Vísir - 30.03.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1963, Blaðsíða 4
‘ 4 1 V' ' VISIR . Lnugardagur 30« ma.rz 1963. NY TEGUND AF SEMENTI Sementsverksmiðja rikisins hefur tilkynnt að verð á sem- enti muni lækka héðan í frá um kr. 70,00 hver lest og er þessi verðlækkun ákveðin með hliðsjón af því að fastlega er búizt við stóraukinni sements- notkun á þessu ári miðað við söluna á sl. ári. Vísir snéri sér í tilefni af þessari fréttatilkynningu til dr. Jóns E. Vestdals framkvæmda- stjóra Sementsverksmiðjunnar og innti hann nánar um þessa verðlækkun á sementi. — Sementið Iækkar frá verk- smiðjunni, sagði dr. Vestdal, um 70 krónur lestin hvar sem er á landinu. Við seljum sem- ent í heildsölu til kaupfélaga og kaupmanna úti á landsbyggð- inni og til þeirra hefur verðið verið 1200 kr. hver lest, mið- að við cif-verð, en er nú lækk- að niður í 1130 krónur. Sements verksmiðjan skiftir sér ekki af útsöluverði á þessum stöðum, en það er háð verðlagseftirliti. Hins vegar selur verksmiðjan sjálf sement í smásölu £ Reykja- vík og á Akranesi. Þar kostar lestin 1330 krónur úr skemmu og 1300 krónur frá skipshlið, en lækkar nú um 70 krónur á báðum stöðunum. — Sementsverksmiðjan gerir ráð fyrir aukinni sementsnotk- un á þessu ári miðað við það sem var I fyrra. — Já, það er höfuðástæðan fyrir verðlækkuninni. Aukning- in í sementsnotkuninni er þeg- ar farin að gera vart við sig, þv£ að tvo fyrstu mánuði þessa árs hefur verksmiðjan á Akra- nesi selt 5837 lestir af sementi, en á sömu mánuði í fyrra 3514 lestir. Hér er því um 85% aukningu að ræða. — Stafar ekki þessi aukn- ing af hagstæðara veðurfari? — Jú okkur £ verksmiðjunni er það fyllilega Ijóst að veður- farið £ vetur hefur gert sitt til. En það eru ýmsar aðrar upplýs- ingar sem við styðjumst við og m.a. höfum við rökstuddan grun um óvenjumiklar bygg- ingaframkvæmdir víðsvegar úti á landsbyggðinni, sem mun auka sementsnotkun til muna. — Er byrjað að gera pant- anir til þeirra framkvæmda? — Nei, sementspantanir ber- ast venjulega ekki fyrr en hálf- um mánuði eftir að sementið á að vera komið á viðkomandi stað. Allt um það vitum við um ýms meiri háttar mannvirki sem fyrirhuguð eru. — Dregur timburskorturinn £ landinu ekki eitthvað úr sem- entsnotkun? — Seinkar e. t. v. eitthvað kaupum á sementi, en dregur ekki að ráði úr sementsnotkun. Loftmynd af Sementsverksmiðjunni. ÆVINTYRI Blcsðmsnn gongci 80 kílémetrn Ung ensk stúlka að nafni Renee Kembery, vann fyrir skömmu hálfsmánaðar dvöl £ U.S.A. ásamt móður sinni, £ keppni um góðan smekk. Keppnin var haldin út af svo- nefndum „Battle of Britain“ degi. Þann dag heiðra Englendingar þá flugmenn sína sem fórust i strið- inu. Má í þv£ sambandi minnast orða Churchills: „Aldrei hafa jafn margir átt jafn fáum jafn mikið að þakka“. Þær mæðgur komu hér við á þriðjudagskvöldið’á leið sinni til Bandaríkjanna. Renee, var að Afmælisgjafir til Þjóðminjasafnsins Enn hafa Þjóðminjasafni íslands borizt afmælisgjafir til viðbótar þeim, sem þegar hefur verið sagt frá í blöðum. Frú Ingibjörg Eyfells afhenti safninu fyrir sfna hönd og syst- kina sinna nokkra góða hluti, er flestir höfðu áður verið £ eigu for- eldra þeirra, séra Eggerts prófasts Pálssonar og Jóhönnu Eggertsdótt- ur Briem. Meðal þessara hluta er eikarkista stór, tvær fallega riðnar tágakörfur austan af Jökuldal, reizla úr kopar og útsaumaður upphlutur. Þórður Tómasson í Skógum færði safninu 20 sýnishorn af gömlum islenzkum vefnaðargerð- Með sömu flugvél og Renee og • móðir hennar, var einnig 36 ára gamall enskur blaðamaður Len Adams. Hann haltraði nokkuð, en bar sig annars virðulega, og ekki að á- j stæðulausu. Fyrir tveimur eða þremur dögum sfðan lagði hann upp, ásamt 19 öðrum fréttamönn- j um, frá Big Ben og fylgdi rösklega þeirri áskorun Kennedys að ganga 80 km. Adams var annar í mark, gekk á 16 klst. og 12 mín. Sá fyrsti gekk á 16 klst. sléttum. — Hvað gerið þið ráð fyrir að seija mikið í ár? — Við áætlum söluna 90 þús undir lestir £ stgð 75 þúsunda lesta á árinu sem leið. Og eins og ég sagði áðan er þetta aðal- ástæðan fyrir verðlækkuninni á sementinu. Verksmiðjustjör/i- in telur eðlilegt að notendur sements fái að njóta þess þegar rekstursafkoma verksmiðjunnar batnar. Við teljum ekki að af- koma verksmiðjunnar ætti að vera stefnt £ hættu með þeirri lækkun, sem hér um ræðir. — Og svo eruð þið að byrja á framleiðslu nýrrar tegundar af sementi? — Já, tegund sem á alþjóða- máli hefur hlotið nafngiftið puzzolana-sement, en við köll- um hér Faxa-sement. Hvað framleiðslu og gæða- mat snertir förum við eftir normum, sem gilda f öðrum löndum, einkum þó f Banda- rfkjunum og Þýzkalandi. — Hvernig er það búið til? — Það er búið til úr venju- legu Portlandssementsgjalla og steintegundum sem hafa svokall aða puzzolanaeiginleika, en það eru tegundir blandaðar gjalli, sem bindast á svipaðan hátt og sementið sjálft gerir. 1 okkar til felli eru þessar steintegundir móberg og líparít, þær tvær steintegundir hér á landi, sem hafa mesta puzzolanaeiginleika samkvæmt rannsóknum sem hér voru gerðar fyrir mörgum árum. — Hver er munurinn á þessu puzzolanasementi og venjulegu sementi? — Puzzolanasementið, eða það sem við köllum Faxasem- ent hefur ýmsa kosti fram yfir venjulegt Portlandssement, en lika nokkra ókosti. — Hverjir eru helztu kost- •irnir? — Til dæmis þeir, að minna hitnar f steypu gerðri úr Faxa- sementi heldur en venjulegu sementi. Sé um stór mannvirki eða stórar steypur að ræða er þetta mjög mikill kostur. Það er miklu sfður hætta við þenslu sprungum f steypunni. Þá þolir Faxasementið einkar vel sjávar- Dr. Jón E. Vestdal. vatn og jarðvatn og ætti þess vegna helzt að notast í hafnar gerðir og húsagrunna. Einnig þykir mér sennilegt að það verði tekið fram yfir venjulegt Portlandssement við pússning- ar innanhúss og utan. — Nú en hverjir eru þá ókost irnir? — Þeir eru, miðg.ð- wðnBopt"- landssementið fólgnir f þvf, að það tekur lengri tfma fyrir steypu gerða úr Faxasementi, að ná fullum styrkleika. Slíkt getur skift máli einkum þegar um loft í húsum er að ræða eða annað þvf um líkt, en skift- ir naumast verulegu máli um grunna eða veggi f húsum. — Er Faxasementið ódýrara í framleiðslu en venjulegt sem- ent? —Já. Meiningin er að selja það 100 krónum ódýrara, þann- ig að selt úr skemmu hér í Reykjavík á það ekki að kosta nema 1160 krónur hver lest, en 1130 krónur frá skipshlið. — Er það komið á markað- inn? — Ekki ennþá, en væntanlegt í næsta mánuði. Við erum þeg- ar byrjaðir að mala það, en verjum alllöngum tíma í að rannsaka það áður og prófa til að ganga úr skugga um að það sé fyrsta flokks vara. sjálfsögðu f sjöunda himni yfir • sigrinum. Um stund leit þó út fyrir! að draumurinn yrði að engu, þvf: að faðir Renee, foreldrar hennar: hafa verið skilin í 14 ár, neitaði að; samþykkja vegabréfsumsókn henn-; ar. En sem betur fór rættist þó úr j þessu á síðustu stundu, og hún j fékk vegabréfið þrátt fyrir allt.! Renee sem aldrei hefur ferðast ut- j an Englands áður sagði: „Ég! hlakka mest til að sjá Broadway, • og kaffisjoppur unglinganna. I Renee og móðir hennar við móttökusai Loftleiða. r t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.