Vísir - 11.02.1963, Síða 9
VÍSIR . Mánudagur 11. febrúar 1963.
9
lllllllllllli
.ÍÍKÍ
heimsókn
til Akraness
Þegar verið var að
reisa Sementsverksmið'
una á Akranesi fyrir svo
sem einum áratug
heyrði ég það oft í hópi
með Akurnesingum, að
þeir voru ánægðir og
hreyknir yfir því að fá
þannig eitt stærsta iðju-
ver landsins til sín.
Steinsteypt stræti, fögur torg. Akranes breytir nú algerlega um svip með nýju gatnagerðinni. Myndin er frá „viðskiptahverfi'
Skagamanna við Silfurtorg.
er svo mikið, að aðkomumaður
hlýtur að undrast og dást að
því. Og það má heyra á þeim
Skagamönnum að þeir eru stað-
ráðnir í að halda þessu áfram,
þangað til Akranes verður orð-
inn ryk og forarlaus tiær. Bær-
inn sem áður var frægur fyrir
holóttar götur.
Enn er auðvitað mikið verk
eftir áður en þessu marki verð-
ur fyllilega náð. En það er
lausi bærinn á landinu.
Það vekur með manni ó-
blandn ánægju, að koma gang-
andi upp steinsteypta bryggjuna
þar sem Akraborg hefur lagzt
upp að í morgunferðinni og
halda áfram göngunni, eftir
hellulögðum stéttum og stein-
steyptum strætum, fram hjá
frystihúsunum niður við höfnina
og síðan upp eftir aðalgötunni,
fram hjá Bíóhöllinni og kirkj-
hafi hugsað að þá yrði bezt að
flytja frá rykbælinu Akranesi.
inni í miðjum bænum gæti líka
verið hættuleg. Þeir höfðu heyrt
sögur um það, að sjaldan væri
snyrtilegt í kringum sements-
verksmiðjur erlendis. Þar safn
aðist sementsryk, fíng'ert grátt
duft á alla hluti, það væri svo
fíngert, að smygi inn í öll hús,
Það gæti svo farið að sements-
verksmiðjan yrði bjarnargreiði
fyrir bæjarbúa.
Sumir spáðu því jafnvel að
Vn árin hafa liðið og sements-
verksmiðjan tekið til starfa
Þegar fréttamaður blaðsins fór
fyrir nokkru snögga ferð upp á
Akranes, var ein af fyrstu spurn
ingunum, sem hann lagði fyrir
þá sem hann hitti: — Hvernig
er það með sementrykið. Og
Þetta var á þeim árum, sem
Skagamenn voru stórveldi í í-
þróttaheiminum, knattspyrnu-
flokkur þeirra kom til höfuð-
borgarinnar á hverju sumri til
bæjarkeppni og hálfur bærinn
"íBTOlóiímfnl H69
snssv
skemmtilegt að sjá hvernig Sem
entsverksmiðjan, sem menn ótt
uðust vegna sementsryks er nú
að hjálpa bæjarfélaginu til að
losna við rykið sem fyrir var.
það yrði ólíft í næsta nágrenni
verksmiðjunnar. Og sumir hugs
uðu með skelfingu til þess
hvernig færi fyrir fiskiðnaðin-
um, þegar þetta fíngerða ryk
færi að smjúga inn um allar
raufar og setjast á fiskflökin í
vinnslunni, og frystihúsin í að-
eins svo sem 300 metra fjar-
Iægð frá sementsverksmiðjunni.
Og þar sem fiskiðnaðurinn hef-
ur verið undirstaða atvinnulífs-
ins á Akranesi má vera að sumir
unni, upp að Silfurtorgi, sem er
að verða eins og ný umferðar
og viðskiptamiðstöð bæjarins,
með búðum og bílastæðum.
Með staðsetningu sementsverk-
smiðjunnar fannst þeim í gamni
og alvöru, að þeim hefði nú enr.
einu sinni tekizt að skora eitt
feiknastórt mark hjá Reykvík-
ingum og þeir voru drjúgir yfir
þv£, að þetta mikla fyrirtæki
skyldi koma til þeirra og verða
til að auka atvinnulíf staðarins
og gera það fjölbreyttara.
En svo voru þeir sumir hverj-
ir með bakþanka yfir þvf, að
staðsetning sementsverksmiðju
þá var svarið — Við höfum nú
lítið orðið varir við það, þeir
eru með einhverjar síur, sem
hreinsa það burt úr reyknum
Nei, nú var ekki talað mikið um
ryk frá Sementsverksmiðjunni.
Nú var málinu algerlega snúið
við og eitt það fyrsta sem frétta
maður í heimsókn á Akranesi
tekur eftir, er að Sements-
verksmiðjan er að stuðla að
því, að þessi litli snotri bær er
að verða fyrsti ryk og forar-
Tjað hefur litla þýðingu er lýsa
á þessu fyrir ókunnugum, að
telja upp þær götur er Akur-
nesingar eru búnir að steypa:
Vesturgötu, Suðurgötuna, Skóla
braut, Kirkjubraut og Skaga-
braut. En það eitt er víst, að
átak þeirra í þessari gatnagerð
TTinar snyrtilegii götur hafa
um leið þau áhrif á íbíiana
að örva þá til hreinlætis og fara §§|
að huga að því að prýða bæinn
sinn. Akurnesingur einn sem 1|
fréttamaðurinn hitti sagði: |||
— Hérna áður fyrr þýddi ekk-
ert að vera að mála húsin, þvf |1|
að jafnóðum gengu forargusurn
ar frá pollunum yfir hliðar
þeirra. Nú breytist þetta allt og
það er ekki ólíklegt að margir ||
húseigendur fari á næstunni að ||§
koma sér upp skrúðgörðum með |||
trjám og runnarækt við hinar
ryklausu götur.
Það er ekki ólíklegt, að slík ||
gatnagerð hafi viss sálræn áhrif |||
á fbúana, kenni þeim ósjálfrátt
meiri snyrtingu. Og það var ann |jf|
að sem fréttamanninn grunar, §J§
að snyrtilegar götur geti kennt M
mönnum, það er að aka fallega J|
og gætilega um strætin Rólegui
akstur þeirra bæjarbúa um hin ||
ar sléttu götur þennan dag sem J|
dvalizt var upp frá virtist benda J§§
til þess.
§ ■
x
§ ;
xxx: j::xx:'§§::
:§:§::S§'§'§:::';::§
jy...
■ §Xx ■■•:•§§§§ §
T~kkkur var sagt, að við Sem-
entsverksmiðjuna myndu
starfa milli 80 og 100 manns. Þó
hún hafi vissulega orðið til þes
að auka fjölbreytnina f atvinnu-
háttum er það að sjálfsögðu
sjávarútvegurinn sem allur
þorri íbúa þessa 4 þúsund
manna bæjar hefur enn fram
færi sitt af. Neðst á Skaganum
taka fiskverkunarhúsin yflr
stórt svæði, þar eru m. a. þrjú
stór frystihús. Heimaskagi í blá
um lit rétt við aðalbryggjuna
Framh. & bls. 10
Bátafloti Akurnesinga í höfn. Fyrir um tveimur áratugun, var Akranes hafnlaust, en nú eru gerðir þaðan út um 20 bátar. Bátunum
fjölgar og þeir stækka og höfnin er að verða of lítil.
ill '
llll
..íVA.aA'