Vísir - 09.03.1963, Page 11
VISIR . Laugardagur 9. marz 1363.
11
Slysavarðstofan l Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sfmi 15030.
Neyðarvaktin. sími 11510, hvem
virkan dag, nema lt. :ordaga kl
13-17
Nætur- og helgidagavarzla 9.—
16. marz er í IngólfsApóteki.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20.00
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 9. marz
Fastir Iiðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir).
14.40 Vikan framundan: Kynning
á dagskrárefni útvarpsins.
15.00 Laugardagslögin.
16.30 Danskennsla (Heiðar Ást-
valdsson).
18.00 Útvarpssaga barnanna.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
20.00 „Táningaástir" (Teenager
Love), söngleikur eftir Ernst
Bruun Olsen og Finn Savery
■ fluttir í útdrætti af dönsku
listafólki. Magnús Bjarnfreðs
son kynnir.
20.50 Leikrit: „Stúlkan á svölun-
um“ eftir Eduardo Anton, í
þýðingu. Árna Guðnasonar. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson.
22.10 Passíusálmar (24).
22.20 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm
sveit Svavars Gests ný lög
eftir íslenzka höfunda. Söng-
varar: Elly Vilhjálms og
Ragnar Bjarnason.
24.00 Dagskrárlok.
í Stjömubíói er nú farið að sýna kvikmyndina SEYTJÁN ÁRA, en
hún er sænsk, og fjallar eins og nafnið bendir til, um ungmenni nú á
tímum, viðhorf þeirra og vandamál. Höfundur handrits myndarinnar
er Volodja Semitjov, en .með leikstjórn fór Alf Kjellln. Með hlutverk
ungmennanna, sem mest koma við sögu, fara Ingeborg Nyberg og
Tage Severin, og systkini þeirra einnig og fleiri ungmenni. Hin lífs-
reynda kona, sem verður til þess að aðskilja elskendurnar í bili, og
fleiri. Myndin heflr hvarvetna vakið athygli, efnis vegna, góðs leiks
og söngs Ingeborg Nyberg
UUUUUuUUUU
# I
oaaaanaaDDDDaDaDaaaaaaDQDaaaaaaaDaaaaauaaaaDD
u u
D
D
I stjörnuspá g
| morgundagsins I
Sunnudagur 10. marz.
Fastir liðir eins og venjulega
8.30 Létt morgunlög.
9.20 Morgunhugleiðing um músik
9.40 Morguntónleikar.
11.00 Messa f safnaðarheimili
Langholtssóknar (Prestur:
Séra Árelíus Nfelsson. Org-
ánjeikari: M|nl' ' Sigurjóns-
ons).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 íslenzk tunga; II. erindi:
Þættir úr sögu fslenzks orða
forða (Dr. Jakob Benediktss)
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitfminn.
16.15 Endurtekið efni.
17.30 Barnatími.
18.30 „Þér kæra sendir kveðiur":
Gömlu lögin sungin og leik-
in.
20.00 Spurt og spjallað í útvarps-
t sal.
21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur
Pétursson).
22.05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
VMISLEGT
Ekknasjóður íslands. Hin árlega
merkjasala Ekknasjóðs íslands er
,á morgun, sunnudag. Foreldrar eru
beðnir um að leyfa börnum sínum
að selja merki sjóðsins þennan
dag. Merkin verða afhent til barn-
anna í Sjálfstæðishúsinu, uppi, frá
kl. 9 á sunnudagsmorgun.
Kvæðamannafélagið Iðunn, held
ur fund f Edduhúsinu f kvöld kl. 8.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
í Reykjavík heldur fund mánudag-
inn 12. marz kl. 8,30 f Sjálfstæðis
húsinu. Til skemmtunar: Leikþátt-
ur, Gunnar Eyjólfsson og Bessi
Bjarnason. Dans. Fjölmennið. —
Stjórnjp. ?
MESSUR
Langholtsprestakall. Messa kl.
11 f. h. (útvarpsmessa). Barnaguðs
þjónusta fellur niður. Séra Árelíus
Nfelsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10, séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árna
son.
Neskirkja. Barnamessa kl. 10,30.
Messa kl. 2. Séra Jón Thoranensen.
Kirkja Óháða safnaðarins. Barna
samkoma kl. 10,30. öll börn vel-
komin. Séra Emil Biörnsson.
Garðasókn og Bessastaðasókn.
Messað að Bessastöðum kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Dómkirkjan. Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í tilefni af 60 ára afmæli
sunnudagaskóla KFUM. Séra
Bjarni Jónsson. Messa kl. 5, séra
Jón Auðuns. Barnasamkoma í
Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auðuns.
Elliheimilið. Guðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 2 s. d. Séra Ingólf
ur Ástmarsson annast. Heimilis-
presturinn. ' '
D
D
D
D
D
D
D
D
D
O
□
D
D
O
□
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
n
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
1 D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
Hrúturinn, 21. marz til 20. taka talsvert tillit til þarfa ann
aprfl: Þér er brýn nauðsyn á arra og sjónarmiða.
þvi að gæta hófs f matarræði Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
í dag ef þú villt vera laus við Þér er nauðsynlegt að nota dag
meltingartruflanir
sfðar. inn, vel til þess að hvílast og
Sneiddu hjá vandræðum og mis taka lffinu með ró. Þú ættir að
klíð.
Nautið, 21. aprfl til 21 maí:
Vikan gæti verið ágæt tii ásta-
forðast alla taugaspennu, af
annarra völdum.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
kynna fyrir þau ykkar, sem á Nýtt Tungl eykur löngun þfna
sliku aldurskeiði eru. Fyrir aðra eftir að sjá eitthvað af göml-
eru afstöðurnar hagstæðar til um vonum þfnum og óskum
að njóta góðra stunda með ást- rætast. Forðastu aðgerðir sem
gætu orðið þér dýrar.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Afstöðurnar benda til þess
að nokkrar taugaspennu geti
fyrir yfir helgina og þér er gætt heima fyrir í dag. Þér |
D
D
vmum.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júnf: Afstöðurnar benda til þess
að talsvert verði að gera heima
mjög ráðlegt að bjóða einhverj kann að reynast nauðsynlegt
um skemmtilegum vinum og að beita lagni.
kunningjum heim.
Steingeitin, 22. des. til 20.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: jan.: Deginum væri lang bezt
Fullt Tungl í dag getur orsakað varið til andlegra bollalegginga.
andlega spennu hjá. þér þannig Kirkjuferð væri því ráðleg eða
að Iitið kann að þurfa til þess heimsókn til andlega sinnaðra
að sálarró þín raskist. Óráðlegt kunningja.
að vera mikið á ferðinni. Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: febr.: Fullt Tungl f dag bendir
Plánetustraumar ídagsins benda til þess að sameiginleg fjár-
til þess að þú verðir fyrir ein- mál þfn og maka eða félaga
hvgrjum útgjöldum sakir að- verði talsvert á dagskrá. Forð-
gerða og ákvarðana annarra. astu eyðslusemi.
Þér er nauðsynlegt að vera spar Fiskamir, ; 20. febr. til 20.
samur. marz: Þér kann að reynast nauð
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: synlegt að beita umgengnishæfi
Nýtt tungl bendir til þess að leikum þínum meir en venju-
þú verðir talsvert áberandi enn lega. Mikilsvert að vera sam-
og að þér sé nauðsynlegt að starfsfús.
nnDaarjnnfjnnnoaooooDDDODDOooaanaaannDuaaaoDDDG
Laugameskirkja. Messa kl. 2,
séra Lárus Halldórsson predikar.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 séra
Garðar Svavarsson.
Háskólakapellan: Sunnudaga-
sskóli guðfræðideOdar er á hverj-
um sunnudegi kl. 2. öll börn á
aldrinum 4 — 12 ára velkomin.
Bústaðasókn: Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 2. Barnasamkoma í
Háagerðisskóla kl. 10,30. Séra
Gunnar Árnason.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 9. marz.
Saturday Sports Time
ié’s A Wonderful World
The Price Is Right
Phil Silvers
Afrts News
Afrts Special
The Chaplain’s Corner
The Big Picture
Candid Camera
Perry Mason
Wanted, Dead Or Alive
Gunsmoke
Have Gun — Will Travel
Northern Lights Plaýhouse
„Sargeant York“
Final Edition News
Sunnudagur 10. marz.
Chapel Of The Air
14.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.15
18.25
18.30
19.00
19.30
20.30
21.00
21.30
22.00
14.00
14.30 Wide World Of Sports
15.45 The Sacred Heart
16.00 Pro Bowlers Tour
17.15 The Airman’s World
17.30 The Christophers
18.00 Afrts News
18.15 Sports Roundup
18.30 The Danny Thomas Show
19.00 The 20th Century
19.30 Test In The West
20.00 The Ed Sullivan Show
21.00 Rawhide
22.00 The Tonight Show
23.00 Northern Lights Playhouse
„The Bells Of Capistrano“
TÓNLIST ARKYNNING
Tónlistarkynnings verður í há-
tiðasal Háskólans á morgun, sunnu
dag 10. marz, og hefst kl. 5 stund
víslega. Flutt verður af hljómplötu
tækjum skólans 2. sinfónfan, f D-
dúr, óp. 73, eftir Jóhannes Brahpis.
Hljómsveitin Fílhormónfa f London
leikur, stjórnandi Otto Klemperer.
Síðari tvær sinfónfur Brahms
verða síðan kynntar á næstunni
með sama hætti.
Dr. Páll lsólfsson flytur inn-
gangsorð og skýrir verkið með tón
dæmum.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
©PIB
Auðvitað er skynsamlegast af.
þér að spyrja Sören ráða við og
við — en þú mátt bara ekki vera
svo heimsk að fara eftir þeim.
Það er tekið til við að breyta
Desmond.
Klæðskerinn: „Þér hafið fyrir
taks vöxt, lávarður”. Desmond:
„Þakka yður fyrir. Það er mjög
grennandi að sópa gólf“.
„Hendur lávarðarins eru al-
veg óaðfinnanlegar”. Desmond:
„Ekkert heldur höndunum bet
ur hreinum en gott uppþvottar-
vatn . . . “
Desmond: Ertu hamingjusam
ur lávarður minn? Nei, en ég
veit ekki hvernig ég á að kom-
ast út úr öllu þessu ..."