Vísir - 09.03.1963, Síða 12
12
VÍSIR . Laugardagur 9. marz 1963.
VÉLAHREINGERNINGIN. g6Sa
T-í'j;- Vönduð
vinna.
Vanir
menn.
Fljðtleg.
Þægileg.
Sinii 35-35-7
Þ R I F
Miðstöðvarlagningar. Gerum við
hreinlætistæki, allar leiðslur og
krana innanhúss. Hreinsum mið-
stöðvarkatla og olíufýringar. Sími
36029 og 35151.
Eldri kona óskar eftir hrein-
gerningum á einstaklingsherbergj-
Lim. Uppl. í síma 24653.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Uppl. í síma 24502 eftir kl. 6j5.h.
Athugið. Hreingemingar. Hrein-
gerum ailt utan sem innan. Vanir
menn. Fljðt afgriðsla. Setjum upp
Ioftnet og margt fl. Sanngjarnt
verð. Sími 35520.
Hreingerningarfélagið. Vanir
menn, fljót og góð vinna. Sími
35605.
Hreingemingar. Tökum að okk-
ur hreingerningar í heimahúsum
og skrifstofum. Vönduð vinna. —
Sími 37749. Baldur og Benedikt.
Breytum og gemm við allan hrein
legan fatnað karla og kvenna. —
Vönduð vinna Fatamóttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð
Vesturbæjar Víðimel 61.
Húsaviðgerðir. Setjum tvöfali
gler Setjum upp loftnet Gemm
við bök og fleira. Uppl. hjá Rúðu-
glet sf., slmi 15166.
Rösku sendisveinn óskast strax.
Jöklar hf. sími 10697.
Tökum að okkur eldhúsinnrétt-
ingar. innismíði og smíði klæða-
skápaSimi 34629.
HÚSAVIÐGERÐIR.
önnumst allskonar viðgerðir, gler
ísetningar, bikum þök, hreinsum
rennur, hreinsum lóðir, setjum upp
loftnet. Sími 20614.
Bifreiðaeígendur
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvegum rör i alltar tcg-
undir bifreiða. Einnig minni-
háttar viðgerðir.
Fljót afgreiðsla.
Súðavog 40. Simi 36832.
íb.úðir. Hreingerningar. — Vanir
menn, vönduð vinna Simi 36902.
Get bætt við innanhúss máln-
ingu. Sími 37904. ‘
HUSAVBÐGERÐIR
Setjum í tvöfalt gler og önn-
umst allskonar rúðuísetningar.
Glersala og speglagerð
Laufásveg 17, sími 23560
Kunststoppuð föt. Verzl. Regió
Laugavegi 56.
Hreingerningar, vönduð vinna.
Sími 24502.
FASTEIGNAVAL
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala,
Skólavörðustíg 3A, II.
Símar 22911 og 14624
JÖN ARASON
GESTUR EYSTEINSSON
2 skrifstofuherbergi til leigu í
miðbænum. Uppl. í síma 22769
milli kl. 10 og 12 þann 10 þ.rn.
Danskur.reglusamur maður, ósk
ar eftir herbergi með húsgögnum.
Uppi. i síma 18559.
Athugið! — Hreingerningar! —
Hreingerum allt utan sem innan.
Vanir menn. Fijót afgreiðsla. —
Húsaviðgerðir! Setjum i tvöfalt
gler, þéttum og bikum rennur. Setj
um upp loftnet og m.fl. Sann-
gjarnt verð. Sími 1-55-71.
Hreingerningar, húsaviðgerð-
ir. Sfmi 20693.
Bílabónun. Bónum, þvoum, þrff-
um. Sækjum — sendum. Pantið
tfma f símum 20839 — 20911.
Tek að mér að handprjóna peys
ur. Sauma líka skátakjóia. Uppl.
í si'ma 51473,_____________
Stúlka óskast út á land, til heim
ilisstarfa, má hafa með sér barn.
Sfmi 13839.____________________
Get bætt víð mig húsamálun.
ISími 37904.
Getum bætt við okkur smfði á
handriðum og annari skyldri smfði.
Pantið t tíma.
VÉLVIRKINN, Skipasundi 21
Simi 32032.
Skrifstofustúlka óskast hálfann
daginn eftir nánara samkomulagi.
Eiginhandarumsóknir sendist blað
inu merkt A.U.D.Í.T.
Ungur maður óskar eftir herbergi
strax. Uppl. í síma 15586 milli kl.
5 og 7 í dag.
Lítið herbergi óskast til leigu
vegna geymslu á húsgögnum, sími
36583 eftir kl. 6.___
Hver getur leigt? 2-3ja herbergja
íbúð nú þegar eða sem fyrst, get
greitt fyrirfram. Uppl. í síma 24750
3-4ra herbergja fbúð óskast fyr-
irframgreiðsla ef . óskað er. Sími
36302.
Mæðgur sem báðar vinna utan
Reykjavíkur, óska eftir lítilli íbúð
eða 1 stórri stofu og eldhúsi helst
í austurbænum. Uppl. í síma 22886
Herbergi óskast. Ungur reglu-
samur maður óskar eftir herbergi
helst í Laugarneshverfi. Uppl. f
sjma 32135.
fbúð óskast. 2—3ja herbergja
íbúð .fekast. .. fyrirfrgmgreiðsla
nokkur. ÚpplýSingar í*sfma 16969.
Lítil íbúð óskast. Ungt kærustu-
par vill taka á leigu litla íbúð
sem fyrst. Erum barnlaus og vinn
um bæði úti. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Nánari upplýsing
ar í sfma 18743 frá kl. L
Vínnuskúr óskast strax. Uppl. í
sfma 19148.
2-3ja herbergja fbúð óskast til
leigu. Uppl. í síma 38281.
2 ungar stúlkur óska eftir herb.
til leigu með aðgangi gð baði og
síma. Uppl. í síma 18356, eftir kl.
7 í kvöld.
Vantar nemanda í málaraiðn.
Reynir Bendsen málarameistari,
sími 34183.
B í L L
Viljum kaupa Moskwits bíl ekki eldri árgerð en 1959. Uppl. í síma
20262 frá kl. 2—4.
RADIOFONAR TIL SÖLU
Nýr radiofónn Imperial Stero á heildsöluverði. Einnig nýlegt Telefunken
viðtæki Allegro, með bátabylgj.u á kr. 3-600. Ennfremur eldri gerð af
Phillips radiofóni með góðu tæki á kr. 3000 — Utvarpsvirki Laugarness,
Laugarnesvegi 51. Sfmi 36125.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla á kvöldin og um helgar. Uppl.
f síma 10909 og 20468 eftir kl. 7 síðdegis.
STÚLKUR - VERKSMIÐJUSTÖRF
Okkur vantar stúlkur og röskar konur til ýmissa starfa. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. Sími 1 36 00. _ ___
ÖKUKENNSLA
HÆFNIS VOTTORÐ
ÚTVEGUM ÖLL GÖGN VARÐANDI
BIFREIÐASTJÓRAPRÖF
Ávallt nýjar VOLKSWAGEN b i f r e i ð a r
SÍMAR: 20465 . 24034
Óska eftir að koma 6 ára telpu
í fóstur annan hvern dag. Uppl.
frá kl. 3, Bergstaðastræti 54 kj.
I dag og næstu daga seljum við:
Austin Gibsy ’62 — Landrover
’62 diesel — VW flestar árgerð-
ir — Opel Record og Caravan,
allar árgerðir.
Auk þessa höfum við ávallt
til sölu allar gerðir og árgerðir
af 4, 5 og 6 manna bílum. —
Munið " ðmiðstöð vörubílavið-
skiptanna er hjá RÖST
Það er beggja hagur að RÖST
rnnist viðskiptin
RÖST Laugavegi 146
Sími 11025.
'íX•• • • 11*
— SMURSTÖÐDSI Sætúni 4 -
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Flját og góð afgreiðsla.
Sfmi 16-2-27.
Söluskálinn á Klapparstíg 11 —
kaupir og selur alls konar notaða
muni. Sfmi 12926.
Lopapeysur. A börn, unglinga og
fullorðna Póstsendum. Goðaborg,
Minjagripadeild Hafnarstræti 1.
Sími 19315.
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5. Síml 15581.
Til sölu fataskápur, rúmfataskáp
ur og leirtausskápur. Uppl. í síma
23597, Mánagötu 14.
N.S.U. skellinaðra model ’59, til
sölu. Sími 19429 milli kl. 5-8.
Sem nýr Pedergree barnavagn
til sölu. Sími 38076.
Til sölu borðstofuborð úr eik og
6 stólar. Sími 14699.
Pedegree barnavagn til sölu, Mið
tún 86 kjallara.
Amerískur brúðarkjóll til sölu
ódýrt. Lítið í gluggann um helg-
ina. Notað og nýtt, Vesturgötu 16.
Tvær kápur til sölu, ein dragt
og hálfsíður pels til sölu. Sími
51344 Hafnarfirði
Dökk drengjaföt ný á 10-14 ára.
Tækifærisverð, símí 19609.
Ný ensk kápa, lítið númer til
sölu. Sími 33565.
Barnakerra með skerm til sölu,
sem ný óvenjulega vönduð mætti
jafnvel notá sem vagn. Sími 32948.
Af sérstökum ástæðuin eru til
sölu, vönduð og vel með farin
dagstofuhúsgögn. Sfmi 14462.
Fallegt sófaborð til sölu, að
Skálholtsptfg 7, 2hæð, sími 22861.
Til sölu barnarimlarúm, barna-
stóll, sófi og tveir stólar, allt sem
nýtt. Sími 35633.___________
Pedegree barnavagn til sölu.
Uppl. f síma 10080.
Hitaovatnsdunkur óskast. Uppi.
í sfma 34118.
Vil kaupa nýlegan Pedigree barna
vagn. Uppl. í síma (92) 8085.
Óska eftir fæði og húsnæði. Til
boð sendist merkt „Fæði“.
Frfmerki. Kaupi frimerki háu
verði. Guðjón Bjarnason, Hólm-
garði 38, sími 33749.
SAMUÐARKORT Slysavarnafélags
tslands kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt —
t Reykjavík afgreidd sfma 14897
HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk-
ast keyptar. — Gott verð. —
Prentsmiðja Vísis Laugaveg 178.,
sfmi 1-16-60
RAM MAGERÐINI
GRETTISGÖTU 54
S í M I - 1 9 1 O 8 i
Singer saumavél með móto; og
svefnherbergishúsgögn með öllu til
heyrandi úr gabon til sölu. Uppl.
í síma 14636.
Karlmannsreiðhjól lítið notað til
sölu, ennfremur fótboltaskór nr.
40. Uppl. f sfma 33278.
Holmer rafmagnsorgel til sölu.
Uppl. f síma 19656 milli kl. 4 og
6 næstu daga,__________
Trillubátur til sölu. Til sölu 2 y2
til 3 tonna trillubátur. Upplýsingar
í síma 12782 milli kl. 12 og 1 og
kl. 7_og_8.________________
Philips bíltæki ásamt loftneti til
sölu. sem nýtt. Uppl. í síma 37830.
Til sölu eldhúsinnrétting með
stálvaski, vængjahurðir með gleri
og húnum, einnig salerni. Uppl.
í síma 16791.
Húsgagnasmiðir! Pússuvél! Pússu
vél óskast til leigu eða kaups.,
Tilboð merkt: Lftil gólfvél, send-
ist Vísi.
FÉLAGSLÍF
Skálaferðir um helgina.
Laugardag 9. marz kl. 2 og kl. 6,
sunnudag 10. marz kl. 10 og kl. 1.
Skfðaráð Reykjavíkur.
KFUM — Ámorgun:
KI. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn og
yngri deildir KFUM og K safnast
saman í húsi félaganna við Amt-
mannsstíg til kirkjuferðar.
Kl. 11,00 f.h. Guðsþjónusta í Dóm
kirkjunni í tilefni af 60 ára af-
mæli sunnudagaskóla KFUM. Síra
Bjarni Jónsson, vfgslubiskup préd-
ikar.
Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar við
Holtaveg og Kirkjuteig.
Kl. 8,30 Almenn samkoma í húsi
félagsins við Amtmannsstíg.
Minnzt 60 ára afmælis sunnudaga
skólans. Allir velkomnir.
Prentnemi óskast
Reglusamur piltur getur komizt að sem nemi
í setningu. — Tilboð sendist í pósthólf 496.
AQUARIUM
Skrautfiskar — Skrautfiskar. 20—30 teg.,
m. a. Svartir Scalar, Neon, Sverðdrekar,
Rasborah, Black Mollie, Barbus, Platy
o. fl. o. fl. Til sölu: Laugavegi 4, uppi,
á kvöldin frá kl. 7—10. — Sími 15781.
BÍLAR TIL SÖLU
Opel Rekord ’58 og Ford ’54 fólksbill — báðir bílarnir sérlega vel með
larnir Bílarnir verða til sýnis í dag og morgun kl. 3—r-5 e. h. við
íþróttahús Hálogalands. Uppl., i síma 36251. Matth. V. Gunnlaugsson.
Basut.—..