 24. janúar 1963. - 20. tbl. ÚtvegsbmkahúsiB hækkar um 3 hæðir Gylfi hefur selt 277.6 lestir af síld í Hamborg og Cuxhaven fyrir 150.039 mörk og 4.2 lestir af öðr- um fiski fyrir 5.035 mörk, sam tals fyrir 155.074 mörk. Júní scldi 230 lestir af síld fyrir 109.000 mörk og 13 lestir af ýsu fyrir 20.000 mörk. Fleiri togarar selja ekki í þess- ari viku, hvað sem síðar verður. Söiur togara — 1 hús bankans á horni Austurstrætis og Lækj- artogs og verða 3 hæðir byggðar ofan á það á næstunni. Útvegsbankahúsið er ein kunn f asta bygging MiðbsEsjarins, jj byggSð í virðuleguni, gömlum g grjóthöggsstil, svipuðum stíl ísiandsbankahússins, um 1905. Fljótt reyndist byggingin of lít- il og í stríðsbyrjun byggði bank- inn viðbyggingu upp á 5 hæðir við hliðina á fcankahúsinu út að Lækjartorgi. Sjálft bankahúsið var hins vegar óbreytt. Nú skort | ir bankann enn húsnæði fyrir I starfsemi sína. Hefir bankaráð- | ið nú ákveðið að þrjár hæðir skulu byggðar ofan á ganila hús ið. Reynt verður að láta ný- byggingu þessa falia sem mest inn í stíl gamla bankans og skerða þannig sem minnst heiid arsvipinn við lækjartorg. Verður hafizt handa innan skamms um þcssa byggingu og Framh. á bls. 5. Afiasölur VISIR Útvegsbankinn hefur form á prjónunum. í nú mikil og merkileg á- ráði er að stækka mjög LÆKJARTORG BREYTIR UMSVIP IS BRYTUR BRYGGJU A AKUREYRI Að því er talið er á Akureyri mun ekki verða reynt að gera við bryggjuna aftur, heldur verð ur ný bryggja byggð og fljótlega hafizt handa um það mannvirki. Seint í gærkvöldi ruddi Akur- eyrarpollur sig, þannig að ísinn brotnaði allur af honum, en í þeim átökum braut hann bryggju á Oddeyrartanga þann- ig að hún er ónothæf á eftir. Það var hiýviðri og sunnan- átt í gær nyrðra, og í gærkvöldi tók ísinn á Pollinum að komast á hreyfingu. Mæddi mikið á mannvirkjum þeim, sem standa út í sjóinn yzt á Oddeyrartang- anum, því þar myndast þrengsl; fyrir ísinn. Fór svo, að ein bryggjan lét undan og brotnaði. Það er Oiíufélagið Skeljung- ur, sem á þessa bryggju, en auk Skeljungs hefur Olíufélag ís- lands einnig bækistöð sína á henni. Það mun hafa verið einhvern txma á tímabilinu kl. 10.30— 11.00 í gærkvöldi sem ísinn reif bryggjustaurana undan bryggju- hausnum, þannig að bryggjan er ónothæf og ónýt talin, enda þótx bryggjugólfið sjálft hangi eni' uppi. SAAB sigraði Erik Carlsson frá Svíþjóð varð sigurvegari í Monte-Carlo keppninni. Hann sigraði í Saab- bifreið eins og í fyrra, er hann keppti einnig og varð sigurveg- ari. Frú Ewy Rosquist hlaut kven ] verðinunin, og ók hún Mercedes ‘ b '1. jrpnsurnoraiiWUi1- AHIH VVWMi Verkfallshættu í gær varð samkomulag um það milli Vinnuveitendasam- bands íslands og Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar að Dags- búnarmenn fái greitt 5% álag ofan á alla kauptaxta í tíma- vinnu frá og með deginum i dag og sömu hækkun á mánað- arkaupi frá næstu mánaðamót- um. Hér er um sams konar sam- komulag að ræða og gert var á Akureyri. Þar með er verkfalls- hættunni bægt frá í bili og al'ar líkur benda til þess að ekk verði lagt út í verkföll fyru kosningar, sem fram eiga a<' fara { vor. Auðfundið er óð verkamenn hafa misst trúna á v að reiða upp verkfallsvopnið, a' unnt er að komast hjá að beitr því, og er það vel farið. Ekki er nokkur vafi á þv;, að forsprakkar kommúnista héfðu helzt kosið þá leið-og að koma málum verkafólks eritiþá eiriu inni í öngbveiti, en þeii fundx. að verkamenn voru ekki tilleið- anlegir. Á hinn bóginn hafa vinnuveitendur viðurkennt í orði og ð borði að sanngiarvv var að hækka nú þegar nokk.'f iaun verkafólks. Jafnframt hefur verið lýst vi- ir af hálfu Vinnuveitendasai» bandsins að það muni ákveði? standa gegn launahækkununv annarra stétta, sem búa við betri launakjör en verkamenn. EGGERT SÆKIR NÝJA BÁTINN Síldarkóngurinn Eggert Gísla- son, skipstjóri á Víði II., fer ut- an til Svíþjóðar á sunnudaginn kemur til að sækja nýja skipið, sem byggt hefur verið algerlega samkvæmt hans fyrirsögn og í samræmi við hans reynslu og mun hann stjórna því. Nýja skip ið er smíðað fyrir Guðxnund Jónsson útgerðarmann á Rafn- kelsstöðum, sem er eigandi Víð- is II. Guðmundur sagði í við- tali við Vísi í morgun, að nýja skipið myndi koma til Iandsins í febrúarlok og væri ætlunin að það færi beint á vetrarsíldveið ar og í framhaldi af því á sum- arsíldveiðar. Eggert Gíslason kenndi ný- lega lasleika og var fyrsti stýri- maður með skipið f fjarveru hans og aflaði vel. Eggert hefir farið einn túr síðan hann hresst ist og kom þá með 1000 tunnur að landi, sem hann lagði upp í Sandgerði í gær. Sala áfengis jókst á sl. á-\ miðað við árið 1961 um 17-18% að því er krónutölu snerti. Vísir fékk í gær þær upplýsing- ar hiá Jóni K'artanssyni, forstjóra Afengis- og tóbaksverzlunar ríkis- ins, að á síðasta ári hefði verið selt á öllu landinu áfengi fyrir 235,8 millj. króna. Eins og venju- lega var salan mest f Reykjavík, því að þar nam hún rúmlega 189,6 milljónum króna, en útsölustaðir úti um land seldu fyrir 46,2 millj. króna. Um helmingur þess, eða tæplega það, seldist á Akureyri, því að salan þar nam nær 23 millj. króna. Um nokkra aukningu er að ræða frá því á árinu 1961, því að þá Framh á '* 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.