Vísir


Vísir - 11.02.1963, Qupperneq 10

Vísir - 11.02.1963, Qupperneq 10
w VÍSIR . Mánudagur 11. febrúai 1963. HJÚLBARÐA Fyrirliggjandi. HRAUNHOLT v/ Miklatorg. Opið frá 8-23 alla daga. Sími 10300. LAUGAVESI 90-02 600—800 bílar til sölu, m. a.: Volkswagen, allar árg. Renau 60—62, Ford Anglia ’56—’61. Hillmann ’56. Skoda 440 ’56, ’58. Fiat 1100 '54, verð kr. 30 þús. DKV ’63. Consul ’62 tveggja dyra nýr bíll. Ford Codiak ’57, ’58. — | Mercedes Benz 220 þús. Vorn i wall, Ford, Plymo"th og . Dodge, allar árgerðir. | — Okkar stóri viðskiptamanna- hópur sannar örugga þjónustu. Fastcignir til sölu 2ja herb. íbúð: við Sogaveg — Úthlíð — Hringbraut • — Suðurlandsbraut — Austurbrún — Rauðarárstíg — Skipasund 3ja herb. íbúð: við Skipasund — Bragagötu — Nökkvavog — Holtagerði — Borgarholtsbraut — Njarðargötu — Ránargötu, ris — Skipasund, 1. hæð. — Langholtsv., kjallari — Víðimel, 3. hæð — Snorrabraut — Suðurlandsbraut — Digranesveg x — Þórsgata — Goðheimar — Skipasund — Blönduhlíð — Hörpugötu — Nýbýlaveg — Hringbraut Sölutimi alla daga nema sunnudaga frá kl. 10 f.h. tii 7 e.h. Fasteigna- og skipasala Konráð Ó Sævaldssonar HamarshiV v/Trve^vaoötu 5 hæð flvft > «5-mar 24034, 20465 jg 15965. SIGLO SÍLD ER SÆLGÆTI HEILDSÖLUBIRGÐIR: .Jqhnson &KAABER 7< Að utan — Framhald af bls. 8. stóð, undirbjó Vilhjálmur næsta leiðangur sinn, sem átti að vera langt inn í hin víðáttumiklu héruð að baki bústöðum Eski- móanna, en þau voru ókönnuð með öllu. Var það skoðun vfs- • indafnanna, 1 að' lóftslag rtrundi svo kalt þar, að þar mundi ekk ert dýralíf þrífast. Árið 1913 hóf Vilhjálmur leiðangurinn, sem átti að afsanna þetta. Á- samt tveim mönnum öðrum skildi hann við aðalleiðangur- inn vorið 1914 og hélt til Mart- in-odda, um 1000 km. norðar. Þar lifðu þeir félagar á sel- og bjarndýrakjöti og voru á þeim slóðum í um það bil fimm ár — en svo lengi mun enginn annar leiðangur hafa verið á norðurslóðum. Vilhjálmur var og gaf út fjölda bóka, svo sem fyrr segir, en hin síðasta þeirra kom út 1960. Heitir hún „Krabbamein — menningar- sjúkdómur" og í henni bendir Vilhjálmur á, að þessi sjúk- dómur, sem gerist æ tíðari í menningarlöndum, sé næsta sjaldgæfur með frumstæðum þjóðum. Vilhjálmur Stefánsson var til dauðadags umsjónarmaður hins mikla bóka- og handritasafns, sem hann hafði dregið saman, en auk þess var hann ráðgjafi rikisstjórnar Bandaríkjanna og ýmissa annarra aðila um allt, sem snertir heimskautshéruðin. Þegar tveir hinna kjarnorku- knúnu kafbáta Bandaríkjanna, Skate og Seadragon, höfðu hitzt undir ísnum á norður- heimskautinu, en Vilhjálmur hafði spáð mörgum árum áður, að slíkt gæti átt sér stað, minntu nokkrir vina hans hann á þennan spádóm. Vilhjálmur sagði þá: „Vinir mínir, ef maður spáir .einhverju hálfu ári áður en það gerist, telst maður framsýnn. Ef maður spáir einhverjum at- burði tuttugu árum áður en hann verður, er maður talinn skrítinn!" Árbækur F. í. verða talinn af. Almenningur var þá fyrir löngu búinn að telja þá félaga af, og minningargreinar voru farnar að birtast f blöðum um Vilhjálm um þær mundir, þeg- ar hann var að gera ýmsar merkustu uppgötvanir sínar, sem voru mjög mikilvægar fyr- ir kannanir heimskautshérað- anna, þar sem þær afsönnuðu það, sem flestir höfðu haldið fram, að líf væri ekkert að finna í heimsskautshéruðunum. Árið 1918 sneri hann aftur til Alaska ásamt félögum sín- um, og höfðu þeir þá kannað og kortlagt um 26,000 ferkíló- metra stórt svæði og fest á landabréfið þrjár stórar og all- margar minni eyjar fyrir norð- an Melville-eyju. Þetta varð síðasti leiðangur Vilhjálms Stefánssonar, þvl að hann tók sér nú bóifestu í New York, þar sem hann tók sér fyrir hendur að miðla mönnum af þekkingu sinni um heimskauts- héruðin. F:'sirr"'’nn sða 'íkí’íiitin. Eftir þetta vann Vilhjálmur Stefánsson mest að ritstörfum með litmyndum Ferðafélag íslands mun eftir- leiðis myndskreyta árbækur sínar að einhverju leyti með Iitmyndum. Frá þessu var skýrt á aðalfundi Ferðafélagsins skt.nmu fyrir s.l. jól. Þá var þess jafnframt getið að næsta árbók félagsins myndi fjalla um Bárðargötu, leið þá sem talið er að Gnúpa-Báður hafi farið til forna milli Bárðardals og Fljótshverfis. Höfundur þeirrar ár- bókar verður dr. Haraldur Matt- híasson kennari á Laugarvatni. Næst á eftir árbókinni um Bárð- argötu verður bók um Austur- Húnavatnssýslu sem Jón Eyþórs- son veðurfræðingur skrifar. Kem- ur bók Haraldar út á komandi vori en bók Jóns á næsta ári. Verða þær báðar væntanlega skreyttar litmyndum. Um bók Haraldar er það að segja, að frá henni hef”r begar verið ’engið ið fidbi æði vað nerf” snýndavai o; ann>< >n bók Tón- er í ..ndirbúningi munu bær litmyndir sem í henni elga að birtast, verða prentaðar á næst- unni. Það eru þvi eindregin til- mæli stjómar og ljósmyndanefnd- ar Ferðafélagsins, að þeir sem eiga kunna lit-ljósmyndir úr Austur- Húnavatnssýslu, og lána vilja til birtingar, gefi skrifstofu félagsins í Túngötu 5 það til kynna hið allra fyrsta. Þess er ennfremur æskt að fá góðar svart-hvítar ljós- myndir til birtingar af þessu sama svæði. Á þeim liggur samt ekki eins mikið og litmyndunum. Eins og áður verður greitt fyrir birt- ingarrétt á öllum þeim Ijósmynd- um sem birtast í árbókinni. Gera má ráð fyrir að félagar í Ferðafélaginu fagni mjög þeirri ráðstöfun að eftirleiðis verði birt- ar litmyndir í árbókum félagsins. Það eykur á fjölbreytni og gefur jafnframt sannari mynd af svip og sérkennum landsins. Hins vegar hefur þetta verulega aukinn kostn- oð f för með sér. bvf að litnrenta- ■ V :" !:!>■ ' ->rðir'm'ft” 4-''r oo varð hvf óhióV' s -ft'egt að hækka ár- gjaldið r.okkuð. Angurblíður eins og ævin Iega sat kvikmyndaleikarinn Victor Mature ásamt vini sm- um við bar og var að drekka Martini. — Gallinn við mig, sagði hann, er að ég skil ekki kven fólkið. Victor Mature — Huh, sagði vinurinn, vertu ékki að neinni vitleysu. — Vitleysu? spurði Victor. Ég hef tvo hjónaskilnaði sem sönnun. Hið 59 ára ganiala kvenna gull, Cary Grant, hefur sagt frá því að móðir hans hafi fundizt hann svo yndislegt ungbarn að fram eftir öllum aldri hafi hún klætt hann í ungbarnaföt, svo að hann var ekki alveg viss um hvort hann væri drengur eða telpa. Cary Grant En til allrar hamingju hefur hann nú komizt að raun um hvort heldur er — og það hafa einnig fleiri. Amintore Fanfani, forsætis ráðherra ítaliu verður sem kunnugt er að fylgja eins kon ar zig-zag-stefnu til að halda völdum. Sonur hans, 10 ára gamall var fyrir skömmu að Iæra að synda í skólanum. Hann sagði föður sínum að sundkennarinn hefði ekjki ver ið ánægður með sig og því sagt: Amintore Fanfani — Heyrðu mig góði minn. Þú ert alltaf að reyna að troða þér inn á sundbraut hinna. Þú verður sko að gera svo vel að halda þig á þinni braut og synda beint áfram. Þegar Fanfani heyrði þetta varð hann hugsandi á svip og sagði: — Hvaö ætli sundkennarinn hafi átt við? Skyldi hann hafa verið að reyna að setja út á stjómmálastefnu mína?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.