Vísir - 26.03.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 26.03.1963, Blaðsíða 9
V1 S IR . Þriðjudagur 26. marz 1963. 9 Anton Eyvindsson. neðan Laugaveg, voru kallaðir Skuggahverfingar í þá daga. Þar var ég fram undir fermingu. Eft ir það var ég hér og þar um bæinn, og alltaf í Austurbæn- um, þang.’ð til ég fluttist hing- að á Hringbrautina. — Hvenær byrjaðirðu í dbkkviliðinu? 3 varö afleysingamaður hjá slökkviliðinu 1915 og skip- aður fastyr starfsmaður þess ári seinna. Ég hafði verið starfs- maður hjá bænum og hlaupið í skarðið, þegar einhver varð veik ur eða fékk frí. — llTvemig voru þá hagir og skipulag slðkkviliðs- ins? — Fyrst ' voru engar skipti- vaktir. Við vorum þrír á stöð- inni allan sólarhringinn. Hún hefur alltaf verið á sama stað, við Tjörnina. Við sváfum þarna niður frá. Guðmundur Olsen kaupmaður var slökkviliðsstjóri, en hann þurfti lítið að vera þarna og kom sjaldan. Við lét- um hann bara vita, þegar bruna- kall kom. Já’ þegar brunakallið kom, varð alltaf einn að hlaupa af stað eins og fætur toguðu að brunaboðanum, sem kallið kom frá, til að vita hvar eldurinn var. Hinir hlupu að áhaldahús- unum. Þau voru tvö, annað við Vegamótastiginn, fyrir austur- hlutann og hitt við Brekkustíg- inn, fyrir vesturhlutann. Þangað kom sá sem athugaði og til- kynnti hvar var að brenna. — Þetta voru rnikil hlaup. Á þessu tímabili voru handvagnar, slöng ur og handdælur. Þetta drógum við á staðinn. — En breyttist þetta ekki til batnaðar? — Smám saman. 1 stuttan tíma voru hestar notaðir til að draga vagnana, um 1917, þá var líka fengin ein dæla. önnur kom litlu síðar. En fyrsti bíllinn kom en seinn á staðinn, lágt gíraður. Svo fóru að koma fleiri bílar, hver af öðrum. Árið 1942 feng- um við 3 bíla frá setuliðinu, þar af einn háþrýstibfl, sem hefur gert mikið gagn. Skömmu eftir strlðið fengum við svo dælubíl, með háþrýsti- og lágþrýsti dæl- um. Stigabíl vorum við búnir að fá 1936 eða ’37. Nýjasti bíll- inn er nýkominn, ákaflega full- kominn, skfnandi góður. —fj,n hvemig urðu vaktirn ^ ar? — Sólarhringsvaktir byrjuðu 1921 og stóðu til 1942. Þá var unnið annan hvern sólarhring og frí hinn. Unnið 13—13 á sólarhringum, fimm á vakt. Það var sem sagt aldrei frí í heilan dag. Árið 1942 var þessu breytt þegar bætt var við mönnum, þá fengum við heilan dag frf í viku, vaktir votu þrfskiptar. — Hvaða breytingar geturð i nefnt aðrar? — Það var mikil breyting 1943, þegar við fengum lokaða stúta og háþrýstidælur. Áður þurfti maður að fara með bun- andi vatnsslöngur um allt á leið inni að eldinum. Það var þokka legt f fbúðarhúsum, eða hitt þó heldur. —TTefurðu ekki tekið þátt í iJL að slökkva margan stóran brunann? — Þeir hafa verið margir merkilegir brunarnir. Það var t. d. merkilegt að Hótel Island bruninn skyldi ekki hafa verri afleiðingar. Við fengum ákaflega góða hjálp frá setuliðinu. Ein tvö eða þrjú lið voru staðsett þar sem við sögðum þeim til, eða slökkviliðsstjórinn þá. Það var Pétur Ingjaldsson. Stærstu brunamir fyrir utan brunann mikla, 1915, voru neta- gerðarbrunarnir héma fyrir nokkrum árum. Netagerð inn Anton i starfi, hann er fremst á myndinni með glcraugu. þær. Það var mikið átak að bjarga húsum þessum. — Tj'r starfið hættulegt? “ — Mjög hættulegt. Við sáum það bezt þegar við misstum tvo menn fyrir all- mörgum árum. Það var í út- kalli. Slökkviliðsbifreiðin lenti í allhörðum árekstri og tveir dóu. Það var bíll, sem á móti kom, er olli þessu, ljósin blinduðu, er það ekki minnsta hættan að oft vitum við ekki hvað er f hús inu, sem er að brenna. Þar get- ur verið stórhættulegt efni. Á stríðsárunum kom það fyrir að sprengjubrotin flugu, þegar við voru að slökkva í bragga. Ég hef sérstaklega eitt tilfelli f huga. Nú einstaka liðsmenn hafa veikzt alvarlega og látizt af völd um þessara veikinda, sem áttu I HÆTTULEGU STARFI Maður, eins og Anton Eyvindsson, sem hefur starfað í Slökkviliði Reykjavíkur í nærfellt fimmtíu ár, man tímana tvenna. Hann starfaði á hlaupavöktunum, svo kölluðu, þá voru hand- vagnar í stað bíla, þoku- lúðrar þeyttir, þegar mikið lá við, og kalla þurfti út varaliðið. En þá var „aðalliðið“ að- eins þrír menn og slökkviliðsstjóri, sem jafnframt rak verzlun í bænum. Anton er sjötug ur í dag, byrjaði hjá slökkviliðinu 1915 og hefur verið varðstjóri síðan 1943. — TTvar ertu fæddur? — Hreinræktaður Reyk víkingur, alveg hreint. Ég er Skuggahverfingur, sem kallað var. Átti heima á Lindargöt- unni. Allir, sem bjuggu fyrir 1920. Það var Fordbíll með dælu. Skömmu seinna kom ann- ar bíll, eingöngu með slöngum. Svo bættist aftur við bíll árið 1934 — að mig minnir — þýzk- ur bfll með dælu, sem skilaði eitt þúsund lítrum á mfnútu. Þetta var anzi mikið verkfæri, við Höfða og netagerð Bjöms Benediktssonar brunnu. Þetta vora ákaflega miklir brunar. En í brananum mikla 1915 brunnu, segi og skrifa, 8 hús. En ýms- um húsum var bjargað. Til þess notuðum við segl og jámplöt- ur og vatnið var látið vaða á og slökkviliðsbíllinn lenti á öðr- um bfl. Fyrstu mínúturnar geta ráðið úrslitum í baráttunni við eldinn. Það er því nauðsynlegt að allt geti gengið sem hraðast fyrir sig. Undir slfkum kringumstæð- um getur ýmislegt skeð. Og þá mm. Myndin er tekin þegar slökkviliðið fékk nýjan stigabQ 1924. Anton er lengst til hægri f fremri röð. orsakir sfnar f slökkviliðsstarf- inu. TTvað er starfið? erfiðast við — Náttúrlega þegar útkallið kemur. Kannski verðum við að fara út f hvaða veður sem er. Stundum er mikill eldur og stundum lítill sem enginn eld- ur. Alltaf verður maður að — Tj'ruð þið mikið gabbaðir ^ af stað? — Ekki er svo mikið um það núna. Hér áður fyrr var það al- gengt. Þá var það oft sami mað- urinn, sem lék þennan leik hvað eftir annað. Það sannaðist. Okk ur hefur tekizt að koma upp um marga, sem gabbað hafa slökkviliðið. Einu sinni var branaboði f Austurstræti brot inn og merki gefið. Við fóram þangað með tvo bíla. Enginn var við branaboðann. En við gátum rakið slóð mannsins upp f Mjóstræti. Hann hafði skorið sig þegar hann var að brjóta brunaboðann, og við gátum fylgt lítilli bjóðslóð f nýföllnum snjón um, heim til hans. Náunginn hafði þá verið við skál. Það er svo annað, þegár við erum kallaðir út og kallið reyn- ist ekki vera merkilegra en það að vera sökum reyks af einu kjötlæri 1 glóðheitum ofni, sem Framh. á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.