Vísir - 30.03.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 30. marz 1963.
11
borgin
í dag
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sími 15030.
Næturvarzla vikan 30.—6. apríl
er f Reykjavíkur Apóteki.
Sunnudagur Apótek Austurbæjar.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðvum eftir kl. 20.00.
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 30. marz.
17.00 Fréttir. Æskulýðstónleikar,
kynntir af dr. Hallgrími
Helgasyni.
18.00Útvarpssaga barnanna: „Börn
in í Fögruhlíð" eftir Halvor
Floden, IV. (Sigurður Gun,n-
arsson).
18.20 veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinda (Jón Pálsson).
18.55 Tilkynningar. — 19.30 Frétt-
ir.
20.00 „í Vín í kvöld": Hans Kolesa
og hljómsveit hans leika
Vinarlög.
20.20 Leikrit: „Eftirlitsmaðurinn“
eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi:
Sigurður Grímsson. Leik-
stjóri: Lárus Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmar (42).
22.20 Danslög. — 24.00 Dagskrá-
lok.
Sunnudagur 31. marz
9.20 Morgunhugleiðing um músík:
9.40 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni:
13.15 fslenzk tunga, V. erindi:
Mállýzkur á Islandi (Jó Aðal
steinn Jónsson)
MEMjÆ
Hlaut viðurkenningu
neytendasamtakanna
í fyrradag veittu Neytendasamtökin i fyrsta skipti fiskbúð viðurkenn-
ingu fyrir góða umgengni og hreinlæti i hvívetna. Var það fisksalan
að Tunguvegi 19, sem þessa viðurkenningu hlaut, en fisksali þar er
Jónas Guðmundsson. — Sveinn Ásgeirsson formaður Neytendasamtak-
anna ávarpaði Jónas og afhenti honum svo eftirfarandi bréf i viður-
kenningarskyni: „Stjórn Neytendasamtakanna veitir yður hér með við-
urkenningu fyrir fiskbúð yðar að Tunguvegi 19 fyrir aðbúnað allan og
hreinlæti, sem vér teljum öðrum tii fyrirmyndar. Neytendur standa
almennt í þakklætisskuld við yður fyrir hlutdeild yðar hingað til og í
framtíðinni f framförum á sviði fisksölu til neytenda. Viðurkenning
þessi er yður veitt í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur“.
14.00 Miðdegistónleikar: ,.«
15.00 Kaffitíminh: — (16.pp,;Vtepiíf
fregnir).
16.30 Endurtekið efni:
17.30 Barnatimi (Helga og Hulda
Valtýsdætur).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 „Þú varst minn vetrareldur":
gömlu lögin sungin og leikin.
20.00 Þættir úr „Alladdin“-svítu
eftir Carl Nielsen.
20.10 Umhverfis jörðina: Guðni
Þórðarson staldrar við f
Nepal.
20.35 Frá tónleikum f Austurbæjar
bfói 11. þ. m. Jfri Koutnv
syngur.
Sunnudagskvöld með Svav-
ari Gests.
Fréttir og veðurfr. — 22.10
Danslög. — 23.30 Dagskrá-
lok.
Messur
Messur á sunnudag.
Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra
Jón Auðuns. Messa kl. 5, séra Ósk
ar J. Þorláksson.
Barnasamkoma i Tjamarbæ kl.
11, séra Óskar J. Þorláksson.
Hailgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
>iíatai[JsliotlO, messa kl.'ll, séra
Sigurjón! Þ. Árnason. Mesa kl. 5,
séra Jakob Jónsson.
Neskirkja. Fermingar kl. 11 og
kl. 2. Séra Jón Thorarensen.
Laugameskirkja. Messa kl. 10,30.
Ferming, altarisganga. Séra Garðar
Svavarson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2 Séra Þor-
steinn Björnsson.
Kirkja Óháða safnaðarins. Ferm
ing og altarisganga kl. 10.30 ár-
degis. Séra Emil Björnsson.
Háteigssókn. Messa í hátíðasal
Sjómannaskólans kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason. Barnasamkoma kl. 10,30
Séra Jón Þorvarðarson.
Kópavogskirkja. Fermingarmessa
kl. 10,30 f. h. Fermingarmessa kl.
2 e. h. Séra Gunnar Árnason.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2
Ferming Séra Garðar Þorsteinsson.
SJÓNV ARPIÐ
Laugardagur 30. marz.
17.00 The Price is Right
17.00 Phil Silvers
18.00 Afrts Ne;s
18.00 Afrts Special
18.25 The Chaplain’s Corner
18.30 The Big Picture
aw.v.w.w.w.wuw.wvwwawévAw.’Iw.vw.
stjörnuspá ^
morgundagsins *
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér er ráðlegra að dvelja
heima í dag fremur en að vera
á ferðinni út á við. Bjóddu vin-
um og kunningjum heim.
Nautið, 21. aprfl til 21. maf:
Horfur em á því að þér gangi
vel ef þú ferð til vina og kunn-
irígja f dag. Þeir yrðu að öllum
líkindum vel fyrir kallaðir og
skemmtilegir.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Forðastu útgjaldafrekar
skemmtanir í dag. Hins vegar
væri hyggilegt að huga að fjár-
málunum.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Horfur á að þú sért vel fyrir
kallaður og að þú eigir auðvelt
með að vekja athygli annarra.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Deginum væri bezt varið f ein-
vem eða sem allra mestu næði,
þar eð þreyta sækir nú að þér.
Lestur góðra bóka væri því
hyggilegur.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Hagstætt að dvelja meðal vina
og kunningja í dag þar eð þeir
ættu að vera venju fremur vel
fyrir kallaðir. Þátttaka í félags-
lífi ráðleg.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú kannt að verða að sinna
skyldustörfum þínum . að ein-
hverju leyti í dag þrátt fyrir að
V.V.VAV.V.V.,.V,V.V.V.,.VV.V.V.V%V.V.V.V.V.V.*
helgidagur sé. Getur einnig ver-
ið um annars konar skyldu-
störf að ræða.
Drekinn,\24 okt. til 22. nóv.:
Deginum væri bezt varið til
að ástunda heimspekileg vanda-
mál og lesa bækur um slík efni.
Ferð til kirkju væri einnig mjög
ráðleg.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 22.
des.: Mjög ráðlegt væri að taka
einhver dulræn málefni á dag-
skrá og skeggræða þau. T.d.
andahyggju yoga eða einhver
furðuverk hinna indversku spek
inga.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þér er ráðlegt að fylgjast
vel með þörfum maka þíns í
dag. Hyggilegt að leyfa honum
að raða á hvern hátt deginum
væri bezt varið.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Horfur eru á að ýmsir
kunni að leita ráðlegginga
þinna f dag, enda kunna þau að
reynast hlutaðeigendum vel.
Forðastu ofneyzlu matar og
drykkjar.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Dagurinn mjög hagstæð-
ur til ýmissar tómstundariðju.
Dagurinn er einnig heppilegur
til stofnunar nýrra ástasam-
banda og rómantíkur yfirleitt.
19.00 Candid Camera
19.30 Perry Mason
20.30 Wanted, Dead or Alive
21.00- Gunsmoke0 , ..
21.30 Have Gun — Will Travel
22.00' The Liýfety' Oríes
22.30 Northern Lights Playhouse
„The Return of Jesse Jemes“
FINAL EDITION NEWS
Sunnudagur 31 marz.
14.30 Chapel of the Air
15.00 Wide World of Sports
16.15 Pro Bowlers
17.30 The Christophers
18.00 Afrts News
19.15 Sports Roundup
18.30 The Danny Thomas Sho;
19.00 The 20th Century
19.30 Parents Ask About School
20.00 The Ed Sullivan Sho;
21.00 Rawhide
22.00 The Tonight Show
23.00 Northern Lights Playhorse
„Boots and Saddles“
FINAL EDITION NEWS
FUNDAHÖLD
] Dansk kvindeklub i Island.
Mánudaginn 1. apríl hafa meðlimir
klúbbsins fengið leyfi til að skoða
. teppagerðina Axminster við Grens-
’ ásveg. Lagt verður af stað frá
j B.S.Í. kl. 8.30 e.h. stundvfslega.
| Kvöldkaffi á Hótel Sögu.
Kvenfélag Laugamessóknar. Af-
mælisfundur félagsins verður
mánudaginn 1. apríl á venjulegum
stað og tíma. Ymis skemmtiatriði.
Kvennadeild Slysavarnafélags ís
lands heldur fund mánudaginn 1.
apríl í Sjálfstæðishúsinu. Savannah
tríóið skemmtir. Dans á eftir Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Nemendasamband Kvennaskólans
í Reykjavík heldur aðalfund mánu
daginn 1. apríl f Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21, kl. 20.30.
Frú Kristfn Guðmundsdóttir hí-
býlafræðingur flytur erindi. Stjórn-
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
fund f Sjómannaskólanum þriðju-
daginn 2. apríl kl. 8.30. Rædd
verða félagsmál. Skemmtiatriði.
HEKLUGOSIÐ
f gær birtum við eina af þein
örfáu myndum, sem teknar vori
af Heklugosinu hér f Reykjavík. Er
blaðamanninum, sem skrifaði fréti
ina með myndinni, brást heldur er
ekki reikningslistin. Var sagt ac
15 ár væru liðin frá gosinu en átt
auðvitað að vera 16 ár. Biðjum vif
lesendur velvirðingar á þessun
reikningsglöpum.
Liggur þú bara þarna og hrýtur
— þú hefðir þó að minnsta kosti
getað setið uppi og verið róleg,
þegar þú vissir, að ég var úti
með Pétri.
Þetta verður síðasta spilið
Wiggers, við lendum bráðlega.
Það er gott fyrir mig, ég er
strax búinn að tapa 50 centum.
Þarna er flugvélin. Náðu f hitt þið stúlkur, f
þjónustufólkið Orchid. Komið við verðum að
grímubúningana,
taka á móti hús-
bóndanum.
!E?I