Vísir - 11.02.1963, Síða 1

Vísir - 11.02.1963, Síða 1
Nýir starfsmenn: í lögum um Handritastofnun ís- lands er svo gert ráð fyrir að þar starfi, auk forstöðumanns, 2 að- stoðarmenn, við handritarannsókn- ir. Þessar tvær stöður voru fyrir nokkru auglýstar til umsóknar og hafa tveir norrænufræðingar sótt um þær, þeir Jónas Kristjánsson, sem verið hefir starfandi í Þjóð- skjalasafninu, og Ólafur Halldórs- son, sem undanfarið hefir unnið að rannsóknum í Árnasafni. Þyk ir vist að þeim verði veittar þess- Slasaðist tvisvar Það slys vildi til um borð í Dísarfelli á laugardaginn að mað- ur hrasaði og skarst talsvert á höfði við fallið. Maðurinn var mjög drukkinn og flutti lögreglan hann fyrst í slysa varðstofuna, þar sem gert var að meiðslum hans, en að því búnu flutti lögreglan hann heim til sín. Ekki undi maðurinn þó vistinni heima, þótti hún daufleg og iang- aði út aftur. Ranglaði hann í öl- vimu sinni út á Snorrabrautina, beint I veg fyrir bifreið, sem ekið var eftir götunni og fékk því end- urtekna á sér slysaaðgerð í slysa- varðstofunni. Ekki var þó talið að hann hafi slasast alvarlega. ar stöður þar eð báðir hafa mennt- un og starfsreynslu í samræmi við þær kröfur, sem gerðar eru. Nordurlandsborinn á Húsavík: HEITT VA TN VÆNTAN- LEGT ÞÁ OG ÞEGAR Akureyri í morgun. Sterkar Iikur benda til þess að Norðurlandaborinn sé í þann veginn að komast niður á heita vatnsæð á Húsavík og vænta menn tíðinda þaðan á hvaða augnabliki sem er. Borinn hófst á Húsavík 25. jan. sl. Fyrstu 100 metrana, sem borað var niður, reyndist jarðvegurinn mjög gljúpur, þannig að borinn fór til jafnað- ar 1 metra niður á hverjum 10 mínútum, svo það tók ekki nema röskan dag að bora þessa 100 metra. Þegar borun hófst að nýju tók við þéttari jarðvegur en áð- ur og gekk þá hægar. Hafa síð- an verið boraðir til jafnaðar 40 metrar á sólarhring. I gær- kveldi var holan orðin 492 metra djúp, en hvorki hafði þá orðið vart gufu né vatns. Hins vegar var hiti mikill í jarðveg- inum, og þegar hann var mæld- ur í fyrrakvöld var hann kom- inn upp í 61 stig. Gefur það hitastigið þó ekki fyllilega til kynna, því jarðvegurinn við borinn kólnar verulega af köldu vatni sem stöðugt er bætt f holuna. Verður að ætla að hit- inn sé raunverulega nokkru meiri en mælirinn gefur. VISIR 53. tbl. — Mánudagur 11. febrúar 1963. — 35. tbl. Handritastofnunin Endir bundinn á búskap í Laugardal Nú verður gerð gang-1 skör að því að fá öllum búskap I Laugardal í Reykjavík hætt, sem | alira fyrst. Borgarráð hefur falið borgarverk- fræðing að gera tillögur um framkvæmd máls- ins. Gústaf Pálsson, borgarverk- fræðingur, sagði Vísi í morgun að aðgerðir væru á b rjunar- stigi. Hann myndi fyrst kanna aðstæður í Laugardal, en síðan talningu hafa sézt um hundrað kindur í girðingu skógræktar- stöðvarinnar þar. Einnig er nokk uð um kýr og hesta 1 dalnum. Hestamannafélagið Fákur hefur fengið aðstöðu við skeiðvöllinn hjá Elliðaám, í staðinn fyrir þá Framh á bls 5 Tónlistarhátíð í Dómkir k j unni Kunnur, bandarískur dómorg- til að hlusta á svo dásamlegan anisti og hljómsveitarstjófi ,Dr. listamann og iæra af honum. L. P. Spelman, kom við á íslandi Sagðist hann myndi reyna að einn dag í tónleikaferð sinni um koma hér við á heimleið til Evrópu — 1 þeim tilgangi einum Bandaríkjanna seinni partinn i að hlusta á starfsbróður sinn júní tii að hlusta aftur á Dr. Dr. Pál ísólfsson, spila við Pál. Hann kvaðst vilja halda hér 3 messu í Dómkirkjunni. tónleika í þeirri ferð, ef þess íi Hlýddi hann hugfanginn á leik væri æskt. IDr. Páls og sagði eftir á, að það Dr. Spelman var ekki eini út- hefði sannarlega verið . 1 þess lendi gesturinn við messuna í virði að leggja á sig langa ferð Framhald á bls. 5. leggja tiliögur sínar fyrir borgar ráð. Sagði borgarverkfræðingur að reynt yrði að finna viðunandi lausn fyrir alla, en málið væri viðkvæmt, og borgaryfirvöldin myndu í síðustu lög beita harð- ræði, þótt erfiðlega gengi að koma flutningunum fram. „Við Voru kaémmw hlands af öBruþjóðernisttNorSmean? Bílþjófur tekinn í fyrrinótt handtók löfreglan dauðadrukkinn mann ,sem var a gera tilraun til að stela bíl í Braut arholtl hér í bæ. Hafði sá drukkni brotið rúðu f bílnum til að komast inn I hann, lét hann bílinn síðan renna niður götuna, en var ekki búin 46 koma honum í gang þegar lögregluna bar að og handtók hann Var þjófurinn fluttur í fanga- geymtluna f Siðumúla. erum ekki harðir hérna hjá bæn um, og berjum seint f borðið", sagði Gústaf. „Við skiljum að afstaða þeirra í Laugardalnum i byggist fyrst og fremst á um- hyggju þeirra fyrir skepnuunm", bætti hann við. Ókannað er hve margt gripa i er f Laugardal. En við lauslega í umræðum sem fram hafa far- ið á síðustu árum verða æ sterk- ari þær raddir, sem halda því fram að fornritin segi ekki alla söguna um uppruna íslendinga. Hin „op- inbera“ söguskoðun fylgir henni að vísu ennþá, að hinir fomu land nemar hafi aðeins verið hluti af norsku þjóðinni, dálítið blandaðir Keltum frá Bretlandseyjum. En gagnrýnendum virðist fjölga, þó þeim veitist erfitt að finna sönnur fyrir máli sínu. Þetta kom enn fram í þættinum „Spurt og spjallað" í útvarpinu í gær, að erfitt væri að skýra ýnns einkennileg fyrirbæri með hinni ríkjandi söguskoðun. Vakti sérstaka athygli frásögn próf. Jóns Steffensens, þar sem hann lýsti því undarlega fyrirbæri, að hauskúpulag úr fornum gröfum á fslandi væri annað en hauskúpu lag frá Danmörku, Noregi og Svf- þjóð. Er það hans kenning, að hér sé um tvo stofna að ræða, vest- Frh. á bls 5.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.