Vísir


Vísir - 11.02.1963, Qupperneq 11

Vísir - 11.02.1963, Qupperneq 11
VlSIR . Mánudagur 11. febrúar 1963. 11 Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlækni? kl 18—8, sími 15030 Neyðarvaktin. sími 11510, hvern virkan dag, nema la.^ardaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 2.—9. febrúar er f Laugavegs Apóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00. 12—14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimili að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20 00 Útvarpið Mánudagur 11. febrúar. Fastir liðir eins og venjul. 13.15 Búnaðarþáttur: Frá setningu Búnaðarþings. 14.00 Við vinnuna, tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum: Jó- hanna Norðfjörð les úr ævi- sögu Grétu Garbo. 17.05 ^jgild tónlist fyrir ungt fólk (Reynir Axelsson). 1^,. 1 ^lpiaððíégt: efni fyrir unga hiustendur (Ingimar Jóhann- esson). 20.00 Um daginn og veginn (Gunn ar Benediktsson rithöf.). ett20.20 Dönsk tónlist. 20.40 Spurningakeppni skólanem- enda: Kvennask. og Miðb.sk. 21.30 Útvarpssagan: fslenzkur að- all eftir Þórberg Þórðarson. 22.10 Lestur Passíusálma hefst (1) Lesari: Sr. Bjarni Sigurðsson. 23.10 Skákþáttur (Ingi R. Jóh.) 22.20 Hljómplötusafnið. (G.G.). HiS vinsæla bamaleikrit Þjóð inn gerði á sínum tíma. Leikur- leikhússins Dýrin í Hálsaskógi verður sýnt í 25. sinn n.k. þriðjudag. Allt útlit er fyrir, að þetta leikrit muni ná sömu vin- sældum og Kardemommubær- inn er nú sýndur tvisvar í viku á sunnudögum og þriðjudögum. Myndin er af Emilíu Jónasdótt- ur í hlutverki sínu. Aðalfundur áfengisvarna- ibsia 'is 'iiolfli niniV,, Uí iioíc;lhÍ31í •oSi . • fjV' 'f'j-'.trtdrtiaf bhíi! •suðfiHitaflör.t. netndor kvenna i [£ÍdiiV vík og Hafnarfirði Aðalfundur áfengisvarnanefndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði var haldinn 24. jan. sl. Nefndin hefur eins og undanfarin ár, leit- ast við að hjálpa drykkjusjúku fólki og aðstandendum þess, eftir því sem unnt er. Auk þess sem l nefndin lætur ýms mannúðar- og | menningarmál til sín taka. Eftirf. till. voru samþykktar.: Aðalfundurinn Iýsir ánægju i sinni yfir danssamkomum unglinga , sem haldnar eru f Lídó þar sen; ; áfengisveitingar eru ekki leyfðar Vitað er að danssamkomur þess- ar fara vel fram og unglingunum, sem sækja þær til ánægju, enda eru foreldrar og aðstandendur fólks á aldrinum 16-21 árs þakk- lát fyrir þessa starfsemi. Fu.idur- inn beinir því til réttra aðilja, að leggja þessari starfsemi það iið, að ,,Lídó‘ geti haldið áfram á sömu braut, t.d. með því að fella niður skemmtanaskatt. Aðalfundurinn fagnar öllu því mikla starfi sem unnið er til menn ingar æskufólki víðs vegar um landið með þvf að kenna þvf að verja vel tómstundum sínum, ekki sízt hér í Reykjavík. Um leið og nefndin þakkar öll þessi störf bein ir hún því til allra menningarfél- aga og einstaklinga, að leggja hér góðu máli sem bezt lið. Meðal ann ars með því að skapa sterkt al- menningsálit gegn lélegu skemmt- anahaldi, skaðlegum kvikmyndum og áfengisnautn, og öllu öðru sem skaðað getur dýrmætustu eign þjóðarinnar, æskufólkið. Stjórnina skipa: Guðlaug Narfa- dóttir, formaður. Frfður Guð- mundsdóttir, Kristín Sigurðardótt- ir, Sesselja Konráðsdóttir, Aðal- björg Sigurðardóttir, Jakobína Mat hiesen, Þóranna Símonardóttir. □□□□□uauuouunnannnnnnannnnnnnnnnnaaDDDaanaaaa stjörnuspá morgundagsins * Hrúturinn, 21. marz til 20. þíns heldur en tekjurnar leyíe. aprfl: Horfur eru á að dagur- Vogin, 24. sept. til 23. okt.: inn verði fremur óhagstæður Talsverð framagirni og metn- hjá þér hvað ástamálin snertir aður kann að ásækja þig í dag, og því óráðlegt fyrir þig að en þér er óráðlegt að láta mikið fitja upp á viðkvæmum um- á slíku bera við heimafólk ræðuefnum eins og nú horfir. þitt. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú mátt búast við að nokkurra Þér væri ráðlegast f dag að erfiðleika gæti á vinnustað, sér- starfa sem mest að tjaldabaki staklega sakir þess að aðrir og vera samstarfsþýður við reynast þér ekki eins samstarfs aðra. Á þann hátt muntu koma |S fúsir eins og þú hafðir gert þér mestu til leiðar undir núver- D □ n □ □ 3 □ n Q D D □ U vonír um. andi afstöðu. Tviburamir, 22. maí til 21. Bogamaðurinn, 23. nóv. til júnf: Ástvinir þfnir kunna að 21. des.: Þrátt fyrir að þú kunn valda þér nokkrum vonbrigð- ir að dragast inn f hringiðu fé- g um f dag, sakir þess að þeir lags- og skemmtanalffsins, þá þurfa nú meira fé til sinna er þér nauðsynlegt að gæta þarfa heldur en þú hafðir áður ýtrustu varkámi f sambandi við reiknað með. nýja kunningja. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Steingeitin, 22. des. til 20. Nokkurs misræmis kann að jan.: Þú kannt að lenda f vand- gæta f dag á athafnasviði þfnu, ræðum með eldri mann, þar eð sérstaklega þegar um nána fé- hann hefur önnur sjónarmið en laga þína er að ræða. Sfðari Þú. Sýndu þolinmæði og sam- hluti dagsins verður mikið starfsvilja. betri. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. n Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: fehr-: hér er óráðlegt að vera g Deginum væri bezt varið til að m,hið á ferðinni á vegum úti í a annast þær bréfaskriftir, sem ^ag sakir slysahættu. Kvöld- § að undanförnu hefur dregizt að stundirnar eru þó hentugastar svara eða nauðsynlegt er að ff' þessa. koma af. Óráðlegt að vera mik- Fiskamir, 20. febr. til 20. ið á ferli á vegum úti. marz: Dagurinn kann að reyn- Meyjan, 24. ágúst til 23. ast þér fjárfrekari en aðrir dag- sept.: Þú kannt að lenda f vand ar, saicir þess að vinur þinn eða ræðum með ástvini þína eða kunningi gerir einhverjar kröf- yngra fólk, sakir þess að það ur til fjárútláta af þinni hendi. gerir meiri kröfur til fjármagns □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ .ínaaaDDC FYRIRLESTUR Amerfski seridikennarinn við Há- skóla íslands, prófessor Herman M. Ward, heldur vikulega fyrir- lestra fyrir almenning á vormisser inu og fjalla þeir um ensk og amerisk ljóðaskáld. Fyrirlestrarnir eru fluttir á miðvikudagskvöldum kl. 8,15 í VI. kennslustofu háskól- ans, og verða þeir sem hér segir: 13 febr.: Gerard Manley Hopkins. 20. febr. A.E. Housman. 27 febr. W.B. Yeats. 6. marz W.B. Yeats. O*' ðjonvarpiö Mánudagur 11. febrúar. 17.00 Cartoon Carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts news 18.15 Americans at Work 18.30 DuPont Cavalcade 19.00 Sing along ith Mitch 20.30 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 The Defenders 22.00 Twilight zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Country America Final Edition news 13 marz: Anti-war Voices — Ow- en, Sitwell. 20. marz Masefield, Hodgson, De la Mare. 27. marz MacNeice, Spender, Sitwell. 3. apríl W. H. Auden. 10. apríi Dylan Thomas. Tekið á móti tilkynningum 1 bæjarfréttir i sima 1 16 60 Félagslíf Húsmæðrafélag Reykjavfkur vil minna konur á fundinn 11. þ.m. kl. 8,30 í Breifirðingabúð, uppi. Skemmtiatriði: Leikþáttur, upplest ur, að ógleymdum fegurðarsérfræð ingi frá snyrtistofunni Valhöll. Kon ur notið þetta tækifæri og fjöl- mennið. /therewas no YOU THINK THEY CAME ! THIS WAX, DESMOND? ©PIB C0MNKMU „Ýg sé að vinur yðar ætlar að gefa yður demantshring — ég sé að hann er ekki ekta —! R I P K I R B Y Tashia: „Ertu alveg viss um að þeir hafi farið þessa leið, Desmond?" Desmond: „Það voru engin spor sjáanleg á hinni leiðinni, ungfrú Tashia“. Tashia: „Við hljótum að hafa farið ranga leið. Hér er ekkert að sjá nema nokkra hengivagna". En við hinn enda hengibrautar- innar...

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.