Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 14.03.1963, Blaðsíða 11
rlSIR . Fini~itudagjr 14. marz 1963. 77 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13 — 17. Nætur- og helgidagavarzla 9.— 16. marz er i IngóIfsApóteki. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og sölu- stöðvum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 14. marz. Fastir Iiðir eins og venjulega 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir og Valborg Böðvarsdóttir). 20.00 Erindi: Um Calvin (Séra Magnús Runólfsson). 20.30 Tónleikar í útvarpssal: Danski píanóleikarinn Vict- or Schiöler leikur. 21.00 Raddir skáldá: Smásaga eft- ir Gísla J. Ástþórsson, tvær sögur, Ijóð og ævintýri eft- ir Ingimar Erlend Sigurðss. 21.45 Lög eftir Stephen Foster 22.10 Passíusálmar (28). 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle, VII. (Örn- ólfur Thorlacius). 22.40 Harmonikuþáttur (Reynir Jónasson). 23.10 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 14. marz. 17.00 Roy Rogers Gjöf til Reykjalundar Penfield sendiherra afhendir þeim Reykjalundar læknunum Hauki og Oddi segulbandið. Þér sögðuð aðeins að ég ætti að setja þetta bréf í skjalasafnið — en þér sögðuð ekki að ég ætti að muna hvar. Fyrir nokkru afhetnti banda- ríski sendiherrann á íslandi, í Mr. Penfield, Reykjalundi vérð- mæta gjöf frá hinu svokallaða Endurþjálfunarsjóði í New York. Var það segulbandstæki sem nota skal við rannsóknir og nám á sviði handlækninga og endurþjálfunar. Tækið kall- ast „The prompter", er lítið fyrirferðar en mörgum ■ góðum kostum búið. Þræðing segul- bandsins er nýstárleg og þægi- leg, þannig að bandið er sett 17.30 Science In Action 18.00 Afrts News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 Who In The World 19.00 Zane Grey Theater 19.30 The Dick Powell Show 20.30 The Andy Williams Show 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lock Up Final Edition News Ungversk viðskipti Þeim, sem eiga viðskipti við Ungverjaland er hér með bent á, að samkvæmt nýjum greiðslusamn ingi íslands og Ungverjalands fara öll viðskipti landa'nna nú fram í reikningspundum (clearing £) (Frá Seðlabankanum). í tækið eins og magasfn og með slíku tæki gefst læknum um all an heim kostur á að kynna sér efni sem örðugt væri að útský- ra að fullu á prenti. Haukur Þórðarson læknir á Reykjalundi tók við tækinu, en viðstaddir afhendinguna voru einnig þeir Oddur Ólafs- son yfirlæknir og Árni Einars- son framkvæmdastjóri. Hauk- ur hefur stundað nám í endur- þjálfun við læknamiðstöðina í New York. YMISLEGT Félag Þingeyinga hefur spila- kvöld og dans í Góðtemplarahúsinu við Templarasund fimmtudag kl. 20.30 Málfundafélagið Óðinn: Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, simi 17807. A þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Minningaspjöld Frikirkjunnar fást í verz'uninni Mælifelli, Austurstr. 4 og f verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74 Reykjavíkur .^^SSV.VAW/.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.W.V.V.'.V.W.V stjörnuspá ^ i; morgundagsins * Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur eru á að þér bjóð- ist tækifæri í dag til þess að færa þér í nyt eigur þínar þann- ig að þú hafir jafnvel einhverj- ar tekjur af þeim. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú hefur gott af þvf að vera nokkuð á ferðinni í dag og hitta menn að máli. Þér er nauðsyn- legt að starfa með öðrum að framgangi málanna. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Góðar afstöður í dag benda til þess að þú ættir að leita þér læknisaðstoðar gegn kvillum, sem sezt hafa að þér undanfarna vetrarmánuði. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Allt bendir til þess að þú eigir auðvelt með að tryggja þér hjálpsemi annarra í sambandi við viðfangsefni þfn. Hagkvæmt að fara út til einhverra skemmt ana í kvöld. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Ýmislegt skemmtilegt getur komið fyrir á vinnustað f dag, sérstaklega ef þú hefur aðstæð ur til að hafa áhrif á gang málanna. Heimilismálin undir talsverðum áhrifum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Dagurinn hentugur til að vera talsvert á ferðinni „milli húsa“. Mjög hagstætt að gera öðrum grein fyrir sjónarmiðum þfnum og skoðunum á hlutunum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Allar horfur eru á því að þú getir stuðlað að bættum fjár- hag þínum í dag með aukn- um tekjum og minni útgjöldum. Tilviljun gæti orðið þér hag- kvæm. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að sýna öðrum hvað í þér býr með því að vera frum legur og snarráður. Athygli ann arra beinist nú venju fremur að þér og meira tillit er tekið til orða þinna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Svo virðist vera sem allir séu boðnir og búnir til að veita þér aðstoð í dag, enda er ekki laust við að þér veiti ekki af því eins og sakir standa. Steingeltin, 22. des. til 20. jan.: Þú hefur mjög gott af því að umgangast vini þfna og kunningja sem mest í dag, því það hefði heppileg áhrif á sál- arástand þitt og taugakerfi í dag. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér er nauðsynlegt að nota þér hagstæðar afstöður til þess að leita aðstoðar yfir- manna þinna eða einhverra opinberra aðila, sem kynnu að veita þér aðstoð. Fiskar,nir, 20. febr. til 20. marz: Hagstæðar afstöður eru í dag tii að gera áætlanir til langs tfma og afla þér betri skilnings á þörfum annarra og afstöðu til manna og málefna. W.W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.WAV.V.W.V.V.V.V.W.V Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vregi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — f Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastfg, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, f skóverzlun Lárusar Lúðvfks- sonar, Bankastræti 5 og f bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. SÖFNIN v Bæjarbókasafn Reykjavíkur, — sími 12308. Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A: Útlánsdeild opin kl. 2- 10 alla daga nema laugardaga kl. 2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof- an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla daga nema iaugardaga kl. 10-7 og sunnudaga kl. 2-7. Útlbúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið við Sólheima 27: Opið kl. 16-19 alla virka daga nema Útibúið Hofsvaliagötu 16: Opið kl. 17,30-19,30 alla virka daga nema laugardaga. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspitalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspftalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðlngarheimlli Reykjavikur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Tekib á móti tilkynningym i bæjarfréttir i sima 1 16 60 lii ■ ■ ■'— R 6 P K I R 6 Rip: „Ég yfirgef ykkur hér, gömlu kunningjar. Þið gerið út um ykkar mál sjálfir. Gangi ykk- ur vel“. I'LL LEAVE YOU TWO OLDCRONIES TO WORK OUT THF. DETAILS O- ' NEW REL 6000 O WISSERS, LOOK, IT'S - YOUR PAL PESMONP.1 YOU CAN'T ACT LIKE THIS.. , L. - . „Wiggers. Hlustaðu á mig — vin þinn Desmond. Þú getur ekki haldið áfram að leika svona...“ „Wiggers: „Lávarðurinn verð- ur að viðurkenna að djúpt gil er á milli okkar núna. Það væri ekki tilhlýðilegt að ...“ Desmond: „Engan þvætting Wiggers. Ef þú heldur áfram skal ég lúberja þig...“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.