Vísir - 25.03.1963, Page 12

Vísir - 25.03.1963, Page 12
12 V í S I R . Mánudagur 25. marz 1963. • «••••• • • • ..'•••••v.v.v.v V.V.V.V.'. Hreingemingar. rökum að okk- ur hreingerningar í heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Sími 37749. Baldur og Benedikt. Húsmæður! Storesar og blúndu- dúkar, stífstrekktir fljótt og vel. Sólvallagötu 38. Sími 11454. Bifreiðaeigendur. Nú er tími til að bera inn í bretti bifreiða. Uppl. í síma 37032. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfait gler o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vinsamlegast pantið tímanlega í síma 24502. Kúnststopp og fatabreytingar. Fataviðgerðin Laugavegi 43b. Tek að mér bökun í heimahús- um. Uppl. í síma 33361. Bólstruð húsgögn yfirdekkt. Ut- vegum áklæði. Gerið gömlu hús- gögnin sem ný. Sækjum heim og sendum. Húsgagnabólstrunin Mið- stræti 5. Sími 15581. ________ Tek að mér aðstoð við ferming- arveizlur. Sími 17831 eftir kl. 6. Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tíma í símum 20839 og 20911. Alsprautum — blettum — mál- um auglýsingar ð bíla. Málninga- stoi'a Jóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613. Bifreiðaeigendur. — Almála og j bletta bíla. Almálning frá 1800 kr. I Góð vinna. Bílamálun Halldórs Hafsteinssonar, Dygranesvegi 33. Stúlka óskast til afgreiðslustai'' Kaffistofan Austurstræti 4. Sími 12423. 3 Kvenarmbandsúr tapaðist milli Finnandi vinsaml. hringi í síma 16631. Einkamál. Roskinn bóndi á vel hýstri góðri sveitajörð, óskar eftir að kynnast miðaldra konu, er vildi taka að sér búsetu í góðri sveit. Tilboð er greini frá fyrra starfi, aldri og heimilisástæðum, sendist á afgreiðslu Vísis merlct „Fram- tíð'T Algjörri þagmælsku heitið. Tapazt hefur svartur högni, hvít- ur á bringu, trýni og löppum. Finn- andi vinsamlega geri aðvart í síma I 24704. Reglusamnr verkamaður óskar eftir litlu forstofuherbergi með að- gangi að salerni. Helzt ekki mjög langt frá Miðbænum. Uppl. í síma 10647. Immm ALLIANCE FRANCAISE: Franski sendikennarinn, Régis BOYER, heldur áfram fyrirlestrum sínum á frönsku í kvöld kl. 20.30 í Þjóðleikhúskjallaranum. — Hann talar um L’Humanisme catholique: I. Leshomme et l’approfondisse- ment de la foi. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. HANDRIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hvers konar nýsmíði. Vélsmiðjan , Málmverk, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 35280. SAUMASTÚLKUR . Saumastúlkur óskast, helzt vanar verksmiðjusaumi. Verksmiðjan Herkules, Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð. Sími 22160 og eftir kl. 7 sími 22655. STARFSSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Matbarinn Lækjargötu 8, VW-BÍLL - TIL SÖLU Volkswagen ’54 til sölu. Upplýsingar í félagsheimilinu Hlégarði Mos- fellssveit._________ BÍLASKIPTI Óska eftir að skipta á Opel Record og jeppa. Uppl. í síma 37304 eftir . kl. 6. '____________________________________ STARFSSTÚLKUR Starfsstúlkur óskast stra (Uppl. ekki í síma.) Gufupressan Stjarnan h.f. ’ Laugaveg 73. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 9—1 er vön afgreiðslu- störfum. Sími 20974 frá kl. 17,00. 2—3ja herbergia íbúð óskast til leigu í Voga-, Hálogalands- eða smáíbúðahve'rfi. Uppl. í símum 13570 og 32529. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverzlun um stuttan , tíma. Uppl. í síma 11678. AFGREIÐSLUSTÚLKA t Vfgreiðslustúlka óskast i verzlun. Uppl. í síma 35020. AFGREIÐSLUSTÚLKA ;Kona eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa gott kaup og fæði. Austur- ,ver Snorrabraut 37. Sími 19611. Herbergi til leigu í nýju húsi við Dunhaga, sérinngangur. — Tilboð, merkt: „Vesturbær" Ieggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir fimmtudags- kvöld. t Bílskúr til leigu. — Sími 37304. Hjón með fjögurra ára dreng óska eftir 2—3 herbergja íbúð. — Húshjálp og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 38183. Eldri kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi fyrir 14. maf, helzt í Austurbænum. Simi 24791 eftir kl. 6. Lftil íbúð óskast til Ieigu fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í sím- um 11325, 15014 og 19181. Rólegur roskinn maður óskar eftir góðu herbergi, helzt í Austur- bænum eða Hlíðunum, 1. maí eða fyrr. Haraldur Jóhannsson, Málm- steypu Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. 1—2 herbergja íbúð óskast. — Get tekið að mér tímakennslu fyr- ir framhalds- og menntaskólanema í staðinn. Sími 35067. 2 reglusamar konur óska eftir íbúð. Uppl. í síma 33872. 2 stúlkur sem vinna úti óska eftir 2—3 herbergja fbúð sem næst Miðbænum. — Uppl. í síma 37013. Vantar góða íbúð. Þennt fullorð- ið í heimili. Sími 17333 og 19150. Geymsluherbergi óskast nú þeg- ar. Sími 19394 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu 3ja herbergja íbúð í Norðurmýri fyrir regliisöm barn- laus hjón, Nokkur fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. — Tilboð, merkt: „Reglusemi” sendist afgr. blaðsins. 1 herbergi og eldhús til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. i síma 19417 eftir kl. 6 síðdegis. Fullorðinn maður óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Reglu- semi — 63“ sendist Vísi fyrir há- degi næsta föstudag. 2 systur óska eftir 1—2ja her- bergja íbúð. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 16076. Reglusamt, fullorðið fólk óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst eða 14. maí n. k. Uppl. i 24715. Pedegree barnavagn til sölu að Hólmgarði 56. Á sama stað er einnig til sölu radíófónn og Rafha ísskápur. Sími 33075. Til sölu sófasett, klæðaskápur, stofuskápar, saumavélar, úr og klukkur og karlmannafatnaður í miklu úrvali. Vörusalan Óðinsg. 3. Pedegree barnavagn og barna- grind til sölu. Sfmi 32757. Borð og skápar úr eldhúsinn- réttingu, einnig laust eldhúsborð, tii sölu. Uppl. í síma 36324. Barnavagn til sölu. Simi 35007. Vandaðir dívanar í öllum stærð- um. Sendum heim. Húsgagnabólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. Barnakerra með skerm i og svuntu óskast. Sími 51266. Þrjár notaðar útihurðir til sölu. Uppl. í síma 35641. Pedigree barnavagn og skrifborð til sölu. Sími 37346. Austin 8 til sýnis og sölu í Rauðagerði 8 í dag og næstu daga. Uppl. í síma 37639. Fermingarkápa til sölu, Njarðar- götu 7 uppi. Sími 17598. Ný Servis þvottavél til sölu (stór). Verð 8000 kr. Uppl. f síma 37929 kl. 20—22 í kvöld og næstu kvöld. Vélarhlíf (hudd) á Volvo P 444 óskast. Uppl. í síma 16084. Amerísk ferniingarkápa til söíu, Sími 15612. Til sölu Ford V 8, 5 manna ’39 model með útvarpi og miðstöð í gangfæru lagi. Verð 7000 kr. Uppl. ísíma 15692 og 10519. Skellinaðra til sölu. Kr. 4000. Sími 16394. Til sölu vegna brottflutnings, sófasett, borðstofusett, fataskápur o. fl. Sími 12799 fram til kl. 7. Vil kaupa notað barnarimlarúm. Sími 14922. Óska eftir „píanettu” eða litlu píanói. Uppl. f síma 37213. Rúbý-dúbý-dú: Nýtízku sófasett tjl sölu.falleg áklæði. Tækifæris- erð. Uppl. f síma 32524. Til sölu Singer saumavél, barna- rimlarúm með dýnu og brúðarkjóll. Uppl. f sfma 37272. Til sölu notuð góð BTH þvotta- vél, lítið nýuppgert tvíhjól á hálf- virði qg þríhjól. Sími 38369. Píanó til sölu. Ennfremur skelli- naðra í góðu lagi. Uppl. f síma 33114. Barnarinilarúm til sölu (ódýrt). Uppl. i síma 23117. Drengjareiðhjól til sölu. — Sími 24994. Til sölu: ísskápur (Rafha) elda- vél (Graetz) hrærívél (Sunbean). Uppl. í síma 15276 kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld. Barnavagnar og kerr- ur. Nýir og notaðir barnavagnar og kerr-, ur. Sendum í póst- kröfu um land allt. Barnavagnasalan Bar- ónstíg 12, Sfmi 20390 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um iand allt. — I Reykjavík afgreidd sfma 14897 FÉLAGSIÍF Knattspyrnumenn KR. Meistara- og 1. flokkur. Otiæfing á KR-vell- inum f kvöld kl. 8.30. Samæfing á eftir. — Stjórnin. HÁSETI ÓSKAST Háseta vantar á netabát. Sími' 24505 Halldór Snorrason. LÍTIL ÍBÚÐ Lítil íbúð, helst í Austurbænum óskast Iti leigu. Engin börn Símar 34213 og 36060. BÍLL - ÓSKAST Vil kaupa góðan sex manna Ford eða Chervolet, sjálfskiptan. ’55 eöi ’56 model. Sími 14274 eftir kl. 7. Fullorðinn maður sem vinnur á Keflavíkurflugvelli óskar eftir herbergi f Keflavík eða Hjarðvík. Uppl. í síma 18282, Reykjavík, eft- ir kl. 9. . _____ Reglusamur iðnnemi óskar eftir einföldu herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Herbergi“. AFGREIÐSLUSTÚLKA Vantar stúlku til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í bakaríinu fyrir hádegi Bakaríið Laugaveg 5 SÉRVERZLUN - HÚSNÆÐI Húsnæði óskast fyrir sérverzlun með kvenfatnað. Tilboð merkt Sérverzlun — sendist afgreiðslu Vísis. Ung hjón óska eftir góðri 3ja herbergja íbúð. Sími 14606. Ung kona, sem er á götunni, óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð. Get greitt fyrirfram. — Algjör reglusemi. Sími 11363. Ungur maður óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi, ekki í kjallara, sem næst Efnalauginni Hjálp. Sfmi 23165.________________ Stofa til leigu á Hjallavegi 1. Reglusemi áskilin. Sími 34531. VEITINGASTOFA - SÖLUTURN Veitingastofa, söluturn eða nýlenduvöruverzlun, með kvöldsöluleyfi óskast til kaups. Tilboð merkt — Söluturn — sendist afgreiðslu Vísis. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Utvegum öll gögn varðandi bifreiðastjórapróf, ávallt nýjar Volkswagen birfeiðar Akstur & umferð s.f. Símar 24065, 24034 og 15965 BÓLSTRÚM - HÚSqÖGN Bólstrum alls konar stálhúsgögn, vönduð og góð vinna, mikið úrval áklæða Sækjum að morgni, sendum heim að kvöldi. — Stálstólar Brautarholti 4 Sími 36562. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 13 ára dreng, vinna bæði úti óska eftir 3—4 herbergja íbúð eigi síðar en 14. maí Gjörið svo vel að hringja í síma 15677 eftir kl 4,30.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.