Vísir - 09.03.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1963, Blaðsíða 2
2 i V1S 1R . Laugardagur 9. marz 1963. m AíFkr li- , brzui fútt* Vf6f 4 Ttímu X ftíp Taírfu/ í>,i t a. I -K Verð- ’ / ‘ iauna kross- gáta 500 kr. verðlaun i i / / / í * t i Bridgeþáttur VtSISi ' Ritstj. Stefán Guðjohnsen — Að tveimur umferðum loknum í Reykjavíkurmótinu var staðan eftirfarandi í hinum ýmsu flokku- m: Metstaraflokkur 1-3. Sveit Einars Þorfinssonar 12 s. 1-3. Sveit Ólafs Þorsteinss. 12 s. 1-3. Sveit Þóris Sigurðssonar 12 s. I. flokkur 1-2. Sveit Laufeyjar Þorgeirsd. 12 s. 1-2 Sveit Ingibjargar Halldórs. 12 s. II. flokkur 1. Sveit Dagbjartar Grfmss. 12 s. AUar ofangreindar sveitir hafa unnið tvo leiki og eru taplausar. Eftirfarandi spil kom fyrir milli sveita Ólafs Þorsteinssonar og Egg rúnar Arnórsdóttur í þriðju um- ferð. Staðan var allir á hættu, vestur gefur. 4DG 10 7653 ¥6 ♦ G 109 87 4> Ekkert Guðlaugur ♦ ÁK ¥ Á K 8 5 432 ♦ D *Á87 ♦ 84 ¥ 10 9 ♦ K 6 5 3 *DG 1093 Sagnir á borði 1 voru all-visinda legar, þótt eflaust megi gagnrýna lokaasamninginn: Jóhann ♦ 92 ¥ D G 7 ♦ Á42 <|» K 6 5 Vestur Norður Austur Suður 2 lauf 2 spaðar 3 tíglar pass 3 hjörtu pass 4 tíglar dobl 5 lauf pass 5 spaðar pass 7 hjörtu pass pass pass Útspil norðurs var tígulsjö (það er ekki prentvilla) og þar með byrj aði asninn að þoka sér inn f her- búðirnar. Vestur drap með ásnum og spilaði hálfum meter af hjarta. Þegar hjörtun voru búin komu tveir hæstu i spaða. Norður ríg- hélt í tigulinn og það gerði suður lfka. Sagnhafinn fékk því þrjá síðustu slagina á lauf og vann þar með spilið. Þótt ég hafi samúð með suðri, vegna útspils makkers hennar og afkasta, þá er hennar vörn vita vonlaus. Eigi sagnhafinn tigulgos- ann er engin vörn til í spilinu vegna kastþröngvar. Þess vegna er ekkert fyrir suður að gera annað en að verja laufið, þvf það sér hún þó að sagnhafi á. En ef sagnhafi á laufásinn ein- spil og þrjá tígla? Því er til að svara, að ósennilegt er að gamal- kunnur landsliðsmaður, sem vest- ur er, fari í sjö með þrjá tapslagi ítígli, eftir að suður hafði doblað tígulsögn austurs og líklegt að út- spilið verði I þeim lit. Á hinu borðinu spiluðu dömurn Það er kunnara en frá þurfi að segja hvílík veðurblíða hefir verið á þorranum og það sem af er góu enda er það svo að farið er að takmarka umferð á þjóðvegum og loka vegum vegna þess að klaki er farinn eða sem óðast að fara úr þeim. Samkvæmt upplýs- ingum frá vegamálaskrifstofunni eru þessar takmarkanir nú um tveimur mánuðum fyrr á ferðinni en í fyrravor og fyrr en nokkru sinni áðúr. Um mánaðarmótin var byrjað að létta þungaumferð af vegum austanlands, og sfðan hafa þessar aðgerðir náð til vega Suð- vestanlands, f uppsveitum á Suður ar sex hjörtu og unnu þau slétt eftir spaðaútspil. Það er athyglisvert að sex spað- ar eru ágæt fórn við sex hjörtum, jafnvel þótt ekki sé hitt á tfgul- inn eru aðeins fimm niðri, og græð ist þá stig á spilinu. landi, ennfremur til vega í Borgar- firði og á Snæfellsnesi og nú síð- ast á norðuleiðinni alla leið norð ur í Skagafjörð. Umferð hefir ver- ið bönnuð á einstökum vegum og mjög víða er umferð bönnuð öllum bílum nema jeppum. Á helztu þjóð vegum hefir leyfilegur þungi öku- tækja verið takmarkaður. Vfðast hvar er nokkur klaki enn í vegum en þeir vaðast upp niður á hol- klakann og þess vegna hefir um- ferð verið takmörkuð eins og venja er til þegar klaki er að fara úr jörðu á vordegi. Á stöku stað eru dottin göt á holklakann í vegun- um. Eindæma vorleysing 'i wnimniwfiwm /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.