Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 1
V 53. árg. — Fimmtudagur 14. marz m. landhelgi við Gnenland I. júní í NTB-frétt frá Kaupmannahöfn f morgun segir, að hin nýju tólf Dregur úr sölu- ferðum toguru Mjög hefir dregið úr sölu- ferðum togara, í bili að minnsta kosti. Víkingur seldi í fyrrad. í Vestur-Þýzkalandi og horfir svo, að það verði síðasta salan þar f mánuðinum. Jón forseti seldi í Bremer- haven s.l. mánudag — 137 tonn mílna fiskveiðimörk við Græn- land eigi að gilda frá 1. júní f ár, samkvæmt tillögu, sem Mikael Gam Grænlandsmálaráðherra hefir lagt fram í Fólksþinginu. Erlendir fiskimenn, sem til þessa hafa reglubundið stundað fiskveið- ar við Grænland, eiga þó að fá rétt til fiskveiða að vissu marki innan hinna nýju marka, ákveðinn tíma. Ráðherrann skírskotaði til þess að bæði Noregur og ísland hefðu náð samkomulagi við Stóra- Bretland varðandi 12 mílna fisk- veiðimörk. — Hann kvað Græn- landsráð samþykkt þvf, að undan þáguréttindi skyldu veitt vissan tíma. Almannatrygging- \ arnar stórauknar Greiðslur uukust * til fryggðru um ★ 54 millj. krónu Ríkisstjórnin lagði í gær fyr- ir Alþingi frumvarp að nýjum lögum um almannatryggingar. Sanikvæmt því verða gerðar stórfelldar endurbætur á trygg- ingakerfinu, sem mun á árinu 1964 færa hlnum tryggðu 54,1 milljón króna meira eh trygg- ingakerfið gerði á þessu ári. Endurskoðun tryggingalag- anna hefur verið gerð af nefnd sem ríklsstjórnin skipaði 1960. Þessi nefnd hefur þegar sent frá sér frumvörpin um afnám skerðingarákvæða og verðlags- svæða, sem bæði eru orðin að lögum. Nú skilar nefndin heild arendurskoðun tryggingakerfis- ins. Helztu breytingar, sem snúa að hinum tryggðu, eru þessar: FÉLAGAR SÉRSTAKRA LÍFEYRISSJÓÐA eiga að njóta fullra ríkistryggingar, hvað sem líður sérsjóðum. Þetta stór- mál snýst um 17 milljónir króna. FJÖLSKYLDUBÆTUR verða með hverju barni kr. 3000. MÆÐRALAUN, sem greidd eru ekkjum, ógiftum mæðr- um og fráskildum konum, er hafa 2 börn eða fleiri, breyt ast. Verða þau árlega með 2 bömum kr. 9.120, en með 3 eða fleiri börnum kr. 18.240. FÆÐINGARSTYRKIR verðá kr. 4.000 við hverja fæðingu. Þetta er 56% hækkun. EKKJULÍFEYRIR verður stórbættur. Nú mun 50 ára ekkja fá 25% af örorkulífeyri, en fékk áður aðeins 10%, 60 ára ekkja fær 75% í stað 58%, en 65 ára ekkja fær 100% í stað 88%. DAGPENINGAR EFTIR SLYS verða greiddir allt að 52 vikur í stað 26 vikna nú, og upphæðir liækka um 7%. DÁNARBÆTUR eftir þá, sem farast af slysförum, hækka stórlega. I stað einnar greiðslu, 106.516 kr. koma 192 þús. kr. greiddar á 8 árum. Hækkanir verða einnig á skyldum og sambærilegum bótum. SJÚKRADAGPENINGAR verða greiddir allt að 52 vikur í stað 26 og upphæð þeirra hækkuð. Rýmkuð ákvæði, ekki sízt til bóta fyrir húsmæður. FJÖLSKYLDUBÆTUR verða greiddar án tillits til annarra bóta. Greiðsla sjúkrasamlags fyrir RÖNTGENMYNDIR hækkar úr 50% í 75% kostnaðar. Framboðslisti Sjálfstæðisffokks- ins i REYKJANESKJÖRDÆMI Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi samþykkti á fundi 8. þ.m. fram boðslista flokksins í kjördæm- inu við alþingislcosningarnar í sumar. Listinn er þannig skipaður: 1. Ólafur Thors, forsætisráð- herra, Reykjavík. 2. Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri, Hafnarfirði 3. Sverrir JúIíusSon, útgerðar- maður, Reykjavik. 4. Axel Jónstion, fulltrúi, Kópa vogi. 5. Oddur Andrésson, bóndi, N-Hálsi, Kjós. 5. Snæbjöm Ásgeirsson, skrif- st.m. Seltjarnarnesi. 7. Karvel ögmundsson, útg.m. Njarðvikum. 8. Einar Halldórsson, bóndi, Setbergi, Garðahreppi. 9. Eiríkur Alexandersson, kaup maður, Grindavik. 10. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti Keflavík. Fjölmargar aðrar breytingar verða á tryggingakerfinu, en all ar eru þær breytingar byggðar á reynslu Tryggingastofnunar- innar og þeirri þróun, sem orðið hefur á hugmyndum lands- manna um þessi mál. 1 þeirri nefnd, sem undlrbjó frumvarpið samþykkt nær óbreytt, nema 54,1 milljón króna. . Skiptingin er þessi: Ríkissjóður 31.4 millj. Hinir tryggðu 10.7 — Sveitasjóðir 5.8 — Matthias Mathiescn. Oddur Andrésson Sverrir Júlíusson. Axel Jónsson Einar Halldórsson Snæbjöm Ásgeirsson. Karvel ögmundsson, Eirikur Alexandersson Alfreð Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.