Vísir - 11.02.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 11.02.1963, Blaðsíða 16
ISIR Mánudagur 11. febrúar 1963. Verður nýi vegurinn hættulegur? 44 44 r a 79 finnsku Eitt af meiriháttar útgáfufyr- irtækjum Finnlands hefir nú af- ráðið að gefa út skáldsöguna 79 af stöðinni á finnsku. Hefur Ölafur Gunnarsson sálfræðing- ur haft milligöngu um samn- inga við útgefendur, en hann er fréttamaður stærsta blaðs Finnlands, Helsinki Suomat, og hefur fyrir nokkru ritað um bókina og kvikmyndina í blað- ið og þannig vakið áhuga á verkinu. Þýðinguna mun annast ungur Finni sem var um skeið við íslenzkunám hér við Há- skólann. Skáldsagan hefir áður birzt á ungversku. Sækir Lídó um vín- veitmgaleyfí á ný 7 Vísir hafði heyrt á skotspón- um, að forráðamenn Lídós væru að sækja um vínveitingaleyfi á nýjan leik, svo að blaðið sneti sér til Konráðs Guðmundssonar Kristján Thorlacius veitingamanns og spurði hann um þetta og annað í því sam- bandi. Konráð svaraði því til, að það gæti ýe] farið svo, að Lídó ýrði lokað sem vínlausum veit- ingastað fyrir unglinga mjög bráðlega, ef engin úrlausn feng- ist, að því er skemmtanaskatt- inn snerti. Svo sem kunnugt er, var vonazt til þess, að ekki mundi verða krafizt skemmtana skatts fyrir þær skemmtanir, sem Lídó efndi til vegna ungl- inga, enda staðurinn sá emi í borginni ,sem gefur ungling- um á aldrinum 16-21 árs kost á að skemmta sér án áfengis. En þessar vonir brugðust, því að krafizt er fulls skemmtana- skatts, og við þetta hefir verð aðgangseyris aukizt svo, að bað hefir fælt unglinga frá staðn- um. En það er fleira, sem bakar Lídó erfiðleika en skemmtana- skatturinn. Það er það eftirlits leysi, sem látið er viðgangast á ýmsum öðrum skemmtistöðum — einkum tveim, sem hér verða ekki nafngreindir. Þar er ekki hirt um að ganga úr skugga um aldur unglinga, sem þar koma og fá jafnvel áfengis- Framhald á bls. 5. Blómamyndir á kvöldvöku FÍ Ferðafélag íslands heldur kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld og er húsið opnað kl. 8. Aðaldagskrárefnið er litmynda- sýning af íslenzkum gróðri og blómum. Þetta eru myndir sem Hákon Bjarnason skógræktarstjóri hefur tekið og skýrir hann þær sjálfur. Þessar gróðurmyndir hafa ekki verið sýndar opinberlega áð- ur, en þær eru mjög til fróðleiks og glöggvunar öllu náttúrunn- andi fólíti og auðveldara að greina þær og þekkja eftir að hafa séð hinar ágætu myndir Hákonar og hlustað á skýringar hans. Fyrir nokkrum dögum gerðist það á nýja Keflavíkurveginum, sem steyptur hefur verið nálægt Hafnarfirði, að fyrsta slysið varð á honum. Varð það með þeim hætti, að ísing hafi kom- ið á veginn f lægð, sem er á veginum fyrir sunnan Hafnar- fjörð. Þessi atburður vakti nokkurn óhug og menn hafa talað um það, að Keflavíkurvegurinn geti orðið hættulegur, þótt hann sé sléttur og steyptur, þegar hann er kominn alla leið. Er talin hætta á því að ising geti komið á hann og muni hún einkum koma á frostnóttum f Iægðir á honum. Myndin hér fyrir ofan sýnir vegarkaflann með lægðinni þar sem slysið varð á dögunum. ÞRENNT SLÁSAST í BÍL- VELTU Á SANDSKEIÐI í bílveltu sem varð á Sandskeið- ] Þarna var um Volkswagenbif-1 fulls, og þá sem brotajárn. Hann inu um f jögurleytið á Iaugardag- reið að ræða sem var að koma; va. allur samanlagður í einni inn slösuðust tvær stúlkur, svo j austan. Þegar hún var komin | klessu, og ekki annað sjáanlegt en og ökumaðurinn, en farartækið er Sandskeiðið °S ætiaði að beygía i að hann væri gjörónýtur. Rúðurnar gerónýtt talið. Hvaða laun hæfa Krístjáni? neðst í sneiðinguna austan við virðast hafa hrokk” úr honum inn á það, náði ökumaðurinn ekki og lágu hingað og þangað, en beygjunni, bílinn skrikaði á veg r amrúðan ein var brotin. Þetta brúninni og hentist út af og valt v nýlegur bíll frá Almennu bíla- Bíllinn hefur verið á mikilli ferð ’eigunni á Klapparstíg. i því hann mun hafa farið nokkrar í bílnum voru tveir pilta og I veltur áður en hann stöðvaðist til I Framb á bls *> Tilboð ríkisstjórnar- innar í launamálum opin berra starfsmanna er hið mesta smánarboð, segir formaður BSRB Krist- ján Thorlacius í Tíman- um á föstudag. Ég tel það hreinustu f jarstæðu. Við teljum að þar sé hvergi nærri nógu mikið tlllit tekið til menntunar og þeirrar ábyrgðar sem mörg störf krefjast, bæt- ir hann við. Tilboð ríkisstjómar- innar felur í sér 80 millj. kr. kjarabætur handa op inberum starfsmönnum. Slíka hækkun nefnir for sprakki framsóknar — „smánarboð“ og fjar- stæðu. Ekki er því úr vegi að athuga hver laun hans sjálfs munu verða samkvæmt tilboði ríkis- stjórnarinnar. Kristján gegnir starfi deildarstjóra í fi<ármála- ráðuneytirm. - Sam- kvæmt tillögum ríkis- stjórnarinnar mun hann Frarah. á bls. 5. lCSEr.;-* VarSarfundur um tæknimenntun 1 kvöld klukkan hálf níu heldur Landsmálafélagið Vörður fund í Sjálfstæðishúsinu. Frummælandi er Ásgeir Pétursson sýslumaður og er fundarefnið: Tæknimenntun og atvinnulífið. Ásgeir er formaður stjórnskipaðrar nefndar, sem starfar að því að semja nýtt frumvarp um Tækniskóla ríkisins. Hefir það mál verið mjög á dagskrá að undanförnu og margt um það ritað og rætt að auka þurfi tæknimenntun í landinu. Um þessi efni öll munu umræðurnar snúast á fundinum og er ekki að efa að þær verða fróðlegar. Sjálfstæðismenn eru beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.