Vísir - 26.03.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 26.03.1963, Blaðsíða 7
V í S IR . Þriðjudagur 26. marz 1963. i—w—i——ciMii»u|m».imMaaw.MWMTamiffin,irHi"i)ififnMr<ni,flT»»*n™«»»——m™ Það má nú teljast víst, að fyrstu geimförunum muni tak- ast þegar á þessum áratug að brúa þetta 384 þús. km. bil milli jarðar og tungls. Áætlun bandarísku geimstofnunarinnar NASA gerir ákveðið ráð fyrir því. Áætiun þessi er kölluð vest- anhafs Apollo áætlunin og nú þegar vinna tugir þúsunda manna að framkvæmd hennar í ótal rannsóknarstofum, verk- stæðum, verksmiðjum og öðr- um stofnunum. Samkvæmt henni verður ein- hvern tíma á árunum 1968—70 skotið á loft risastórri eldflaug með þrjá geimfara innanborðs. Þeir munu stefna flauginni til tunglsins og fara í sporbaug í kringum það. Þá munu tveir þeirra stíga út og láta sig síga í geimhylki niður á yfirborð tunglsins. 3á 'C’itt stig þeirrar risaeldflaug- ar, sem verður notuð sem tunglfar, er þegar tilbúið og hefur þrisvar verið skotið á loft með góðum árangri. Flughreyfl ar í annað stigið hafa þegar verið smíðaðir og er verið að reynai þá . I aflgrindum. Þar þruma þeir dægrin löng. Og ný- lega var einni frægustu flug- þögninni og leyndinni komið Bandaríkjamönnum á óvart og orðið enn einu sinni á undan þeim í kapphlaupinu til tungls- ins. Það, sem vitað er um undir- búning tunglferða, kemur því allt frá Bandaríkjamönnum, sem eru örlátir á upplýsingar. kanna yfirborð tunglsins, svo að flugfræðingarnir geti komizt að niðurstöðu um það hvaða að- ferðir séu beztar til að lenda á tunglinu og svo að líffræðing- arnir geti vitað hvað þurfi að tunglflaugarinnar og geta stefnt gera til að tunglfararnir geti henni á rétta braut er einhverju haldið lífi þar. Vélheilar verða hefur skeikað. smíðaðir, sem eiga' að fylgjast Læknar munu rannsaka ná- nákvæmlega með ferð og stefnu Framhald á bls. 10. Hér sést eitt stig Saturn-eldflaugarinnar sem hefur átta eldhreyfla nieð 680 tonna þrýstikrafti. Sjáið af samanburði við mennina hve risavaxið það er Tjað er t. d. vitað að á fjár- lögum þessa árs hafa Banda ríkjamenn veitt 3,7 milljarða d'ollara, eða um 150 milljarða króna til geimrannsókna. Þar af fer um 1 milljarður dollara eða um 43 milljarðar króna beint til Apollo-áætlunarinnar. Og á, næstu árum, eða þangað til fyrsti maðurinn hefur stigið fæti sínum á tunglið, er áætlað að verja til tunglflugsins a. m. k. 20 milljörðum dollara eða nærri 9000 milljörðum króna. Með þessum risavöxnu fjárfram lögum hyggjast Bandaríkja- menn hrifsa forustuna í geim- rannsóknum frá Uússum. Áætlunin um mannað tungl- flug er flóknari og erfiðari tæknilega en nokkur önnur frarrikvæmd mannsins sem vit- að er um. Hún nær yfir nær því öll svið mannlegrar þekkingar og tækni. Sérfræðingar á öllum sviðum vísinda verða að leggja Hvað Þannig á þriggja manna geimfarið, sem sent verður til tunglsins að líta út. Bandarísk flugvélaverk- smiðja er að smíða slíkt geimfar og hefjast fyrstu tilraunir með það á næsta ári. Tunglið, nágranni jarð- arinnar, sem mann- kynið hefur alla tíð dreymt um að komast til, er nú loksins komið í seilingarhæð. Það er að verða tæknilega og f járhagslega framkvæm- anlegt fyrir manninn að komast þangað. vélaverksmiðju Bandaríkjanna falið það hlutverk að smíða geimhylkið, sem geimfararnir þrír eiga að hafast við f á viku- langri ferð sinni til tunglsins. Nöfn þremenninganna, sem eiga að fara í fyrstu tunglferðina, standa þegar á einhverjum list- um hjá yfirstjórn geimferð- anna. Á sama tíma eru Rússar einn ig vafalaust að vinna að þess- um málum af fullum krafti. En aðgerðir þeirra eru algerlega leynilegar. Hvenær sem minnzt er á tunglferðir við færustu vís indamenn þeirra, þegja þeir við. Þeir vonast til að geta með sitt af mörkum, allt frá stærð- fræðingum til viðskiptafræð- inga. Það er ekki gott að segja , hver hefur þýðingarmeira hlut- \ verki að gegna, rafmagnsfræð- ingurinn, sprengiefnafræðingur- inn, læknirinn, lífeðlisfræðingur inn eða sálfræðingurinn. c&t> TJlutverk tæknifræðingsins er að mæla út nákvæmlega hvað kraftmikla eldflaug þurfi til að bera nokkurra tonna geim hylki á loft. Stjörnufræðingar og jarðfræðingar verða að leggja saman í púkk til að Eldflauginni Saturn C1 hefur verið skotið þrisvar á loft í tilrauna- skyni. Myndin sýnir, þegar fyrstu Saturn-flauginni var skotið á Ioft frá Kanaveralhöfða. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.