Vísir - 25.03.1963, Page 10

Vísir - 25.03.1963, Page 10
w VÍSIR . Mánudagur 25. marz 1963. ÚTSALA Vegna byggiagaframkvæmda, og að annað annað húsnæði hefur enn ekki fengizt, á að selja allar vörubirgðir verzlunarinnar (nema Terylenefrakka). Allar vörur seljast með 20% afslætti. Gerið góð kaup Þekktar vörur ÞsóðSeikhúsið AUSTURSTRÆTI 17. |p|lll|pp|i||| 1 • . .. .... ' ..i Trefjapiastbátar Vatna- og síldveiði trefja'plastbátar framleidd- ir á Blönduósi. Nú er rétti tíminn að panta fyrir vorið. Söluumboð: ÁGÚST JÓNSSON Laugaveg 19 3 hæð. Sími 17642 TREFJAPLAST H.F. Einbýlishús til sölu Einbýlishús á eignarlóð til sölu. Iðnaðarpláss í kjallara. Uppl. í síma 15260. Framhala af bls. 9. því (6. gr.) að bókmenntaráðu- nautur Þjóðleikhússins annist „gagnrýni og könnun leikrita og annars bókmenntaefnis og geri tillögur um val leikrita. Honum ber að kynna sér eftir föngum íslenzk og erlend leik- rit, lesa ný leikrit, sem leikhús- inu berast ..... og segja álit sitt á þeirn eins fljótt og unnt er og eigi síðar en fjórum mán- uðum eftir að þau berast, nema sérstök atvik hamii. Bókmennta ráðunautur skal veita skriflega umsögn um Ieikrit, ef þjóð- leikhússtjóri ðeskir.“ v Samkvæmt þessu reglugerð- aratriði verður að líta svo á sem bókmenntaráðunatur Þjóð- leikhússins eigi að fylgjast vandlega með öllu því helzta sem gerist í innlendri og er- lendri Ieikritun og kynni sér öll þessi verk eftir föngum. í reglugerðaratriðinu virðist einn- ig felast að það sé bókmennta- ráðunauturinn en ekki þjóð- leikhússtjórinn sem sé leiðtogi á þessu sviði. Núverandi bók- menntaráðunautur Þjóðleikhúss ins er Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Hann hefur öll menntunarskilyrði til þess að leysa slíkt starf af hendi þar sem hann er magister í íslenzk- um fræðum. Hins vegar er hann svo störfum hlaðinn bæði sem útvarpsstjóri og bókmennta- ráðunautur útvarpsins og full- trúi í ýmsum nefndum að hann getur tæpast haft nokkur skil- yrði til að leysa þetta hlutverk af hendi eins og reglugerðin gerir ráð fyrir. Enn skal það tekið fram að hér er ekki verið að gagnrýna Vilhjálm Þ. Gísla- son persónulega eða draga hæfi leika hans-á nokkurn hátt í efa. Hitt er aðalatriði þessa máls, að starf bókrrienn'táráðunaufar Þjóðleikhússins er samkvæmt reglugerðinni svo umfangs- mikið að það verður að leysa af hendi sem fullkomið aðal- starf. Nauðsyn þessa kemur ekki hvað sízt fram í þeirri stað reynd a ð Þjóðleikhúsið hefur alls ekki fylgzt nægilega með því sam er efst á baugi i leik- ritun nútímans. Bókmennta- ráðunautinum er nauðsynlegt ekki síður en þjóðleikhússtjóra að ferðast til útlanda og sjá helztu sýningar þar auk þess sem honum er algerlega nauð- synlegt að hafa vakandi auga á öllum helztu nýjungum í leik- ritagerð, Þessu verður ekki kippt í lag fyrr en Þjóðleikhús- ið ræður mann sem hefur að aðalstarfi að vera bókmennta- ráðunautur þess hvort sem sá maður er Vilhjálmur Þ. Gísla- son eða einhver annar. Leikritaval. Um leikritaval Þjóðleikhúss- ins segir í 4. gr. reglugerðarinn- ar að þjóðleikhússtjóri skuli á-_ kveða í samráði við bókmennta ráðunaut hvaða leikrit skub sýnd. Þetta er síðan end urtekið í 12 gr. en þar er þv’’ bætt við að val leikrita skuli einnig rætt i svokallaðri leik ritanefnd sem skipuð er þjóð- leikhússtjóra, einum fulltrúa úr þjóðleikhúsráði og öðrum úr hópi fastráðinna leikara. Hins vegar virðist þessi nefnd harla" tilgangslítil þar sem hún ræður engum úrslitum um leikritaval eins og tvítekið er fram í reglu- gerðinni. Athyglisvert er það aftur á móti að hér er fyrst rætt um kosningar bví gert er ráð fyrir að hinir tveir síðasttöldu meðlimir nefndarinnar séu kjörnir til tveggja ára f senn og er gleðilegt til þess að vita '3- .3 að einhvers staðar skuli gertráð fyrir því að hugsanlega' megi skipta um menn í trúnaðarstöð- um Þjóðleikhússins. En það stafar ef til vill af því að áður- greind nefnd er vita valdalaus og ræður því engum úrslitum. Heiðurssýningar. Einkar athyglisverð er 17. , Nýtt æði „The SIt-a-Thon“ grein reglugerðarinnar: „Þjóð- s andstætt gönguæðinu hef- leikhúsið getur, ef þjóðleikhús- ur Srip*ð um sig í USA. Jeff- stjóri og þjóðleikhúsráð sam- rey Kenning stúdent við há- þykkja, efnt til sérstakra sýn- skólann settist í stól með inga til heiðurs framúrskarandi hörðu, beinu baki og ákvað listamönnum, er lengi hafa reyna að sitja þar hreyf- starfað við leikhúsið, enda njóti ingarlaus í 24 stundir. þeir tekna af þeim sýningum." - Hvort það tókst vitum við Hér er á ferðinni atriði sem = ekki, en þegar nokkuð var vert er að taka til umræðu. liöið á timann sagði hann: Allir vita að við Þjóðleikhúsið - —„Það er dálítið óþægilegt, eru starfandi margir ágætir smávegis vandamál við að listamenn í leikarastétt. Jafn- stríða. En ég vona að ég haldi framt er það vitað að leikarar það út“. safna yfirleitt ekki auði á ís- , g* landi af skiljanlegum ástæðum. Hér gefst Þjóðleikhúsinu því verðugt tækifæri til þess að verðlauna þá listamenn sína sem bezt og Iengst hafa reynzt. Við vitum ekki, hve móðg- Allmargir leikarar hafa auk aður de Gaulle og lið hans þess átt merkisafmæli á leiklist varð, þegar Margrét prinsessa arbraut sinni og verið auglýst hætti við að koma til Parisar af Þjóðleikhúsinu. Ég nefni _ en íbúar Elyssé-hallarinnar sem dæmi HaralÖ Björnsson, mega vera harðir, ef ef þeir Arndísi Björnsdóttur, Val Gísla- hafa ekki orðið það, þegar son og Regínu Þórðardóttur. • , þeir lásu grein, sem hinn mjög Hins vegar er ekki vitað til ^ •. svo frumlegi jarl af Arran þess að Þjóðleikhúsið hafi not- skrifaði í dálk sinn i Lundúna- fært sér áðurnefnt reglugerðar- blaðinu Evening News. atriði og getur slíkt varla talizt Hún er vafalaust einhver stórmannleg afstaða. sú harðasta, sem Iengi hefur Lokaorð. i Hér hefur verið rakið ýmis- ||| legt er miður þótti fara í Reglugerð um þjóðleikhús frá 23. sept. 1949 og annað sém Þjóðleikhúsið hefur ekki fylli- lega farið eftir varðandi þessa reglugerð. Þessi grein hefur ekki verið skrifuð í þeim til- s.Síí;, gangi að vega að mönnum og ég vona að hún verði ekki vatn á myllu þess fólks sem hefur á- i 1 nægju af því að smjátta á ill- mælgi um náungann. Greinin er skrifuð f þeim tilgangi að reyna að benda á ýmislegt sem ábótavant er í starfi Þjóðleik- hússins eða reglugerð þess. Þykist ég hafa sýnt fram á með nokkrum rökum að ástæða sé i| til P'" endurskoða þessa reglu- \ gerð og rétt að taka ,\fstöðu til ýmissa hluta í starfi þessa leik- ͧ húss sem hefur verið íslending- fe um til ómetanlegrar gleði og | gagns á síðustu 12 árum. Hins > vegar er engin ástæða til að | hlaða meiningarlausu skjalli á Þjóðleikhúsið og ég tel að heil- 1 brigð gagnrýni, eigi ævinlega > rétt á sér. Af þeim sökum er || grejn þessi sett fram. Viljandi hefur verið sneitt hjá ákveðn- um atriðum svo sem fjármálum og leikskóla enda oflangt mál ||| til umræðu á þessum vettvangi . að sinni. De Gaulle verið skrifuð um erlent stór- menni. Hér er upphafið af henni: „Þá hefur gamli gíraffinn með flöskunefið verið þar aft- ur. Þarf ég að segja yður að ég á við general de Gaulle? Ef til vill ætti ég ekki að tala svona um æðsta mann ríkis — og frelsaði hann ekki Frakkland? Svarið er, að hann er ekki einungis „höfuð ríkisins“ held- ur ósköp venjulegur einræðis- herra. Og hann frelsaði heldur ekki Frakkland. Það gerði England, og það hefur hann aldrei getað fyrirgefið okkur“. RAM MAGERÐI N| GRETTISGÖTU 54 S í M 1-1 9 1 o el f!! jiis oq Hiti Garðastræti 2 Sími 15184. Það hefur verið sett nýtt met í USA á hjónaskilnaða- sviðinu. Frú Cecil Blaffer Hudson, sem var að skilja við Texas-olíumilijónamær- inginn sinn, fékk sér dæmdar 6,500,000 dollara. Hún ljómar af hamingju, en lögfræðingur hennar er einnig mjög ánægður og vekur at- - hygli á þvi, að met hans sé ;s hálfri milljón hærra en fyrra met — því að það voru „bara“ 6,000,000 dollarar, sem Barbara „Bobo“ Rockefeller félck, þegar hún skildi við Winthrop Rockefeller fyrir . 9 árum. i£smx.'smm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.