Vísir - 26.03.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 26.03.1963, Blaðsíða 14
V1SIR . Þriðjudagur 26. marz 196£. hi Afram siglum við (Carry On Cruising) Nýjasta gamanmyndin af hinum bráðskemmtilegu „Á- fram“-myndum — nú i lit- um.. Sidney James Kenneth Connor Sýnd kl. 5 og 9. Ósvaldur Knudsen sýnir: í íslenzkar kvikmyndir sýndar kl. 7. -k STJÖRNUIlífg Simi 18936 Sími 18936 Gyðjan Kali Spennandi og sérstæð ný ensk-amerísk mynd f Cin- emaScope, byggð á sönnum atburðum um ofstækisfulian villitrúarflokk í Indlandi, er dýrkaði gyðjuna Kali. GUY ROLFE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Arás fyrir dögun Hörkuspennandi og mjög viðburðarík ný amerísk kvik- mynd. Gregory Peck Bob Steel. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfirði Sími 50 1 84 Ævintýri á Mallorca Fyrsta danska Cinemascope titmyndin með öllum vin- sælustu leikurum Dana — ðdýr skemmtiferð til Suður- tanda. Aðalhlutverk: Bodil Udsen Rise Ringheim Gunnar Lauring ^vnd kl. 7 og 9. TONABIO Hve alöð er vor æska (The Young Ones). Stórglæsileg söngva- og gamanmynd I litum og Cine- maScope. með vinsælasta söngvara Breta í dag. Cliff Rlchard og The Shadows. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 vegna fjölda áskorana. ! Simt 22-1-40 I Vertu blið og fámál (Sois Belle et Tais-Toi) Atburðarík frönsk kvikmynd frá Films E.G.E. Aðalhlutverk leikur hin fræga franska þokkadís Mylene Demongeot ásamt Henri Vidal Bönnuð börnum. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og1 9. „ELDKOSSINN" Hörkuspennandi og ævin- týrarík amerisk kvikmynd. Jack Palance Barhara Rush. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBIO Simi 19185 Sjóarasæla lílNAGTIGE SOMAND5-FARCE FARVEFILMEN s \kaflega fyndin og jafn- ramt spen.iandi ný þýzk lit nynd um ævintýri tveggja éttlyndra sjóara. Margit Saad Peter Neseler Mara Lane Boby Gobert lýnd kl. 5, ý og 9. Miðasala frá kl. 4. Einar Sigurðsson,hdl Vlálflutr: igur — Fasteignasala. ílfs et; Si'->' 16767 sll fllrhl KnVJLO Simi 50 2 49 „Leðurjakkar" Berlinarborgar Afar spennandi ný þýzk kvikmynd. Mario Adorf Christian Wolff Mörg þekkt lög leikin í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KJÖRG/ 'IÐSKAFFI KJÖRGARÐI Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 alla virka daga. Salurinn fæst einnig leigður á kvöldin og um helgar fyrir fundi og veizlur. KJÖRGARÐSKAFFl Sími 22206. SÍfllk WÓDLEIKHÖSIÐ Andorra eftir Max Frisch Þýðandi: Þorvarður Helgason. Leikstjóri: Walter Firner Frumsýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiöasalai, opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 Hart I bak . Sýning L kvöld kl. 8.30. Uppselt. Aðgöngumiðar að sýning- unni, sem féll niður, gilda í kvöld. Eðlisfræðingarnir Sýriing miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. TJARNARBÆR Unnusti minn i Swiss Bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd l litum. Aðalhlutverk: Liselotte Pulver Paul Hubschmid Sýnd kl. 9. UNG FILMÍA Terry Hin fræga dýralífsmynd Walt Disney Sýnd kl. 5 og 7. Nærfatnaöur Carlmanna >g drengja 'yrirliggjandi. L.H. MULLER Páll S. Pálsson aæstaréitarl _____ Bergstaðast æti K. Sími 24200 Stórfrétt á fyrstu siðu (The Story on Page One) Óvenju spennandi og til- komumikil ný amerfsk stór- mynd. Rita Hayworth Anthony Franciosa Gig Young Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Simi 32075 — 38150 Fanney CHAHLLH HUMtl I BOYERBUCHHOLZ, TECHNICOLOR* fnnWARNER BROS. Stórmynd l litum. Sýnd kl 5 og 9,15. Hækkað verð Nýkomib Sænskir kuldaskór og Nylon bomsur. Rúss- nesk vika 'tSÍA BORSHCH — Rauðrófusúpa ★ SELIANKA MOSCVA — „MOSKVAPOTTURINN“ KAVKASKI SHASHLIK FRÆGUR lambakjötsréttup frá Kákasus. BLINI Rússneskar pönnukökur með reyktum lax o.fl. MAZURKI Sérkennilegar smákökur með kaffinu. ★ Carl Billich og félagar leika rússnesk lög. NAUST Símar 17758 og 17759. Veitingastofa til sölu er veitingastofa, sem selur kaffi, brauð, sælgæti, öl, smárétti o. fl. Mjög lítil útborgun. Öryrkjar geta fengið staðinn með mjög hagkvæmum kjörum. Tilboð merkt „Veitingastofa“ sendist á afgreiðslu blaðsins. /ERZL. C? 15285 Rafglit Hafnarstræti 15 Nýjar skraut og raf- inagnsvörur daglega. Sími 12329. Frá skóla Isaks Jónssonar Orðsending til foreldrn Þeir, sem hafa átt börn í skólanum og eiga börn fædd 1957, þurfa að láta inn- rita þau strax, eigi þau að sækja skól- ann næsta skólaár. Verði þescsu ekki sinnt yfirstandandi viku komast börn- in ekki að. Viðtalstími kl. 16—17 dag- lega. Sími 32590. Skólastjórinn. Neilbrigðir m fætiar eru undirstaða vellíðunar. Látið hin þýzku BIRKENSTOCK’S skó-innlegg lækna fætur yðar SKÓINNLEGGSSTOFAN Vífilsgötu 2 Sími 16454. Opin alla virka daga frá kl. 2—4,30 nema Iaugardaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.