Vísir - 11.02.1963, Side 12
VlSIR . Mánudagur 11. febrúar 1963.
VtLAHREINGERNINGIN góða
Vönduð
vinna.
Vanir
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Hrengerningat Vann og vanfl
virkir menn Sími 20614 Húsavið-
gerðir Setjum ' tvöfalt gler o fl
og setjum upp loftnet Sími 20614
Húsráðendui - Látið okkur
æigja Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B.
bakhúsið Stmi 10059.
Herbergi til leigu í Vogunum.
Uppl. í síma 19600 eftir kl. 6.
Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- Ungan niann vantar herbergi nú
um. Sækjum — sendum. Pantið þegar. Uppl. í síma 20571 eftir kl.
tíma í símum 20839 — 20911. 8 í kvöld
Húsaviðgerðir Setjum tvöfalt
gler Setjum upp loftnet Gerum
við þök og fleira Uppl hjá Rúðu-
gler sf., sfmi 15166.
Þ R I F
Simi 35-35-7
Alsprautum — blettum mál-
um auglýsingar á bila. Málninga-
stofa Jóns Magnússonar, Skipholti j
21, simi 11613. ____l
Húsamálun. Sími 34779.
ermngar
vr, ~. 38067
imMBnmuR.
«
■Sim
Laugardag sl. tapaðist gylt *kven-
armbandsúr frá Landsspítalanum í
hraðferð Austurbær-Vesturbær, að
Hringbr. eða Háskólalóð. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 24503.
Litil hvíd kventaska tapaðist 8.
þ.m. frá Bókhlöðustíg að Iðnó. —
Finnandi vinsamlegast hringi f
síma 11904.
Iðnaðarmaður óskar eftir 1 her-
bergi. Þarf ekki að vera stórt. Má
vera í kjallara eða risi, en sér inn
gángur ás'kilinn og aðgangur að
snyrtiherbergi. Hringið eða skrifið
afgreiðslu Vísis auðkennt: „Hús-
gagnasmiður'1.
SAMUDARKORl Slysavarnafélags
Islar.ds kaupa flestir Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt -
I Reykjavík afgreidd slma 14897
HUSGAGNASKAl-INN NjálsgötL
112 kaupii og selur notuð nús
gögn errafatnað gólfteppi )g fl
Sfmi 18570 r00(
Lopapeysur. Á börn, unglinga og
fullorðna Póstsendum Goðaborg,
Minjagripadeild Hafnarstræti I.
Sími 19315.
Rúðuísetningar og hreingerning-
ar, sími 16739.
Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt-
u mupp glugga. Hreinsum þakrenn
ur. Gerum við þök. Sími 16739.
Sl. fimmtudag kl. 7-12 tapaðist
kvenúr. Finnandi skili því á Njáls-
götu 20, sími 19382. Fundarlaun.
Tapazt hefur veski með pening-
um og ávísanahefti. Finnandi vin
samlegast hringi í síma 24288.
Fatabreytingar, dömur, stytti
kápur og dragtir og fleiri breyt-
ingar. Fyrir herra stytti frakka og
þrengi skálmar, tek af uppbrot,
er við eftir fc’ 8 á kvöldin, mánu-
daga, þriðjudaga og föstudaga og
laugard. 2-6. Karfavogur 23, kj.
Sníð og sauma kjóla. Sími 37904
Jámsmiður, sem vinnur vakta-
vinnu óskar eftir aukastarfi, t.d.
nýsmíði eða þess.háttar. Hef hús-
næ$i, suðuáhöld , og algengustu
verkfæri. Tilb. sendist Vísir merkt
Tárnsmiður.
Hjón óska eftir húsvarðarstarfi.
Reglusemi heitið. Tilb. merkt: Hús
vörður, sendist afgr. Vísis fyrir 15.
þ.m._________________'_____________|
Vantar að komast að við að læra
bifvélavirkjun. Sími 24994 f dag
og á morgun._______________________
Ráðskona óskast. Tilb. sendist
blaðinu merkt: Rólegt — 2825.
Ferðafélag íslands heldur kvöld
vöku í Sjálfstæðishúsinu þriðju-
daginn 12. febr. 1963. Húsið opnað
kl. 20.
Fundarefni:
1. Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri, sýnir og útskýrir litmyndir
af ^SÍenzkum grððri. óg IjlóitíuhiE'
2. Myndagetraun, verðlaun veitt.
3. Dans til kl. 24.
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl
un Sigfúsar Eymundssonar og Isa-
foldar. Verð kr. 40.00.
rsiðti............
íbúð eða einbýlishús (átast
strax í Reykjavík eða nágrenni. —
Fyrirframgreiðsla. Sími 23822.
Húseigendur. Hver vill leigja ró-
legu og reglusömu fólki 2ja—3ja
herbergja íbúð, helzt strax. Góð
umgengni! Þrennt í heimili. Uppl.
f síma 15056 í dag og næstu daga.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir
íbúð til leigu í iy2—2 ár frá 1.
maí. Má vera í Kópavogi. Getum
látið í té góða húshjálp. Uppl. í
! síma 33515._______
Herbergi til Ieigu handa reglu-
samri stúlku. Uppl. í síma 37642.
Vantar íbúð. Vinsaml. hringið í
síma 36825.
Ljóðmóðir óskar eftir herbergi
með skáp. Sem næst Laufásborg.
Sími 23609.
Stýrimaður í millilandasigling-
um óskar eftir íbúð. Sími 20328.
Óska eftir litlu herbergi í Vestur
bænum. Sími 20591.
Kvöldsölubúð einnig hentug fyr-
1 ir smásöluvöruverzlun eða léttaan
iðnað er til leigu. Tilboð sgndist
j’iSðsir'ithéfktL""" 1' '
Smiðum eldhús- og svefnher-
bergisinnréttingar. Trésmíðaverk
stæði Guðmundar Jónssonar, Skipa
sundi, sími 35904 kl. 12-—1 og 7—8
lCSílaiLv ,'JÖL'L I
Hjónin úr Hafnarfirði, sem komu
á Ásvallagötu 29, fimmtudaginn 7.
þ.m. að kvöldi, og sóttu pakka, vin
samlega hringi í síma 12299.
Hreinsum vel — Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað - Sækjuni - Sendi’m
Efnuluugin LINDIN H.F.
Hafnarstræti 18 Skúlagötu 51.
Simi 18820.
Simi 18825.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herbergi, helzt með sérinn-
gangi. Uppl. í síma 10075 og 22988
Ung barnlaus hjón utan af landi
óska eftir lítilli íbúð eða 1 her-
bergi o geldunarplássi. Algjör reglu
semi. Uppl. í síma 19081 kl. 8-10
í kvöld.
Eldri maður sem væri mikið
heima á kvöldin getur fengið gott
herbergi með mjög vægu verði.
Tilb. sendist Vísi fyrir miðviku-
dagskvöld merkt: Eldri maður.
Húsevendur. Reglusöm miðaldra
hjón ó:|ia eftir góðri l-2ja herb.
íbúð, helzt í miðbænum, strax. —
Góð umgengni. Sími 23042.
«1
Kenni vélritun á mjög skömm-
um tíma. Sími 37809 kl. 18-20 dag
lega.
5E1-UR
Til ,sölu: Volkswagen ’62 kr. 100
þús. Volkswagen-Bus '60 Singer
Vauge ’62, Mercedes 219 ’57 og '55,
selst fyrir vel tryggt fasteignabréf
Anglia ’61 kr. 90 þús. Fiat 1100 ’60
Ford langferðabíll 26 manna með
Preding dieselvél Mikið úrval
senrlibda með stöðvarplássi Höf-
um kaupendur að bifreiðum fyrir
vel tryggð fasteignabrét.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Fegrið heimilin með fallegu
málverki. Nú geta allir veitt
sér það með hinum sérstöku
kjörum hjá okkur.
Höfum málverk eftir marga
íistamenn. Tökum í umboðs-
sölu ýmis listaverk.
MAI VERKASALAN
TYSGÖTU 1
Sími 17602. Opið frá kl. 1
Breitum og gerum við allan hrein
legan fatnað karla og kvenna. —
Vönduð vinna. Fatamóttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð
Vesturbæjar Víðimel 61.
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl.
Sfmi 18570,
Söluskálinn á Klapparstíg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sími 12926.
Til sölu Minerva-saumavél í skáp
Fast ziz-zag. Sími 50386.
Lítil Hoover-þvottavél til sölu.
Verð kr. 2000. Strauvél óskast á
sania stað. Sími 33067.
Vantar GARANT dieselvél til nið
urrifs. Uppl. að Hótel Vík herbergi
nr._7, sfmi 11733 í kvöld.
Lítil Hooved-þvottavél til sölu.
Sími 23276.
ísskápur, International, 12 cubf.
til sölu. Sími 19015 eftir kl. 6.
'* Vil kaupa 4-5 manna bíl. Op’el
þðff,Skoda mod. '54-55, Sími 32500
Gólfteppi til sölu, 2x2,60m. Sími
2_4692__kK 5-10.
Góð prjónavéi óskast til kaups.
Sími 35520.
Til sölu smokingur (miðslœrð)
og dökkblá föt á háan mann. Verð
eftir samkomulagi. Sími 17015 kl.
2-3 og 4-5.
Vil kaupa station-bil. Má vera
eldri gerð. Staðgreiðsla. Tilb. send
ist Vísi fyrir fimmtudag merkt:
Bfll.
Nýr glæsilegur pels (Beaver-
lamb) til sölu. Stórt númer. Einn-
ig ítölsk kápa fyrir háa og granna
stúlku. Sími 17339 kl. 4-7.
Ný hollensk kápa til sölu. Lftið
númer. Sími 20457.
FÉLAGSLÍF
Æskulýðsvika KFUM og K,
Amtmannsstíg 2B
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðu-
menn: Frank M. Halldórsson, guð-
fræðingur og Sigurður Pálsson,
kennari. Kórsöngur. Mikill almenn
ur söngur og hljóðfærasláttur. —
Allir velkomnir.
iTvrr*v»vtV*V»J#'é
SMURSTÖÐIN Sætúni 4 —
Seljum allar tegundir af smuroliu.
F'"V og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
KAROLÍNA - fyrri hluti sögunn
ar, sem nú er að koma f Vísi, fæst
hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr.
TIL r-EKIFÆRlSGJAFA: - Mál
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlun Guðm Sigurðssonar. -
Skðlavörðustlg 28. — Simi 10414
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
göer> til viðgerðar. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5. Simi 15581.
Barnavagnasalan. Höfum opnað
verzlun að nýju að Barónsstíg 12.
Tökum sem áður barnavagna, kerr-
ur, burðarrúm, leikgrindur, kerru-
poka o. fl. í umboðssölu. Tökum
einnig að okkur að sauma yfir
barnavagna. Sendum f póstkröfu
um land allt. Barnavagnasalan, Bar
ónsstíg_ 12. Sími 20390.____
Pedigree barnavagn, sem nýr, til
sölu. Sími 16314.
Ti Isölu Muskrat pels (hálfsíður)
Einnig tvær kápur, önnur ensk
Alexon, og rósóttur kjóll, allt með
alstærð. Sími 17228, Bræðraborg-
arstig 13, 4. hæð.
Til sölu notuð húsgögn, arm-
stólar .ljósakróna og peysuföt,
selst ódýrt, Hringbraut 97, 2. hæð
sími 10596.
Saumavél, helzt Elna eldri gerð,
óskast. Sími 10413.
Lítil notuð þvottavél til sölu og
sýnis , „Óðni", Bankastrœti 2. —
Sími 13708.
Til sölu Husqarna rafmagns-
saumavél í tösku. Verð 2500 kr.
Sími 16089 frá kl. 3—22.
Lítið notuð þvottavél til sölu og
sýnis í Óðinn, Bankastr. 2, sími
13708.___________________________
Pedegree barnavagn, vel með
farinn til sölu. Sími 17553.
Transistortæki, nýtt reiðhjól,
Penn-reykrofi og Pedegree skerma
kerra til sölu. Sfmi 23591.
Skólakjóll til sölu á 12-14 ára
telpu. Sfmi 23024.
vottavél og saumavél til sölu.
Ennfremur drengjaföt á 10 ára. —
Sími 51006.
Prjónavél til sölu. Passap Duo-
matic. Sfmi 16568.
Barnakerra óskast. Sfmi 33250.
Ný ensk kápa til sölu. Sími 14493.
Vel með farinn Pedegree barna-
vagn til sölu. Verð kr. 2500. Sími
50152.___________________________
Létt kerra til sölu. Sími 15073.
Til sölu teppi, stólar og borð.
Einnig notaður karl -og kvenfatn
aður, kl. 6-11 f kvöld og annað
kvöld. Fornhagi 23, kjallara.
LAGERSTÖRF O. FL.
Duglegur og reglusamur piltur, 18-20 ára, óskast til lagerstarfa og
annarra verzlunarstarfa nú þegar. Uppl. á skrifstofunni Vesturgötu 2.
Austurver h.f.
RÆSTING
Stúlka eða kona óskast til ræstinga. Uppl. á staðnum. Hressingarskálinn.
HÚSGRUNNUR TIL SÖLU
Húsgrunnur f Kópavogi á góðum stað til sölu. Uppl. í síma 34807
frá kl. 4—6 e. h.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla ( nýjan Volkswagen. Sín ar 24034 og 20465.