Vísir - 14.03.1963, Side 3

Vísir - 14.03.1963, Side 3
 ■ V1SIR . Fimmtudagur 14. marz 196 Josef Csillag Rozalia, kona hans og Miklos Tölgyes eru ungverskir flóttamenn á ls- landi, sem verða að þola það «B þingmenn kommúnista varpi rýrð á þau. Kommúnistaþingmennimir segja: Engin rök mæla með þvi að ungverska flóttafólkið fái ríkisborgararéttindi. Það er á flestra vitorði að sumt af hinu ungverska flóttafólki hefur ekki kynnt sig neitt sérstaklega vel. Virðist jafnvel sem þetta fólk hafi átt örðugt með að sam- laga sig íslenzkum staðháttum. „Mér líkar vel við þetta fólk, þið megið hafa það eftir mér. Þetta er gott fólk,“ segir Hjálmar Þorsteinsson, tré- smíðameistari, um Csillag- hjónin, en þau hafa leigt hjá honum í tvö ár. Josef vinnur hjá vélsmiðjunni Iléðni, er í knattspymuliði starfsmann- anna, en getur ekki æft um þessar mundir vegna meiðsla. Hann er líka í Knattspymufé- laginu Þrótti. Miklos Tölgyes er kvæntur íslenzkri stúlku, og þau eiga eitt bam, dóttur, sem ber ís- Ienzkt nafn. Miklos vinnur. hjá SÍS f Austurstræti, við útstillingar og skreytingar, hefur auk þess mikla aukavinnu og málar mál- verk. „Ég ætlaði mér að hafa sýningu, en ég er alltaf að gefa þau eða selja, málverkin. Þessi þrjú, sem hanga héma eru hér Miklos Tölgyes, Kristjana Birgis og Hulda Marfa, 16 mánaða gömul. Þau búa á Njálsgötu 86. Miklos var I ungverska hemum, þegar upp- reisnin var gerð í heimalandi hans. Herdeildin, sem Miklos var í snerist móti Rússum. Hann flýði um hánótt, f stormi og hrið yfir landa- mærin, eftir að Rússarnir höfðu brotið mótspymuna á bak aftur. FÓLKID, SIM KOMMÚNIST AR VttJA RIKA BURTU Josef Csillag, Rosalia kona hans og dóttirin Annabellá, sem er fjögurra ára. Heimili þeirra er á Þjórsárgötu 6. Við flúðum af þvf að við vorum viss um að geta lifað betra lífi vestan tjalds, en austan við það“. „Það er bannað að gagnrýna stjórnarvöldin f Ungverjalandi. Engin þorir að segja neitt nema: Elsku ríkisstjórnin“. aðeins vegna þess að ég gaf konu minni þau“. Miklos málar m. a. fslénzkt Iandslag, ár og fossa og fjöll. Hann hefur gaman af þvl að fara f skytterf og laxvelðar upp í sveit. Báðum fjölskyldunum vegnaf vel, þetta fólk er vel látið á vinnustöðum, og um það geta vinnuveitendur og félagar bor- ið. Josef og Miklos viðurkcnna að Ungverjamtr, sem hingað komu eftir uppreisnina f heima- landi þeirra 1956 hafl ekki allir kynnt sig vel. „En þeir sem deilt er um hafa hcldur ekki sótt um rfkls- borgararéttindi,“ segja þeir báðir og bæta við: „Það má heldur ekki dæma okkur öll eftir fáeinum mönnum, sem ekki gæta sóma sfns sem skyldl.“ • Csillag-hjónin og Miklos Tölgyes eru sammðla um að það sé hættulegt að snúa aftur til Ungverjalands. Viðtökuraar geta brugðizt til beggja vona. „Það er eins og happdraettl,“ segir Josef. öll langar þau tll að ■ skreppa tll Ungverjalands, en aðeins f sumarleyfi. Mlklos langar til að sýna kohu slnni landið. En Josef og Rozalla Cslllag og Miklos Tölgyes vilja ekkl setjast aftur að í Ungverja- Framh. á bls. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.