Vísir - 11.02.1963, Page 14

Vísir - 11.02.1963, Page 14
14 GAMLA BIO ^'^11 * i 17*1 Fyrstir á tindinn (Third Mán on the Mountain) Walt Disney-kvikmynd tekin i litum í Sviss. James Mac Arthur Michael Rennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pitturinn og pendullinn (The Pit and the Pendulean) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk cinemascope- litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe. Vincent Price Barbara Steele Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svata ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Danskur texti. Aðalhlutverk: Curd Jiirgens, Dorothy Dandridge, Jean Servais. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Odýrt KULDASKÓR og BOMSUR VERZL.^ Auglýsið í VÍSI TONABÍO Enginn er fullkominn (Some like it hot). Víðfræg og hörkuspennandi amerísk gamanmynd. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra BILLY WILDER. Marilyn Monroe Tony Curtis Jack Lemmon. Endursýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð börnum. SKORNUBIO Slmi 18936 Þegar hafiö reiöist Afarspennandi og viðburðarrlk ný þýzk-amerísk úrvalsmynd, sérstæð að efni og léik, tekin á eyjum Grikklands og Grikk- landshafi. Maria Schell Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Sími 19185 Boomerang Ákaflega spennandi og vel leik- in ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum. Lesið um myndina I 6. tbl. Fálkans. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrói Höttur Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR F »’T”''rWn 15 • bma HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22-1-40 Skollaleikur (a Touch of Larceny) Bráðskemmtileg amerisk gaman mynd. Aðalhlutverk: James Mason George Sanders Vera Miles. Sýnd kl. 5, 7 og 9._ Gústaf Ólafsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 17 Sími 13354 GLAUMBÆR Allir salirnir opnir i kvöld. Hliómsveit Ama Elfar Borðpantanir i sima 22643 og 19330 GLAUMBÆR NYJA BIO Átök i ást og hatri (Tess of the Storm Country) Ný CinemaScope litmynd byggð á frægri sögu eftir Grace Miller White Diane Baker Jack King Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■II síitoj ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Oýrin i Hálsaskógi Sýning þriðjudag kl. 17. Pétur Gautur Sýnlng miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ekki annsað í sfma á meðan biðröð er. Hart i bak Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30. Ástarhringurinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Fáar sýningar eftir. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er op- in frá kl. 2. Sími 13191. LAUGARÁSBIO pimt 32075 - 38150 Horfðu reiður um öxi Brezk úrvalsmynd með Richard Burton og Clairl Bloom. Fyrir tveim árum var þetta leik- rit sýnt I Þjóðleikhúsinu hér og naut mikilla vinsælda Við vonum að myndin geri það einnig. Sýnd kl. 9.15. Líkræningjarnir Hörkuspennandi og óhugnan leg ensk mynd í Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 7. Sængur Endurnýjum qftmiu sængum at e ’um dún- fiðurheld vei OfJN- OG FIÐURHREINSUN Kirkjuteip 29 slml 33301 V SIR . Mánudagur 11. febrúar 1963. SONGVARÍNN BARRY LEE, sem kallaður hefur verið PAT BOONE Norð- urlanda, syngur fyrir gesti Röðuls í kvöld og næstu kvöld. >f Leika og syngja fyrir dansinum. Kínverskir matsveinar framreiða hina ljúffengu og vinsælu kínversku rétti frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. R ð Ð U L L TT> Erindaflokkurinn um fjölskylduna og hjónabandið hefst sunnudaginn 3. marz og verður starfræktur alla sunnudaga í marz kl. 4—6 e. h. Innritun í bókabúð KRON /ið Bankastræti Þátttökugjald kr. 200.00 fyrir einstaklinga en 300.00 fyrir hjón. Erindin eru 10. Flutningsmenn 5 þjóðkunnir sérfræðingar: Fjölskyldan, hiutverk hennar og form. Hannes Jóns- son, M.A. Siðferðilegur grundvöllur hjónabandsins frá kristilegu sjónarmiði. Dr. Kr. Þórðarson, prófessor. — Islenzk hjúskaparlöggjöf: Hjónabönd og hjónaskilnað- ir sem lögformleg gerð. — Dr. Þórður Eyjólfsson, hæstar 'ttardómari. — Kynfærin, Krómosómin og erfð- irnar. Dr. Pétur H. J. Jakobsson, prófessor. — Frjó- semin, frjóvgun og barnsfæðingar. Dr. Pétur H. Jak- obsson, prófessor. — Ástin, makavalið, hjónabandið og grundvöllur þess, Hannes Jónsson, M.A. — Tak- mörkun barneigna og skipulögð fjölskyldustærð. Dr. Pétur H. J. Jakobsson, prófessor. — Hjúskaparslit og hjónaskilnaðir sem mannféiagsleg vandamál. — Hann- es Jónsson M.A. — Uppeidisáhrif á tilfinningaþroska og andlegt heilbrigði einstaklingsins. Sigurjón Björns- son, sárfræðingur. — Hamingjusama fjölskyldan. Hannes Jónsson M.A. Þetta er erindaflokkur, sem allir hefðu gagn og gaman af að sækja. Tryggið ykkur þátttökuskírteini meðan til eru. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthóií 31, Reykjavík. Sími 19624. Rafgeymar 6 og 12 volta — gott úrval SMYRILL Laugavegi 170 . Sími 12260

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.