Vísir - 02.03.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 2. marz 1963.
11
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhrinp
inn. — Næturlækni? kl 18—8.
sími 15030
Neyðarvaktin, simi 11510. hvem
virkan dag, nema la rdaga kl
13-17
Næturvarzla vikunnar 23. — 2
marz er i Lyfjabúðinni Iðunn.
Otivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00. 12—14 Sra, til
kl. 22.00 Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20.00
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 2. marz.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Óskalög sjúklinga.
14.40 Vikan framundan: Kynning á
dagskrárefni útvarpsins.
16.30 Danskennsla (Heiðar Ást-
valdsson).
17.00 Fréttir
Æskulýðstónleikar, kynntir
af Hallgrimi Helgasyni.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Vistaskipti“ eftir Einar H.
Kvaran, III. (Helgi Hjörvar).
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
20.00 „Karnaval“, forleikur op. 92
eftir Dvorák (Pílharmoníu-
sveit Lundúna leikur. Con-
stantin Silvestri stj.).
20.10 Leikrit: „Glataði sonurinn“
eftir Aleksej Arbuzov, í þýð-
ingu Halldórs Stefánssonar.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrár-
lok.
Sunnudagur 3. marz
8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Frétt
ir. — 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morg
unhugleiðing og morguntónleikar:
Árni ICristjánsson talar um óratór
íuna „Judas Makkabus" — 11.00
Messa í Kópavogskirkju (Prestur:
Séra Gunnar Árnason.) 12.15 Há-
degisútvarp. 13.15 fslenzk tunga: I.
erindi: Upptök ísl. máls (Dr.
Hreinn Benediktsson) 14.00 Mið-
degistónleikar: Óperan „Lucia di
Lammermoor“. 15.40 Kaffitíminn
(16.00 Veðurfregnir). 16.30 Dag-
skrá æskulýðsnefndar þjóðkirkj-
unnar. — 17.30 Barnatími. 18.20
Veðurfregnir. 18.30 „Bára blá“:
Gömlu lögin sungin og leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19.30 Frétt-
ir 20.00 Umhverfis jörðina: Guðni
Þórðarson segir frá Síam. 20.20
Frá Ijóðakvöldi í Háskólabíói 20.
f m.: Irmgard Seefried syngur við
undileik Eriks Werba. 21.00 Sunnu
dagskvöld með Svavari Gests, —
spurninga- og skemmtiþáttur. —
22,00 Fréttir og veðurf. — 22.10
Dfmslög. — 23.30 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 2. marz.
10.00 Cartoon Carnival
11.00 Captain Kangaroo
12.00 The Adventures of Robin
Hood
12.30 The Shari Lewis Show
13.00 Current Events
14.00 Saturday Sports Time
Dýrin í Hálsaskógi 30. sýning
N. k. sunnudag verður hið
vinsæla barnaleikrit Dýrin í
Hálsaskógi sýnt í 30 sinn. Að-
sókn að leiknum hefur verið
mjög góð og er allt útlit á að
leikurinn gangi i annan vetur.'
Dýrin í Hálsnskófri hafa að und
anförnu verið sýnd í Kaup-
mannahöfn við metaðskón.
Kardemommubærinn var sem
kunnugt er sýndur hér veturinn
1960 og urðu sýningar á Ieikn-
um þann vetur 45. Útlit er á
að „Dýrin“ ætli að ná sömu
vinsreldum. jiav.
stjörnuspá
morgundagsins
ESEjaaaQaaaDDDaoaaaaaaaaDaaDaaaDaaaaaaQQuaanDDQ
U
n
a
□
G
□
3
55
!í
a
□
□
R
n
n
□
n
D
D
D
O
□
D
□
O
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
Q
Q
C
D
D
D
D
D
C
D
D
D
D
D
D
D
D
O
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
□
D
D
D
D
aaaDooarcaanaDoaDoaaaaaoaaaaaaDaaaDnauaoaoaaac
þjónusta kl. 10.30 Æskulýðsmessa
kl. 2 Séra 4relíus Níelsson.
Háteigssókn. Æskulýðsþjónusta
f hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Jón
I’orvarðarson. ,
Fríkirkjan. Æskulýðsmessa kl. 2.
Kolbeinn Þorleifsson predikar All-
ir velkomnir. Séra Þorbjörn Björns
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Rétt væri að ræða við
vini þína og kunningja um að-
steðjandi vandamál, þar eð þeir
virðast nú vera ráðhollir í betra
lagi.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Yngri maður eða kona gæti
orðið þér að góðu liði til auk-
inna tekna. Persónuleg fjármál
þfn eru nú miög á döfinni.
Tviburamir, 22. maí til 21.
júnf: Hagstæðar afstöður yfir-
leitt í dag fyrir þig til að tjá
öðrum skoðanir þínar, svo að
meiri skilnings er að vænta en
oft áður.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Afstöðurnar hagkvæmastar til
þess að ljúka ýmsu því sem
dregizt hefur úr hófi að gera
skil. Góð hvíld kann að reyn-
ast þér nauðsynleg i kvöld.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Réttast væri að leita ráða vina
þinna Þau kunna að reynast
þér haldbetri en á horfðist í
fyrstu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þú hefur öll tök á að auka
hróður þinn í félagsiifinu undir
núverandi afstöðum. Þér býðst
verkefni, sem reyna mun á
snilli þína. Mikið veltur á ráð-
snilld þinni.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Deginum væri vel varið til
þess að bregða sér í kirkju til
upplyftingar andanum eða jafn-
vel að ástunda heimspekilegar
bollaleggingar heima fyrir.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér er fremur ráðlegt að vera
heima í dag, þar eð útgjöld þín
gætu orðið meiri heldur en þú
hafðir gert ráð fyrir í upphafi.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Deginum væri bezt varið
i vinahóp. Þér væri ráðlegast
að ieita samráðs þeirra um það
á hvern hátt helginn verður
bezt varið.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Hætt er við að þú kunnir
að vera fremur illa fyrir kall-
aður f dag, sérstaklega ef þú
hefur ekki gætt hófs í neyzlu
matar nú síðustu dagana, og
meltingin þannig komizt úr
lagi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Dagurinn ætti að geta
verið mjög ánægjulegur 'hjá
þér, sérstaklega ef þú átt þess
kost að dvelja meðal þér yngra
fólks. För á skemmtistaði ráð-
leg með kvöldinu.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Ráðlegast að vera heima
yfir helgina, þar eð aðstaða þin
virðist vera bezt þar. Hagstætt
að bjóða vinum og kunningjum
heim og veita af rausn.
u
D
D
D
E
2
B
n
c
n
c
D
C
D
D
□
D
C
E
D
D
D
D
D
□
D
O
D
D
D
D
D
D
D
Q
D
D
D
C
D
C
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
8,30 1 kirkjukjallaranum. Kvik-
myndasýning o. fl.
Málfundafélagið Óðinn.
Ókeypis aðgöngumiðar að kvik-
myndasýningu fyrir' börn félags-
mann^ f Tónabfó, sunnudaginn 3.
marz verða afhentir i skrifstofu
félagsins föstudagskvöld kl. 3,30
—10. Sfmi 17807.
16.30 It’s A Wonderful World
17.00 The Price is Right
17.30 Phi! Silvers
18.00 Afrts News
18.15 Afrts Special
18.25 The Chaplain’s Corner
18.30 The Big Picture
19.00 Candid Camera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, Ded or Alive
21.00 Gunsmoke
21.30 Have Gun — Will Travel
22.00 The Lively Ones
22.30 Northern Lights Playhouse
„History is Meidc at Night’
Final Edition News
Sunnudagur 3. marz.
13.30 Chapel of the Air.
14.00 Pag Golf Tournament
16.00 Pro Bowlers Tour.
17.15 Airman’s World
17.30 The Christophers
18.00 Afrts News
18.15 Sports Roundup
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 The 20th Century
19.30 The Wars With Tripoli
20.09 The Ed Sullivan Show
21.00 RawHide
22.09 The Tonight Show
23.00 Nortern Lights Playhorse
„Back In The Saddle“
Final Edition News.
ÝMISLEGT
Korur úr kirkiufélögunum f
Reykjavíkurprófastsdæmi. Munið
kirkjuferðina kl 5 á sunnudag í
kirkju Óháða safnaðarins.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unni hefur kaffisölu í Glaumbæ á
morgun, sunnudaginn 3. marz kl. 3
Bræðrafélag Langholtssóknar
hefur spilakvöld n. k. sunnudag,
3. marz kl. 8,30 s. d. f safnaðar-
heimiiinu.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Fund-
ur verður mánudaginn 4. marz kl.
MESSUR
Kirkja Óháða safnaðarlns. Barna
samkoma kl. 10,30. Messa kl. 5.
Séra/Emil Björnsson.
Dómkirkjan. Æskulýðsmessa kl.
11, séra Jón Auðuns. Æskulýðs-
messa kl. 5, séra Óskar J. Þorláks-
son (bess er óskað að foreldrar
mæti til guðsþjónustunna kl. 5).
Barnasamkoma f Tjarnarbæ kl. 11,
séra Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja. Messa kl 2
Guðsþjónusta þennan dag verður
með sérstöku tilliti til aldraða
fólksins í sókninni. Barnaguðsþjón
usta kl. 10.15 Séra Garðar Svavars
son.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Æskulýðs-
messa kl. 5 Ungmenni lesa pistil
og guðspjall. Séra Jakob Jóns-
son.
Langholtsprestakall. Barnaguðs-
son.
Neskirkia Messa kl 10.30 Messa
Neskirkja. Bamamessa kl. 10.30.
Messa kl 2 Séra Jón Thorarerr n.
Guðfræðideild háskólans. Barna
guðsþjónusta í kapellu háskólans
kl. 2 öll börn á aldrinum 4—12
ára velkomin. Forstöðumenn.
Kópavogssókn. Æskulýðsmessa
kl 11. (Bamasamkoma fellur nið-
ur) Séra Gunnar Ámason.
Bústaðasókn. Æskulýðsmessa
10.30. Hialti Guðmundsson messar.
Séra Gunnar Árnason
Hafnarfjarðarklrkja. Æskulýð:.-
guðsþjónusta kl. 11. Séra Bra-.:
Friðriksson flytur ávarp. Hraun-
búar veita aðstoð og Flensborpa;
kór syngur. Séra Garðar Þorsteins
son.
Kálfatjöm. Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 2 Séra Bragi Friðriksson
flytur ávarp. Skátadeildin Voga-
búar aðstoða. Séra Garðar Þor-
steinsson.
fl
Desmond: „Ég vissi ekki einu ekki, lávarður minn. öll skilríki „Ómögulegt! Þér vitið að
sinni að ég ætti gamlan frænda. eru í Iagi ...“. er i'heiðarlegt".
Ef til vill er hér um misskilning
að ræða“.
„Ég er hræddur um að svo sé
Desmond: „Sjáið til, ég á hér
dálítið sem ég hef geymt Viljið
þér fara ef þér fáið það?“
slíkt Desmond: „Ó, herra minn,
þetta er alveg hræðilegt. Ég er
lávarður, milljónamæringur og
allt saman. Gerið eitthvað í mál-
inu".