Vísir - 02.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 02.03.1963, Blaðsíða 12
12 VISIR . Laugardagur 2. marz 1963. • • « '.V.V.V.v » • . • • • • • VELAHREINGERNINGIN góða. Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R 1 F Siml 35-35-7 HÚSAVIÐGERÐIR Setjum t tvöfalt gler og önn- umst alls konar rúðutsetnlngar. Glersala og speglagerð Laufásvegl 17 Athugið! — Hreingerningar! — Hreingerum allt utan sem innan. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Húsaviðgerðir! Setjum 1 tvöfalt gler, þéttum og bikum rennur. Setj um upp loftnet og m.fl. Sann- gjarnt verð. Sfmi 1-55-71. Breytum og gerum við allan hrein legan fatnað karla og kvenna. — Vönduð vinna. Fatamóttaka alla daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð Vesturbæjar Víðimel 61. SELJUM f DAG: Bedford ’61, diesel Leyland ’55, diesel. Ford ’51, benzín. GMC trukkur með spili. Ford ’47. Chevrolet ’53, sturtu laus. Ödýr. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — StMI 1581'i Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp armótorhjólum, þríhjólum o. fl. Leiknir Melgerði 29, Sogamýri Sími 35512. HÚSAVIÐGERÐIR. Önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur, hreinsum lóðir, setjum upp Ioftnet. Simi 20614. Hreingerningar, vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í alltar teg- undir bifreiða. Einnig minni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Simi 36832. Húsaviðgerðir. Setjum tvöfalt gler Setjum upp loftnet. Gerum við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu- gler sf., simi 15166. Getum bætt við okkur smiði á handriðum og annari skyidri smíði. Pantið ( tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Slini 32032. •*®aSSÍ8pH|BÍ Wt/ Stúlka vön afgreiðslu óskast í söluturn. Helzt 25 ára eða eldri. Gott kaup. Stuttur vinnutími. Uppl. síma 22439. __________ Bandarískur drengur, 14 ára, ósk ar eftir einhverri atvinnu heilan eða hálfan daginn. Getur ekki tal- að islenzku. Uppl. í síma 11826. Skipti um fjaðrir og ýmislegt fleira á bifreið yðar. Sími 37484 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Sími 35067. | , Bílabónun. Bónum á daginn og kvöldin. Sækjum — Sendum. Pantið tíma í_sima 20839 og 20911. Útbúum utanhúss auglýsingar o.fl. Auglýsinga og skiltagerðin, Berg- þórugötu 19 sími 23442. Húsráðendut. — Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B, bakhúsið. Sími 10059. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 36302. Óska eftir 1—2ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Uppl. ísíma 12662 Herbergi með húsgögnum til leigu Sími 14172. Lítil íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Sími 37374. Einhleyp reglusöm stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða sér-eldun- arplássi. Sími 12613 eftir kl. 7 e. h. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi. Er lítið heima. Uppl. í síma 38041.___________________________ Herbergi. Sjómaður sem er sjald an heima óskar eftir litlu herbergi. Sími 20259. Ung hjón vantar 2—3 herb. íbúð sem fyrst. Sími 35479. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 a. Sími 22911. Kærustupar óskar eftir 2. her- bergjum og eldhúsi. Uppl. 24685. Ibúð til leigu. Stór nýtízku 2ja herbergja íbúð í háhýsi til leigu frá 1. janúar n. k. Ibúðin leigist í \y2 ár og óskast leigan greidd fyrir- fram. tfjfö ' .. f- Oska eftir barnakojum. Uppl. í síma 34462. Starfsfólk vantar í Kleppsspítal- ann. Uppl. í síma 38160 kl. 8—18. Loftfesting Veggfesting 1Í13WIM Iflælum upp Sefjum upp 5IMI 13743 LIMDARGOTU 2.5 Ungur maður sem lítið er heima óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 37051.______ 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 36302. __ 3herb. og eldhús óskast til leigu, sem fyrst. Uppl. í síma 35606 milli kl. 7 og 8 laugardag og sunnudag. tbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 12502. Lítið herbergi með húsgögnum til leigu i Hlíðunum. Sími 15566 kl, 5—8 e. h. Sá sem vill leigja rúmgóðan bil- skúr hringi í sima 14377 eða 20319 Ungur reglusamur maður sem hvorki reykir né drekkur, óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 19413 á morgun. Ung hjón vantar 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Sími 13549. Ein’.'eyp kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34813. Menntaskólanemi tekur að sér að lesa tungumál og stærðfræði með landsprófsnemendum Uppl í síma 15026 milli kl. 4 og 6 á dag- inn. FELáSSLIF Skíðaferðir um helgina verða sem hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 Sunnudag kl. 9, 10 og kl. 1. Skíðaráð Reykjavíkur. i-ÍÍ — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljura allar tegundlr af smurollu. Fljóf og góð afgreiðsla. Sfmi 16-2-27. Chevorlet ’47 ný skoðaður vel út lítandi og í góðu lagi til sýnis og sölu á Bónstöð Shell við Reykja nesbraut. Vil selja N. S. U. skellinöðru módel ’60 Uppl. á Brekkugötu 12, Hafnarfirði Sími 50164. Til sölu er nýleg „Passa“, prjóna vél með tveimur sleðum. Uppl. í síma 24597. Skátakjóll óskast á 12 ára telpu. Sími 19223 eftir kl. 1 í dag. Gólfteppi 2x3 m. til sölu. Sími 13069. Barnakarfa með dínu til sölu. Bólstaðarhlíð 28 kjallara. Svefnsófi, tvíbreiður, til sölu. Uppl á Miklubraut 16, austurenda, efri hæð. Sími 32584, til kl. 8 í kvöld. Amerískt barnabað, burðarrúm og Pedegree barnavagn (góður altanvagn) til sölu. Uppl. í síma 14969 milli kl. 5 og 7. Til sölu 80 bassa Weltmeister harmonika vel með farin. Verð 3500 kr. Upplýsingar Höfðaborg 48 kl. 2—4 í dag. Miðstöðvarketill, 3 ferm, óskast, ásamt brennara, stillitækjum og dælu. Sími 37162. Sem ný Optima ferðaritvél til sölu. Sími 20797. Til sölu vandaður amerískur mið stöðvarketill, ca. 6—8 rúmm. Upp- lýsingar í síma 37886 eða 34171 eftir kl. 18. Sem nýr Westinghouse þurrkari (stærri gerðin) til sölu með gjaf- verði. Upplýsingar í síma 32256. Til sölu notuð rafknúin sauma vél 1 tösku. Uppl. í síma 22600 eftir kl. 1 í dag. Frímerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sími 33749. Ford fólksbíll módel 1947 í góðu ásigkomulagi til sölu. Mjög sann- gjamt verð. Uppl. í sima 12618 eftir kl. 1 í dag. SAMUÐARKORT Slysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjð slysavamasveitum um land allL — I Reykjavík afgreidd slma 14897 Söluskálinn á Klapparstíg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Lopapeysur. Á börn, unglinga og fullorðna. Póstsendum. Goðaborg, Minjagripadeild. Hafnarstræti l. Sími 19315. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum einnig bólstmð hús- gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Síml 15581. Langur gólfdregill til sölu. Síml 22524. Pedegree barnavagn til sölu. Sími 34929 Ódýr húsgögn. Til sölu þungt sófasett vel með farið, sófaborð lampi, eldhúsborð. Selst ódýrt. Sími 20771. Vil kaupa gott píanó. Uppl f síma 36077. Skermakerra sem hægt er að leggja saman til sölu. Sími 38154. Til sölu útvarpstæki og stórt drengjareiðhjól. Uppl. í síma 32029 Til sölu er stórt Wiltongólfteppi og annað minna á Hagamel 29. 2. hæð. Uppl. i sfma 11677. ___ Til sölu gamall bíll með 3ja stafa R-númeri. Uppl. í sima 17014. Borðstofuborð (Ijóst eikarborð) og 4 stólar með dönsku ullará- klæði til sölu. Austurbrún 2. íbúð 96 Sími 37909. Litið tvíhjól til sölu. Sími 22874. Páfagaukur óskast. Einnig stórt búr. Sími 19037. HÚSNÆÐI Óskum eftir 30—50 ferm. húsnæði undir léttan iðnað. Sími 36662 e. h. SJÓNVARP Gott sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 34676. STARFSSTÚLKA Góð stúlka óskast annað hvort kvöld frá kl. 6 til eldhússtarfa. — Smurbrauðsstofan Björninn, Njálsgötu 49 (ekki svarað i síma). AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í 1V2—2 mánuði. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Sími 15719. AUSTIN 10 Sendiferðabíll til sölu, ódýrt, laugardag eftir kl. 2. Rauðagerði 8, sími 35985. ÖKUKENNSLA HÆFNIS VOTTORÐ ÚTVEGUM ÖLL GÖGN VARÐANDI BIFREIÐ AST J ÓR APRÖF Ávallt nýjar VOLKSWAGEN b i f r e i ð a r SÍMAR: 20465 . 24034 Hjólburðaverkstæðið M Y L L A N Opm alla g crö ki i. aö morgni til kl u að kvöldi Viðgerðii á alls konaj hjólbörðum — Seljum einmg ■ Uai stærðii hjóitiarða — Vönduð vinna - Hagstætt verð Gerum ið snjókeðjui op setjum keðjui á Díla. M Y L L A N Þverholti 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.