Vísir - 11.02.1963, Síða 7

Vísir - 11.02.1963, Síða 7
VÍSIR . Múnudagur 11. febrúar 1963. 7 EW Hafnarfjörður Eiginmenn athugið! Vanti yður gjöf handa konunni, þá fáið þér hana í verzluninni Sigrún Strandgötu 31. Framkvæmdastjórastarf Framkvæmdastjórastarfið við Kjötbúð Siglu- fjarðar, Siglufirði er laust til umsóknar nú þegar. Umsóknir, ásamt kaupkröfum og uppíýsing- um um fyrri störf sendist til kaupfélagsstjóra Kf. Austur Skagfirðinga, Hofsósi, Geirmund- ar Jónssonar, eða starfsmannastjóra Sam- bands ísl. samvinnufélaga Jóns Arnþórsson- ar.. Starf aðalbókara Vér viljum ráða vanan bókara til aðalbók- arastarfa hjá kaupfélagi í nágrenni Reykja- víkur. ...... Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsing- um um fyrri störf sendist til Starfsmanna- stjóra SÍS, Jóns Arnþórssonar. Starfsmannahald SÍS. íþróttir — Framhald af bls. 2. að skora, 28:24, sem verður að teljast nokkuð sanngjörn úrslit, Þróttarar í framför. Þrótturum hefur sýnilega aukizt þor og þróttur, og allan tímann gegn KR-ingum var liðið ekki í neinum vafa til hvers það hafði komið að Hálogalandi, þ. e. til að vinna leik. Var mjög skemmtilegt að sjá liðið taka á, en til þessa hef ur verið nokkur misbrestur á að liðsmenn legðu allt í sölurnar fyr- ir sigurinn, enda ekki margt um sigra fyrir bragðið. Þróttarar tóku forystuna snemma, en fram í fyrri hálfleik- inn tókst KR-ingum að jafna leik- inn jafnóðum, en í 9:7 voru Þrótt- arar fyrst 2 mörk yfir. í hálfleik var staðan 18:16 en í byrjun síðari hálfleiks komst Þróttur í 21:16, sem virðist fara mjög illa með KR-ingana, sem eftir þetta voru ekki gæddir mikilli leikgleði eða von um sigur, enda tókst þeim aldrei eftir þetta að ógna sigri hinna ungu og efnilegu leikmanna Þróttar, sem unnu 30:25. Beztir. Beztu menn fyrri leikins voru beir Guðjón Jónsson, Ingólfur Ósk arsson og Sigurður Einarsson hjá Fram, en Steinar Halldórsson, Sigurður Hauksson og Pétur Bjarnason hjá Víking, en Pétur mætti venja sig af þeim leiða á- vana að skamma leikmenn sína eftir hvert einasta mark sem skor- að er hjá liðinu, slíkt hlýtur að koma harkalega niður á leikgleði manna. Þórarinn getur orðið hættu legur sóknarmaður en skortir allt sem heitir auga fyrir smugum ag er auk þess slæmur varnarmaður. Bezti Þróttarinn var Axel Axels- son, en Haukur og Þórður gqðir. Guðmundur Gústafsson i markinu er kafli út af fyrir sig og átti geysi góðan leik, sannar hann æ betur að hann hefði átt stöðu skilda sem varamarkvörður landsliðsins. Bezti KR-ingurinn var Reynir Ól- afsson, sem var raunar eini ógn- valdur Þróttarvarnarinnar, sem í heild er of veik. Kari Jóhannsson Sútunarverkstæðið Síðumúla 11 vantar starfsmann við sútun nú þegar. Að- eins reglusamur og stundvís maður kemur til greina. Upplýseingar ekki gefnar í síma. Nauðungaruppboð Annað og síðasta fer fram á húseigninni Háagerði 47 hér í borg. Talin eign Kristjáns Pálssonar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. febr. 1963 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn Reykjavík w Oska efftir að kaupa íbúð í Kópavogi 3ja herbergja nýja eða nýlega, helzt sem mest sér. Til greina kemur, þótt ekki sé allt fullfrágengið. Sími 15242 eftir kl. 18. Sendisveinn Piltur eða stúlka 13—15 ára óskast til sendi- ferða milli 13,30 og 17,30. HAMPIÐJAN Stakkholti 4. .■■o'Jn/w', Sími 24490. tókst Þrótturum að gera óvirkan. i leikur hans í I. deild. Verður ekki Sigurður Óskarsson átti og ágætan annað sagt en að Sveinn veki vonir leik í vörn KR. um góðan dómara, þótt hann hafi Sveinn Kristjánsson dæmdi leik e. t. v. ekki dæmt af fullkomnun Þróttar og KR og var þetta fyrsti | að þessu sinni. ÚTSALA ÚTSALA - Útsalan Snorrabraut 38 UTSALA Selur smávegis gallaðar vörur með 40--60% afsiætti. Herrasokkar - Kvenleistar - Barnasokkar - Ungbarnanærfatnaður - Herrabolir lítilnúmer —Drengjabolir Herraskyrtur - Herrabindi - Vattfóðraðar telpuúlpur, st. 6-14 - Telpusíðbuxur - Kvenundirfatn- aður — Kvenpeysur, lítið númer. Vinnuskyrtur og herrafrakkar. Notið tækifærið og gerið góð kaup. VÖRUHÚSIÐ Snorrabraut 38 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Skóútsalan Snorrabraut 38 Selur alls konar skófatnað með miklum afslætti. Herraskór frá kr. 200.00 - Kvenkuldaskór frá kr, 200.00. - Kvengötuskór frá kr. 150.00. Kveninniskór frá kr. 45.00. — Barnainniskór frá kr. 25.00. Alk konar ^iunmískófatnaður á stórlækkuð^ •wði. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. SKÓLTSALAN Snorrabraut 38

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.