Vísir - 05.03.1963, Page 7

Vísir - 05.03.1963, Page 7
V í SIR . Þriðjudagur 5. marz 1963. OBK&'o Nær 5 þúsund nýir áskrífendur uð Vísi Frá því maí i vor hefir staðið yfir áskrifendasöfnun Vísis. Lesendur munu hafa veitt at- hygli stuttum fréttum um söfn unina, þar sem frá því hefir verið skýrt hve margir hafa bætzt í hópinn. Heildartala nýrra áskrifenda ér nú tæp 5.000 á þessu tímabili. Er óhætt flestir kaupendur blaðsins hafa ávallt verið hér í Reykjavlk og svo er enn. En með bættum samgöngum getur Vísir náð samdægurs til miklu fleiri staða en áður var. Því hefir sala blaðsins verið verulega aukin í kaupstöðum og kaup- túnum hér sunnanlands, og Rabbað við manninn að baki áskrifendasöfnuninni að segja að það er mjög glæsi legur árangur, mun betri en nokkurt annað dagbíað í land- inu hefur náð. ITftir að Vísir stækkaði upp í 16 síður daglega og allur ytri ytri búningur blaðsins breyttist var nauðsynlegt að auka útbreiðslu blaðsins. Lang einnig hefur blaðið unnið sér fótfestu norður á Akureyri. Én. það er mikið verk og kunnáttuverk að afla nýrra á- skrifenda. Alltaf koma einhverj ir af sjálfu sér, en ef margir þúsundir eiga að bætast í hóp inn á nokkrum mántiðum þarf meira til. Það þarf að kynna blaðið og hafa samband við fólk, sem hugsanlega vill gerast áskrifendur. Til þess starfs réði Vísir gamalreyndan verzlunar- mann Jón Alexandersson að nafni. Hefir Jón starfað síðustu mánuðina að útbreiðslu blaðs- ins og skipulagt áskrifenda- söfnun blaðsins bæði hér í borg og úti á Iandi. Sér til aðstoðar hefir hann haft allmargt annað fólk, er unnið hefir undir hans fyrirsögn. Riðið var á vaðið hér í Reykjavík, f sumar. í fyrstu lotu lotu bættust nær 3.000 á- skrifendur f hópinn, en margir bæjarbúar voru fjarstaddir. Samband var haft við þá f haust og hækkaði þá þessi tala enn, Annars hefir það einkennt alla þessa söfnun, segir Jón Alexandersson, hve undir-_ tektir fólks hafa hvarvetna ver ið góðar. Enda sýnir heildar- talan nær fimm þúsund nýir á- skrifendur, hvernig undirtektirn Er nægiiegt uð hufu emn Um þessar mundir eru að hefjast umræðr á Alþingi um frumvarp er fjallar um breyt-.’ ingar á tiihögun og námi á búnaðarskólunum. Þar er sú breyting lögð til að skólarnir verði aðeins tveir, í stað þess sem áður var gert ráð fyrir þrem o.s.frv. En ætl- unin með búnaðarskóla að Skál hoiti hefur aldrei orðið að veru Ieika og sú hugmynd er pieð öllu úr sögunni. í sambandi við frumvarp það, sem að framan getur, vaknar hjá mér sú spurn ing, hvort ekki væri full ástæða til, að íhuga vandlega, hvar bún aðarfræðslu okkar væri nú kom ið. Við höfum nú tvo búnaðar- skóla þ.e. á Hólum og Hvann eyri (en þar er framhaldsdeild sem útskrifar kandidata). Auk þess höfum við garðyrkjuskóla og skógræktarskóla (sem að vísu mun nú í vetur ekki vera starfræktur). En við eigum einn ig nokkrar rannsóknarstofnan- ir, sem reknar eru í sambandi við landbúnaðinn, og það væri mjög fróðlegt að 'frétta um það. hve náið samband væri, milli þeirra og landbúnaðarskólanna Þeim er þetta ritar er ekk- grunlaust um það, að minna samstarf sé á milli þessara stofnana en æskilegt gæti ta! izt. Það er ennfremur opinbert að landbúnaðarskólunum er mikill vandi á höndum, með út- vegun nægilegra kennslukrafta, auk fleiri erfiðleika í sambandi við nauðsynlegan rekstur skól anna. Alls munu i búnaðarskól unum og garðyrkjuskólanum vera á þessum vetri um 90 nem endur. Rekstur skólanna mundi því óhjákvæmilega, verða hlut fallslega við aðrar menntastofn anir, mjög óhagkvæmur. Þegar á það er litið að í einum fá- mennasta héraðsskólanum, munu vera álíka márgir nemar og í þessum þrem skólum til samans, þá er ekki óeðlilegt að varpa fram þeirri spurningu hvort ekki sé fullnægjandi að reka einn skóla fyrir allar grein ar landbúnaðarins? 1 Með því sparaðist áreiðan- lega nokkurt fé fyrir ríkissjóð. Auðvelt yrði að afla nægi- legra kennslukrafta til skólans, og annars starfsliðs. Gera mætti ráð fyrir fullkomnari kennslutækjum og fleira kæmi einnig til, er verða mætti til : rukins hagræðis við menntun nemendarina. velt væri að benda á marga hentuga staði er fyllilega full- nægðu þeim búnaðárskilyrðum er slíkt skólasetur þyrfti á að halda. Yrðu Korpúlfstaðir þar Framh. i bls. 5 Jón Aiexandersson. ar hafa verið. Þeir eru fáir sem ekki vilja kaupa blaðið þegar við höfum boðið það. Ég tek sem dæmi Akranes. Þar seld- ist Vísir áður aðeins í sára- fáum eintökum. Við vorum þarna uppfrá nýlega í nokkra daga. Og þá óx kaupendatalan í á fjórða hundrað. Svona var þetta alls staðar. Undanfarna daga höfum við verið fyrir austan fjalí. í Þor- lákshöfn sást Vísir varla, en nlú eru komnir 24 áskrifendur þar á þeirriTítía* stað. Alls hafa á annað hundrað nýir kaupend ur bætzt í hópinn austan fjalls það sem af er. jVú gerir Jón og menn hans nokkurt hlé á starfi sínu en það er aðeins um skeið. Með vorinu verður aftur haldið á stað og þá' kemur röðin að Vestmannaeyjum, ísafirði og fleiri stöðum. Höfuðáherzla er alls staðar lögð á það að'kaup- endur Vísis úfi'á íandi fái blað ið í hendurnar samdægurs. Þannig hefir Vísir verið f mjög örum vexti síðustii mán- uðina, og árangurinn af starfi útbreiðsludeiidarinnar og fpr- stöðumanns hennar verið mjög góður. En Vísir á eins og önn- ur blöð jafnan í nokkrum ertið leikum með að koma blaðiriu samstundis til allra kaupend- anna, því alltaf er hörgull á börnum bæði til að selja blaðið og bera það út. Eri þess er kapp kostað að dreifingin gangi sem greiðlegast og ef um vanskil er að ræða er áríðandi að af- greiðslunni sé strax um það til- kynnt í síma 1-16-60. Rætt um bústofnslánasjóð. Magnús Jónsson upplýsti i umræðum efri deildar i gær að lánveitingar úr stofnlánadeild landbúnaðarins hefðu hækkað verulega síðan sjóðurinn var stofnaður. Væri nú stefnt að því að lánin gætu orðið há- markslán miðað við raunhæft mat á kostnaði við framkvæmd irnar, sem lána á til. Jafnframt Væri ekki eðlilegt að slíkur gat Magnús þess að smám sam- allsherjar landbúnaðarskóli, er nægði fullkomlega menntunar- þörf íslenzks landbúnaðar í bú- vísindum, væri staðsettur í ná an myndi reynt að taka upp nýjar tegundir Iánveitinga, en ekki mætti ganga lengra en svo að bændur geti byggt á þeim, grenni höfuðborgarinnar og <? ■. sem öruggum lánastofni. yrði í nánum tengslum við At vinnudeild landbúnaðarins. Auð Effir Hafliða Jóns- son garðyrkjustjóra Magnús var að ræða frum- varp Ólafs Jóhannessonar o. fl. um myndun bústofnslánasjóðs, sem hefði það hlutverk að lána frumbýlingum fé til kaupa á bústofni. Lagt er til í frumvarp inu að stofnfé sjóðsins verði 40 milljónir kr. óafturkræft fram- ur en það yrði afgreitt. T.d. \ lag úr ríkissjóði, og 60 milljón kr. lán, sem stjórn sjóðsins ýrði heimilað að taka með rík- isábyrgð Skilyrði fyrir lánveit- ingum eru m.a. þær að umsækj andi hafi landbúnað fyrir aðal- atvinnu sína og skorti bústofn til að framfleyta sér og fjöl- skyldu sinni. Lán úr sjóðnum skal mega veita gegn veði í fasteign, vélum og verkfærum eða veði í tilteknum flokkum búfjár, gegn hreppsábyrgð eða sjálskuldarábyrgð tveggja eða , fleiri aðila. Vextir eiga ekki að vera hærri en 5% og lánstími lengstur 10 ár. Magnús Jónsson kvaðst ekki vilja mótmæla .þeirri nauðsyn, sem væri til aukinna bústofns- lána. Hinsvegar væri þetta eitt af hlutverkum stofnlánadeildar landbúnaðarins, og í því sam- bandi minnti þingmaðurinn á sívaxandi starfsemi stofnlána- deildarinnar ,eins og getið var í upphafi þessarrar klausu. Þá taldi þingmaðurinn nauðsyn- legt að athuga málið nánar, áð- væri ekki hægt að segja að vél- ar eða bústofn væru raunveru- lega veðhæf, nema fyrir mjög stuttum lánum. Hér væri því um veruleg áhættulán að ræða. Sagði hann að stjórn Búnaðar- bankans hefði af þeim sökum ekki treyst sér til að hefja lán- veitingar í þessu skyni. Þá taldi þingmaðurinn vafa- samt að taka þetta mál út úr og stofna vegna þess sérstakan sjóð, eins og þarna væri um einstætt fjárfestingarvandamál landbúnaðarins að - fæða.' Það gæti varla verið heppilegt nema tilgangurinn með sjóðn- um og lánareglur hans yæru allt aðrar en reglur um bú- stofnslán úr stofnlánadeild land búnaðarinri. Landbúnaðurinn hefði við fjöldamörg fjárfesting arvandamál að stríða og væri fyrst og fremst nauðsynlegt að samræma þær aðgerðir frekar en að stofna sjálfstæða sjóði, með eigin stjórnir, sem ekki hefðu fulla möguleika á að starfa á samræmdan hátt. oftír Ásmund Einarssön

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.