Vísir - 11.02.1963, Blaðsíða 5
VÍSIR . Mánudagur 11. febrúar 1963.
5
Landnemar —
Framhald aí hls I
ræna víkinga sem hafi verið á Is-
landi og á norðurhluta Bretlands-
eyja og austræna víkinga sem
hefðu ríkt í Noregi, Danmörku og
Svíþjóð.
Þá vakti próf. Jón athygli á einu
fyrirbæri, að hauskúpur sömu
gerðar og á íslandi hefðu fundizt
á Jamtalandi í Svíþjóð, en svo ein
kennilega vill til að heimildir eru
fyrir því að þangað flýði fólk frá
Þrændalögum um sama leyti og
menn flýðu frá Vestur-Noregi til
fslands. Vekur þetta spurningar
um það, hvort kynþátturinn sem
flýði Noreg á dögum Haralds hár-
fagra hafi ekki verið annar en sá
er rak flóttann. Prófessorinn játaði
þó að þetta væri enn ekki nógu
lióst, verið gæti að hauskúpulagið
hefði breytzt eftir flutning í ann-
að land og ennfremur væru haus-
kúpufundir í Noregi ekki nógu
miklir.
í umræðunum hélt Skúli Þórðar
son fram kenningum Barða Guð-
mundssonar ,sem einnig fjalla um
það, að íslendingar séu önnur þjóð
en Norðmenn, en byggja á öðrum
atriðum, sem sé menningarsöguleg
um. Þeim staðhæfingum mótmælti
hins vegar Björn Þorsteinsson og
sagði að þær byggðust á litlum
sem engum rökum.
Þótt engri niðurstöðu yrði auð-
vitað náð í þessum umræðum,
sýndu þær, að gagnrýnin fer vax-
andi á því að fornrit okkar segi
alla söguna um uppruna íslend-
inga.
Söngfólkid —
Framhald af bls. 1.
Dómkirkjunni f gærmorgun, því
að þar voru einnig staddir 13
bandarískir söngvarar, sem eru
á tónleikaferð milli herstöðva
Bandaríkjamanna. Þetta er
biandaður kór, allt ungt háskóla
fðlk, og buðust þeir til að
syngja nokkur lög eftir messu í
Dómkirkjunni. Stjórnandinn var
Dr. David MiIIer, sem einnig er
prestur.
Ungu söngvararnir eru með-
limir í frægum, blönduðum kór
frá Wittenberg-háskólanum í
Springfield, Ohio, og hafa þeir
verið á ferð undanfarið um Ný-
fundnaland, Labrador og allt!
norður til Thule á Grænlandi.
Sungu þeir þrjú andleg lög eftir
ntessuna af mikilli snilld og
vöktu hrifningu kirkjugesta, sem
höfðu alls ekki búizt við þessum
fögru tónleikum, enda hafði
ekkert verið auglýst um þ... Og
þá er ekki vafamál, að Dr. Páll
ísólfsson hefur vandað sig jafn-
vel enn meira en hann er vanur,
með starfsbróðirinn við hlið sér'
— svo að kirkjugestir fengu
þarna alveg óvænta heila tón-
listarhátíð.
Lídó —
Framhald ai bls 16
veitingar, ef svo ber undir. En
ef þessir staðir eru lokaðir, þá
streyma unglingarnir í Lídó, af
af því að þá er ekki í annað
hús að venda.
Við teljum ekki, að fullreynt
sé, hvort hægt er að reka hér
áfengislausan skemmtistað fyr-
ir unglinga, sagði Konráð að
endingu, fyrr en skemmtana-
skatturinn hefir verið felldur
niður Menn hafá góð orð um
það, en við getum ekki beðið
eftir því til eilífðamóns, að á-
kvörðun verði tekin. Það getur
vel verið, að yfirvöldin neyði
okkur til að hætta þessari til-
raun ,en það teldi ég til ævar-
andi skammar fyrir Reykjavík
— að ekki skuli hægt að reka
einn skemmtistað fyrir ungl-
inga í 80 þús, manna borg.
Fleiri munu taka undir það,
að slíkt mundi verða til ævar-
andi háðungar.
Kristjón —
Framhald af bls. 16.
taka laun í 21. flokki, og
verða mánaðarlaun
hans 12.350 krónur.
(Byrjunarlaun 11.750
krónur.)
í dag hefir Kristján
9.002 krónur í mánaðar-
laun. Laun hans eiga því
að hækka um 3.348 krón
ur. Það er í augum
Kristjáns „smánarboð“,
og þau laun, á 13. þús-
und krónur telur hann
vafalaust ekki í sam-
ræmi við menntun og á-1
byrgð þá sem deildar-
stjórastarfið krefst.
Gaman væri að vita
hvaða laun Kristján
Thorlacíus telur sér og
hæfileikum sínum sam-
boðin.
SauÍfjáteigendur / Rvík j
vilja giria borgarlandið at
Félag sauðfjáreigenda
í Reykjavík vilj að bæjar
land Reykjavíkur verði
girt af, þannig að öflug
girðing verði sett upp
frá Grafarvogi eftir línu
ofan við skógræktargirð
inguna ofan við Rauða-
vatn um Rauðhóla og í
girðinguna um friðland
Reykjavíkur í Heið-
mörk.
Þetta var eitt af mörgu, sem
kom fram á fundi sem stjórn
félags sauðfjáreigenda átti með
fréttamönnum á laugardaginn.
Stjórnarmenn sögðu, að með
þessu yrði girt fyrir árekstra.
Þeir tóku og fram, að jafn-
framt þessu ætluðust þeir til
að þeir menn sem vildu stunda
sauðfjárrækt i Reykjavik
fengju að hafa fé sitt £ húsum
innan þessarar girðingar.
ATHAFNASVÆÐI.
Þá sögðu þeir að félagið
vantaði stærra athafnasvæði
og töldu þeir að bæjaryfirvöld-
in ættu að veita félaginu að-
stöðu með tilliti til þess, að það
hefði unnið gott starf, staðið
undir skuldbindingum bæjarins
vegna afréttar hans og m. a.
lagt í kostnað við að bera á af-
réttinn. Þeir sögðu að það hefði
komið sér mjög vel, að Reykja-
víkurborg veitti félaginu at-
hafnasvæði við Breiðholt og
hafa verið reist þar fjárhús og
hlöður. En í framtíðinni, sagði
einn af stjórnarmönnum, að
þeir hefðu augastað á að fá at-
hafnasvæði við Korpúlfsstaði.
142 FÉLAGSMENN.
Þeir stjórnarmenn gerðu
nokkra grein fyrir starfsemi
sauðfjáreigenda í Reykjavík.
Þeir sögðu, að svo væri um
hnútana búið að öruggt væri
að féð í borginni hefði nóg fóð-
ur og viðunandi hús. Þeir sögðu
að í félaginu væru 142 félags-
menn sem ættu samtals um
3700 fjár. Þar af væru þó tveir
stórir fjárbændur á jörðunum
Gufunesi og Reynisvatni. Þeg-
ar þeir væru taldir frá væri al-
gengasta sauðfjáreign hvers fé-
lagsmanns um 10 kindur. Þann
ig er vart tun það að ræða að
þessi sauðfjárrækt sé rekin
með miklum hagnaði, því að
fyrirhöfn og kostnaður við
hana væri mikill. Þó töldu þeir
að um 50% af félagsmönnum
væru rosknir menn, sem komn-
ir væru á ellistyrk og stunduðu
sauðfjárrækt til að drýgja tekj-
ur sínar. Þar að auki væri all
stór hópur manna sem stund-
aði fjárrækt sem hreint hobbí,
gat einn stjórnarmanna þess,
að hann sjálfur hefði 10 kindur
í stórum bílskúr sínum og væri
það honum eins mikil ánægjaað
standa I gegningum og fyrir
aðra að fara á bíó.
Þeir stjórnarmenn í félagi
sauðfjáreigenda lögðu mikla á-
herzlu á það, að bannið við
því að flytja sauðfé í jeppa-
kerrum kæmi sér ákaflega illa
fyrir þá og yrði til þess að
stórauka kostnaðinn. Vildu þeir
að það yrði afnumið, þar sem
það væri öruggt að ekki færi
verr um féð í jeppakerrum en á
vörubílum. Töldu þeir að starf
dýraverndunarfélaga beindist í
ranga átt, þegar þau berðust
gegn flutningi á jeppakerrum.
Ýmislegt fleira kom fram í
samtalinu svo sem það að hóp
ur sauðfjáreigenda I Reykjavík
keypti nýlega land að Hvassa-
hrauni til beitar og heyskapar.
Einnig hafa þeir fengið land til
afnota við Kolviðarhól. Hafa
þeir marga útkróka til að ná
sér £ fóður.
Slysið —
Framhald af bls. 16.
tvær stúlkur.og ók ápnar
Sigurgeir Gunnarsson að
Hann hlaut höfuðhögg og
hafa fengið snert af heilahristing.
Við hlið hans í framsæti sat Hrafn-
hildur Gfsladóttir Baugsvegi 5.
Hún kastaðist út úr bilnum og
slengdist góðan spöl lengra heldur
en billinn komst sjálfur lengst.
nafni.
mun
Hrafnhildur meiddist mikið, m. a. i
baki, á höfði og víðar. Stúlkan sem
sem sat í aftursæti hlaut mrnni
meíðsli og vár rólfær á eftir, en|
pilturinn sem sat við hlið hennarj
virðist hafa verið sá eini sem eikk- j
ert hafði meiðzt, a. m. k. kvaðst
hann ekki kenna sér neins meins
Lögregla og slökkvilið komu á
staðinn og voru bilverjarnir, allir
fjórir, fluttir í slysavarðstofuna til
athugunar og aðgerðar.
Laugardalur —
Framhald af bls. 1.
aðstöðu, sem 1 félagið’* hafði í
Laugardal. Það er í athugun
hvert flytja megi kindur og kýr
í Laugardalnum.
Einnig kann að verða nauðsyn
legt að rífa nokkor hús í Laugar
dalnum. Til að byrja með er
aðeins talið nauðeynlegt að rífa
Gestkvæmt íhöfuðborginni
— Þetta gengur allt prýði-
Iega, sagði Gunnar Óskarsson,
sem hefur yfirumsjón með mót-
töku gesta á Hótel Sögu, þeg-
ar Vísir átti viðtal við hann i
morgun. „Það er nærri fullt
eins og er og áreiðanlega mikil
aukning framundan — þegar
upppantað nokkuð af tímabil-
inu £ sumar og alltaf að berast
nýjar pantanir. Við lendum
bráðum f vandræðum með að
koma gestunum fyrir, og þó
verður sjöunda hæðin væntan-
iega tekin í notkun fyrir júní-
byrjun".
„Ætli hún verði ekki mjög
eftirsótt með þetta stórkostlega
útsýni"
„Eða þá svalirnar í kring!
Flest öll herbergin liggja að
þeim, og þar getur fólk legið
í sólbaði, þegar vel viðrar, en
horft yfir borgina og fjöllin í
kring þess á milli“.
„Er ekki gaman að vinna á
svona glæsilegu hóteli?"
„Jú, sannarlega. Maður þarf
ekki að skammast sin fyrir að
sýna gestunum hað og við fá
um oft vinsamleg bakkarbréí
frá fólki sem hefur dvalizt hjá
okkur“.
„Útlendingum líka? íslending
ar eru ekki aiira þjóða dugleg-
astir við bréfaskriftir, að Jwí
er pagt er“.
„Já, aðallega útlendinguim.
En flestir gestir okkar eru út-
lendingar".
„Hvernig er með brúðhjónin?
Er það orðinn vinsæll siður að
eyða hveitibrauðsdögunum á
Hótel Sögu?“
„Já, við fáum mikið af brúð-
hjónum. Svo er oft að fólk utan
af Iandi kemur hingað um stór
afmæli og dvelst hér tvo til
þrjá daga eða lengur.“
„Eigið þið ekki eftir að full-
gera eitthvað fleira en sjöundu
hæðina?“
„Jú, það stendur t' að stækka
forsalinn mikið og koma þar
upp mörgum verzlunum: blóma
búð, minjagripasölu og ýmsu
öðru. Það verður innangengt í
þær úr forsal hótelsins og svo
auðvitað af götunni. Einnig verð
ur sett upp bankaútibú og ýmis
legt annað, sem ekki er enn
búið að ákveða til fullnustu. 1
kjallaranum verður sett upp
finnsk baðstofa fsaunaV aufu-
bað með n>iddc,fr>fu ennfremiu
hárareiðslustofa. rakarartofa.
bandsnvrting. fómoyrtins op
sitthvað fleira. Við viljum gera
allt, sem unnt er, til þess að
gestum okkar geti liðið sem
bezt hjá okkur“.
Það verður víst engin hætta
á öðru. Annars virðist óvenju
gestkvæmt í Reykjavík um þess
ar mundir. Það er troðfrallt bæði
á Hótel Borg og City Hotel,
og pantanir liggja fyrir £Últ fram
á haust. Þetta fer að veiiða eins
og £ helztu stórborgu'oi, þar
sem fólk þarf að panta herbergi
með margra mánaða fyrirvara.
tvo eða þrjá kofa, en með tíman
um er gert ráð fyrir að flest
ef ekki öll þau hús, sem ekki
jjseru tekin með í skijjulaginu,
• verði rifin eða flutt' biirtu.
Sennilegt er að borgarsjóður
verði að kaupa eitthvað af eign
um í Laugardal. Hins vegar
er að nokkur hluti búskapar í
Laugardalnum rekinn með bráða
birgðarleyfi borgaryfirvaldanna.
íþróttaráð mun á sinum tima
fjalla um það hvaða hús verði
nauðsynlegt að fjarlægja fyrst,
og gera tillögur um það til borg
aryfirvaldanna.
Ökuníðingur
Seint í nótt varð lögreglan í
Reykjavík vör við mann, sem ók
á ofsahraða um götur borgarinn-
ar.
Lögreglan veitti manninum eftir
för unz hann gafst upp og nam
staðar. Kom þá í ljós að ökumaö-
urinn var réttindalaus. Ennfremur
tók lögreglan tvö ölvaða ökumenn
við akstur sl. sólarhring.
Ég þakka innilega heimsóknum, gjöfum mfnu. Ég er innilega þ öllum þeim, se mminntust min með og hlýjum kveðjum á áttræðisafmæli akklátur ykkur öllum. Ólafur Ólafsson.
Maðurinn minn og ltaðir okkar
MEKÍNÓ BJÖRNSSON
íkaupmaður
verður L.rðsunginn frá Ðómkirkjunni 12. febrúar kl. 1,30
Dagmar Þorkeisdóttir
og böm.