Vísir - 24.01.1963, Page 6
6
#■
V1SIR . Flmmtudagur 24. janúar 1963.
1eimdallurt/
Gjör rétt —
ÞoB ei órétt
Ritstjórar Ásgeir Thoroddsen og Ragnar Kjartansson
Heimdallur—stærsta og öflugasta stjórnmála-
félag æskunnar
Fundanefnd.
Magnús L.
Sveinsson.
Nefndin er skipuð 5 mönnum
og er formaður hennar Magnús
L. Sveinsson, skrifstofustj, V.R
Verksvið nefndarinnar er að
gera tillögur um hvers konar
fundastarfsemi á vegum félags-
ins
í tillögum nefndarinnar er m.
a., gert ráð fyrir eftirfarandi
fundástarfsemi:
1. Klúbbfundir eru með þvi sniði,
að þátttakendur snæða saman
hádegisverð í Sjálfstæðishúsinu
en undir borðum eru flutt erindi
um ýmis þau efni, sem líkleg
eru til að vekja umræður og of-
aflega eru á baugi hverju sinni.
Á fundum þessum geta þáttak-
endur lagt fyrirspurnir fyrir frum
mælanda.
2. Kvöldráðstefna með sama
sniðl og fyrri kvöldráðstefnur,
verður í Sjálfstæðishúsinu um
mánaðamótin febrúar — marz.
Þar verður tekið til umræðu:
Þróun kaupgjaldsmála og áhrif
hennar á atvinnuvegina.
3. Úmræðufundur félagsmanna
i Valhöll eru að þessu sinni ekki
fyrirfram ákveðnir, en verða eft-
ir því, sem sérstök mál kunnaupp
að koma, og ástæður þykja að
þau séu rædd á slíkum fundum.
4. Undir nefndina falla þá
einnig ýmsir aðrir fundir, svo
sem kaffifundir með ýmsum hóp-
um, svo sem skólanemendum og
fleirum.
Félagshelmilisnefnd.
Spjaldskrámefnd.
Steinar Berg
Björnsson.
Nefndin er skipuð 8 mönnum
og er formaður hennar Steinar
Berg Björnsson viðskiptafræði-
nemi.
Verkefni nefndarinnar er að
sjá um að aðalspjaldskrá félags-
jns geymi upplýsingar um rétt
heimilisföng féiagsmanna, stöðu
þeirra. vinnustað eða skóla og
aldur þeirra. Þá skal nefndin
einnig sjá um, að plötuskrá fé-
Iagsins sé í samræmi við aðal-
spjaldskrá.
Spjaldskrá 3000 manna félags
krefst vinnu og nákvæmni og má
t. d. benda á, að um 200 félags-
menn skipta um heimilisfang ár-
lega en innan við 10 tilkynna að-
setursskipti.
Spjaldskrámefnd sér einnig
um embættismannatal o. fl.
Starfsemi Heimdallar F.U.S. kynnt
Heimdallur F.U.S. var stofn-
aður 16. febrúar 1927 af nokkr-
um ungum áhugamönnum um
stjómmál. Á þessum rúmlega
35 árum hafa meira en 10.000
ungir menn og konur fylgt sér
undir merki Heimdallar og bar-
ist á vettvangi félagsins fyrir
margvfslegum hugsiónum þess.
Meðiimatala félagsins I dag er
um 3.000 og er það kannski
tímanna tákn. að frá síðasta
aðalfundi. sem haldinn var 18
okt. s.l. eða á 3 mánuðum hafa
211 nýir félagar bætzt í hóp-
inn, sem er meira en 2 nýir
félagsmenn dag hvem.
Samkvæmt tillögu fyrsta for-
'manns félagsins, Péturs Haf-
stein, var félaginu gefið nafnið
Heimdallur eftir hinum forna
ás.»
Félagið hefur allt frá upphafi
haft á stefnuskrá sinni ýmiss
framfaramál, sem síðar hafa
komizt f framkvæmd. Heimdall-
ur tók t. d. snemma upp kröfur
um algjöran skilnað við Dani
og stofnun Jýðveldis. Þóttu
þær tillögur allróttækar á
þeim tíma. Sú stefna félagsins
birtist þegar f fyrstu stefnuskrá
Heimdallar 1931. Af öðrum
stefnuskármálum má nefna:
AÐ kjördæmaskipan yrði
færð f það horf, að atkvæði
allra kjósenda gæti orðið jafn
áhrifarfk á landsmál, hvar sem
þeir byggju á landinu.
AÐ kosningaréttur til Alþing-
is yrðl bundinn við 21 árs lág-
marksaldur.
AÐ unnið yrði að auknum
skilningi og samúð milli verka-
manna og atvinnurekenda og
að verkamenn fengju hlutdeild
f arði þeirra fyrirtækja, sem
þeir ynnu við, þar sem þvf yrði
við komið.
AÐ skipaður yrði opinber
ákærandi.
AÐ ungir menn yrðu styrktir
til náms erlendis í helztu nýj-
ungum á sviði atvinnuveganna,
og að stofnuð yrði, svo fljótt
sem unnt væri, deild í íslenzk-
um atvinnufræðum við Háskól-
ann.
Er hér aðeins getið fárra at-
riða úr fyrstu stefnuskrá fé-
lagsins, en þau sýna glögglega
þá miklu framsýni sem ríkt hef-
ur hjá félagsmönnum allt frá
upphafi.
Heimdallur hefur ávallt Iitið
á það sem eitt sitt stærsta hlut
verk að auka áhuga ungs fólks
á stjórnmálum. í því skyni hef-
ur félagið lagt mikla áherzlu á
hvers konar fræðslustarfsemi
með útgáfu fræðslurita um
stjómmál, sérstökum námskeið
um og fundahöldum f margvís-
legu formi Þessi starfsemi hef-
ur miðað að því að kynna ungu
fólki grundvallarstefnu f þjóð-
málum og gera það þannig fær
ara en ella að velja, er að kjör-
borðinu kemur.
Æskulýðssíðan vill hér leit-
ast við að gefa Iesendum síð-
unnar svipmynd af þeirri starf-
semi félagsins, sem framundan
er. Til þess að draga upp skýra
mynd af hvernig þessi starf-
semi er undirbúin er helztu at-
riðanna getið hér í verkefna-
skiptingu eftirfarandi 10
nefnda, en alls 14 nefndir,
skipaðar um 70 félagsmönnum,
eru nú starfandi innan vébanda
félagsins.
Dansleikjanefnd.
og félagsmanna hins vegar
Útegáfa félagstíðinda sem
hans.
Tilgangur ráðstefnunnar verð-
Almannavamanefnd.
Ásgeir
Thoroddsen.
1:11» **
Nefndin er skipuð 3 mönnum
og er formaður hennar Ásgeir
Thoroddsen lögfræðinemi.
Heimdallur vex svo ört, að nú-
verandi húsnæði er orðið allt of
Iítið fyrir starfsemi félagsins.
Nefndin er að kynna sér ýmsa
möguleika til úrbótar. Þeir mögu-
leikar sem til greina koma eru
m a. þessir:
1. Breyting og viðbót við sal
á miðhæð Valhallar
2. Innrétting á efsta lofti f
Valhöll.
3. Útvegun húsnæðis nálægi
miðbæ
Að fullkönnuðu máli mun
nefndin skila greinargerð til
stjórnar félagsins
Steinn
Lárusson.
Nefndin er skipuð 5 mönnum
og er formaður hennar Steinn
Lárusson verzlunarstjóri.
Hlutverk nefndarinnar er að
sjá um undirbúning og fram-
kvæmd dansleikja f Sjálfstæðis-
húsinu á miðvikudagskvöldum.
Starfsemi þessi hefst á ný mið-
vikudaginn 30. janúar og 'ærður
vandað mjög val hljómsveitar og
skemmtikrafta.
Félagstfðindanefnd.
slíkra, sem sena yrou reiags- ur ao ia rram sKooamr ungra mönnum 4—6 sinnum á ári er Sjálfstæðismanna á framtíðar- wpgasi
ýmsum erfiðleikum háð þó ekki hlutverki Sjálfstæðisflokksins í hvað sízt fjárhagserfiðleikar (sienzkum stjórnmálum og vera
I jÁ * hvort heldur sem tlðindin yrðu vettvangur fyrir umræður þeirra K j|
fjölrituð eða prentuð. Stjórn um stefnu fiokksins almennt og Heimdallar mun þó reyna að hvað þeir vilji leggja til. WWHi
verja því fé til þessarar útgáfu- 3. Málfundaklúbbar. Einn hóp-
starfsemi sem til þarf þannig að ur hefur nú þegar hafið starf sitt styrmir útkoma félagstíðinda verði að þar sem frá var horfið fyrir ára- Gunnarsson.
HHl; veruleika og megi verða mikil- mót. Annar hópur mun taka aft-
vægur hlekkur í sambandi Heim- ur til starfa mjög fljótlega. Starf
dellinga sín á milli .
Fræðslunefnd.
semi þessi er aðallega fólginn í
æfingu á ræðumennsku og auð-
velda mönnum að flytja mál sitt
úr ræðustóli skýrt og skorinort.
4. Verksvið nefndarinnar er
einnig að gera tillögur um og
undirbúa útgáfu ýmissa fræðslu-
rita.
Skemmti- og tómstundanefnd.
Ragnar
Kjartansson.
Nefndin er skipuð 3 mönnum
og er formaður hennar Ragpat
Kjartansson framkvstj Heim
dallar.
Nefndinni var falið að athue
möguleika á útgáfu félagstíð
inda, sem send yrðu öllum fé
lagsmönunum og megi verða ti
þess að auka tengsl milli stjórn
ar og fulltrúaráðs annars vegat
Hörður
Einarsson.
Nefndin er skipuð 5 mönnum
og er formaður hennar Hörður
F.inarsson Högfræðinemi.
Nefndin skai vinna að hvers
konar fræðslu og menningarstarf
semi innan félagsins svo og
glæða og auka áhuga og þekk
fngu féiag'-manna á íslenzkum
stjórnmáium og stjórnmálasögu.
1. Stjórnmáianámskeið. í byri
un febrúar hefst á vegum féiags
ins stjórnmálanámskeið, sem
standa mun yfir t 2 mánuöi mef
vikulegum fundttm Ýmis erind
■erða flutt og ver'tSa framsöm
tenn úr hópi fprvstunv*’-
ítf- öi‘'flr'!;ksin<:
2. Helgarráðstefna.
nánuði efnir félagið til ráð r
um Sjálfstæðisflokkinn og ste'r
Páll
Stefánsson
Nefndin er skipuð 5 mönnum
er formaður hennar Páll Stef
ánsson verzlunarmaður. Verk
svið nefndarinnar er að halda
uppi fjölbreytt < skemmti- og
tómstundastarfi. Skal nefndin
hafa vakandi auga með öllu þvi
er horfir ti! hollrar og góðar
kemmtunar fyrir félagsmenn op
ggja áherzlu á að afla skemmti
'fta frá félagsmönnum sjálfum
'iefndin sér um undirbúning og
amkvæmd tillagna sinna.
inna.
Fyrir nokkru kaus stjórn
Heimdallar nefnd þriggja manna,
til þess að fylgjast með fram-
kvæmd almannavarna á íslandi.
Hefur nefndin annars vegar
unnið að öflun upplýsinga um
almannavarnir í öðrum iöndum
og hins vegar kynnt sér gang
þessara mála hér, með viðtöium
við forstöðumann almannavarna
á fslandi, Ágúst Valfells, og á
annan hátt.
Á grundvelli þessara upplýs-
inga er nefndinni * ætlað að
mynda sér skoðun um og skila á-
liti til stjórnar Heimdallar um
það, hvort nægilega sé að þess-
um málum unnið hér, eða hvort
stærri átaka sé þörf.
Það er rúmt ár síðan þáver-
andi dómsmálaráðherra Jóhann
Hafstein, tók almannavarnamál
ið upp, en fram til þess tíma
hafði algjört andvaraleysi ríkt
þessum málum hér á landi. Starfs
svið þeirrar nefndar, sem héi
hefur verið getið' sýnir að
stjórn Heimdallar gerir sér fylli
lega grein fyrir mikilvægi bessr
máis og er þess að vænta að
af starfi hennar geti orðið nokk
urt gagn.
Framh. á bls. 5.