Vísir - 05.03.1963, Side 9
V í SIR . Þriðjudagur 5. marz 1963.
9
Kennin
spamannsms
• • •ví {'>>•»*? j1.
'sm
efstu hæð háhýsisins Ljósheimar
.8, og ekki er annað hægt að segja
en að nafnið sé vel við eigandi.
því að Bahá’í þýðir einmitt „fylgi
andi ljóssins“.
Charles eða Charlie, eins og
hann vill strax láta kalla sig, er
ungur maður, lítill og grannur
með dökkt yfirskegg. fullur af lífi
og krafti, fljúgandi mælskur og
glaðlegur f framkomu. Hann er
verkfræðingur að mennt og vinn-
ur hjá Vélsmiðjunni Héðni. En
aðalerindi hans til íslands er að
kynna Bahá’f-trúna og segja fólki
frá hinum víðsýnu og umburðar-
lyndu kenningum spámaijnsins
persneska.
Allir spámenn þjónar
hins sama Föður
„Verst að vera ekki íslending-
og sama Guði. Við höldum því
fram, að allir hinir miklu trúar-
bragðahöfundar hafi verið guð-
legir sendiboðar og þjónar hins
sama Föður. Allir spámenn kenna
trúarbrögð Guðs, hina einu trú,
en hver þeirra verður að miða
boðskap sinn við kröfur síns tíma
og tala við fólkið á því máli, sem
það á hægast með að skilja. Sri
Krishna, Móse, Zoroaster, Budd-
ha, Kristur, Múhameð, Báb og
Bahá’u’lláh — allir voru þeir spá-
menn og sendiboðar hins sama
Guðs. En trúarbrögðin mega
aldrei standa f stað, þau eru lif-
andi og taka sífelldum framför-
um, eftir því sem mennirnir sjálf-
ir þroskast, og trú nýja tímans
er grundvölluð á jörðinni af Bíb
og Bahá’u’lláh".'
„Hver var Báb?“
„Hann var fyrirrennari Bahá’-
Það er útbreidd skoðun
meðal margra trúflokka,
að von sé á miklum trú-
arleiðtoga, er koma muni
fram í heiminum til að
leiða mannkynið út úr
þeim ógöngum, sem styrj-
aldir, trúleysi, efnis-
hyggja, illdeilur og al-
menn eigingirni hafa or-
sakað. Kristnir menn bú-
ast við endurkomu
Krists, Múhameðstrúar-
menn vænta komu Imán
Mihdí, Gyðingar Messías-
ar, Buddhistar lávarðar-
ins Maitreya, Hindúar
nýs Avatars, og svo
mætti lengi telja. Margir
álíta, að rík þörf sé fyrir
ný trúarbrögð, er uppfylli
kröfur jafnt skynsemi
sem tilfinninga og klæði
hin ævafornu sannindi í
húning, sem hæfi nútíma-
hugsunarhætti og rök-
hyggju vísindanna.
En einn trúflokkur litur öðrum
augum á þetta mál og heldur því
fram, að hinn langþráði heims-
fræðari hafi þegar birzt og iagt
grundvöllinn að nýjum trúar-
brögðum, sem muni staðfesta og
endurnýja sannindi þau, er guð-
legir leiðtogar og spámenn hafi
opinberað mannkyninu með vissu
millibili allt frá forsögulegum
tímum.
Þetta eru fylgjendur spámanns-
ins Bahá’u’Iláh, sem fæddist f
Teheran f Persíu árið 1817 og lézt
í Palestínu árið 1892 eftir áratuga
ofsóknir, útlegð, fangelsisvist og
ólýsanlegar hörmungar. En þrátt
fyrir allar ofsóknir og fjöldamorð
á fylgjendum hinnar nýju trúar,
hafa áhrif hennar stöðugt færzt
í aukana, og nú er svo komið, að
hún á sér áhangendur f öllum
löndum heims.
Hér á landi er starfandi lítill
hópur Bahá’í-fylgjenda, og eru
kanadisk hjón, Florence og Char-
les Grindlay, meðal forystumanna
hans. Þau búa f lítilli íbúð á
Rætt við Charles
Grindlay, verkfræðing
og Bahá í-fylgjanda
ur!“ andvarpar hann. „Ég er
hræddastur við, að fólk haldi, að
við séum að boða hér einhvern
nýjan sértrúarflokk, og að þetta
sé ekkert fyrir íslendinga. En eitf
af aðalatriðunum í Bahá’í-trúnni
er það, að allar þjóðir heimsins
ættu að sameinast í einni trú og
allir menn að verða eins og
bræður, sem þjóna hinum eina
u’lláh. Orðið Báb þýðir „hlið“, og
hann gaf þá yfirlýsingu, 24 ára
gamall, 22. maí 1844, að Guð
hefði útvalið- hann sem farveg og
fyrirrennará hins mikla sendi
boáa, séní' væntánlegur væri í ná
inni framtíð. Hann vakti gffur
lega athygli með eldmóði sfnum
og andagift, ótrúlegri þekkingu
og vizku og eignaðist fjölmarga
Charles Grindlay.
nangendur, en jafnframt öfund-
armenn og ofstækisfulía ándstæð
inga, sem leituðu allra ráða ti)
að bæla niður hina nýju „villu-
trú“. Á þessum tíma ríkti hið
hræðilegasta ófremdarástand f
Persíu, þjóðin var sokkin niður
BAHA‘U‘LLAH
Hið fagra musteri Bahá’i-trúflokksins í Bandaríkjunurn.
f fáfræði og hjátrú, stjórnendurn-
ir voru grimmdárseggir og harð-
stjórar, prestamir kreddubundnir
og ofstækisfullir og embættis-
menn spilltir mútuþegar. Hinn
ungi umbótamaður varð að þola
gegndarlausar ofsóknir, fylgis-
menn þans vom líflátnir af voða-
legri ^rimmd, og loks varð Báb
sjálfur að deyja pfslarvættis-
dauða fyrir trú sína. En hann
taldi sig sælan að mega líða
hvers kyns þjáningar, ef hann
gæti með þvf greitt götu „Hans.
er koma skyldi“.“
Hinn útvaldi.
„Og það hefur verið Bahá’-
u’lláh?" /
„Já. Hann var elzti sonur auð-
ugs vezírs í Teheran og var af
hátiginni ætt. Þegar hann var 22
ára, dó faðir hans, og þá æskti
stjórnarráðið þess, að hann tæki
sæti hans sem vezír eða ráðherra,
en ungi maðurinn hafnaði þvf
boði. Hann vissi, að hann átti
annað hlutverk fyrir höndum, og
tignarstöður, auður og völd voru
honum einskis virði. Enda fór
svo, að um Ieið og hann heyrði
um Báb og kenningar hans, að
hann gerðist einn af ótradðustu
fylgismönnum hins unga spá-
manns. En þá grunaði hann ekki,
að hann sjálfur væri hinn út-
valdi, sá sendiboði, sem birta
myndi mannkyninu nýja cipmber-
un Guðs. Hann var fangelsaður
hvað eftir annað, pyndaður á
hinn hryllilegasta hátt og rekinn
í útlegð, en ekkert gat bugað
vilja hans. Hann var einn af
hinum örfáu fylgismönnum Báb.s
sem lifðu af ofsóknir stjómend
anna, og árið 1863 birti hanr
fylgjendum sínum, að hann væri
sá sendiboði, sem öll trúarbrögð
hefðu gefið fyrirheit um. Engurr.
þeirra datt í hug að efast um
sannleiksgildi orða hans, því að
hann hafði fyrir löngu sýnt með
líferni sfnu og spbki, að hann
var innblásinn guðlegri andagift
En ráðamenn landsins voru sífelli
andstæðir honum, og nú var
hann sendur til fangelslsborgar-
innar Akká í Palestínu, þar sem
hann dvaldist í varðhaldi ti!
dauðadags og þoldi ósegjanlega-
hörmungar".
„En hvernig gat hann þá úi
breitt kenningar sínar?“
„Hann var verkfæri Guðs, og
hann flutti anda Guðs niður á
jörðina, ekki einungis boðskap og
kenningar. Þegar hann kom fram
í heiminum, hvíldi þungi myrk-
urs yfir jörðinni, myrkurs efnis-
hyggju og staðnaðrar kreddutrú
ar. Kjarni trúarbragðanna ei
ávallt hinn sami, en mennirnir
hafa einstakt lag á að hylja hann
undir neti af fræðikenningum og
kreddum og rífast um bókstaf-
inn, en gleyma andanum. Ef
mennirnir færu eftir því, sem
Kristur kenndi þeim, þyrfti ekk-
ert annað til að skapa sæluríki
á jörðinni, en i stað þess að lifa
í sátt og samlyndi sem kærleiks-
ríkir bræður, deila þeir um orða-
lag og aðferðir út af smámunum.
Hvert sinn sem guðlegur sendi-
boði kemur fram, breiðist ny
alda af andlegum mætti yfir jörð-
ina. Gömul form brotna niður,
togstreitan milli hins nýja og
gamla eykst og magnast og mesl
ber á sundrungu og óeiningu. En
þetta er undanfari nýrrar ein-
ingar, og sú sameiningaralda.
sem risið hefur frá ppinberun
Bahá’u’lláh, er alls staðar að
verki í heiminum í dag. Þjóð-
irnar , gera með sér bandalög,
kirkjudeildir sættast, mennirnir
biðja um frið og góðvild milli
einstaklinga og þjóða o. s. frv.
Hinn voldugi andi er að verki
hvarvetna"
Samdi ritverk
sín í fangelsi.
i.Hvað i.im kenningar Bahá-
’u’lláh?“
„Ilann hefur skilið eftir sig
ógrynni af ritum, sem ná til
allra sviða mannlegs lífs, and-
legra, efnislegra, þjóðfélagslegra,
trúarlegra, vfsindalegra — hann
virtist hafa þekkingu á öllu milli
himins og jarðar, og þó hafði
hanr, aldrei menntazt í neinum
skóla. Meðan hann var I fangels-
inu, skrifaðist hann á við marga
og samdi rit um fjölmörg efni
sem liann gat ekki hafa fengið
vitneskju um á venjulegan hátt
Hann vitnuði í bækur, sem hann
hafði engan aðgang að, og þótt
hann hefði aldrei komið ti)
Vesturlanda og aldrei rætt við
lærða menn frá Veslurlöndum
nema fjögur samtö! við prófessor
Edward G. Browne, þekktan Aust
urlandafræðing við háskólann i
Cambridge. sem hvert stóð 20—
30 mínútur, bera rit hans vott
um fullan skilning á þjóðtélags
legum, trúarlegum og stjómmála-
Framhald á bls. 10.