Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 2
74 V1S IR . Mánudagur 8- aprfl 1963 mm BIFREIÐAR af ýmsum stærðum og gerðum til sölu. Steindór Sími 18585. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN PANTIÐ TÍMANLEGA VORIÐ ER í NÁMD Volkswagen er einmitt framleiddur fyrir yður HEILDVERZLUNIN HEKLA HF Laugavegi 170—172 — Reykjavík — Sími 11275. NÝTT ÞJÁLFUNARKERFI LÍKAMSRÆKT JOWETT leiðin til alhliða líkamsþjálfunar HEILBRIGÐI - HREYSTI FEGURÐ NAFN HEIMILISFANG VOLKSWACEN ER ÆTÍÐ UNGUR ^REYHNGAR1' til þess eins ,A® BREYTA TIL“ befir aldrei verið stefna VOLKSWAGEN og þessvegna getur V olkswagen élzt aff árum en þó baldist i báu endursöluverffi. — Engu aff siffur er Volkswagen í fremstu röð tækni- lega, því síffan 1948 hafa ekki færri 'en 900 gagnlegar endurbætur fariff fram á honum og nú síðast nýtt hitunarkerfL ■ár Gjöriff svo vel aff líta inn og okkur er ánægja aff sýna yffur Volkswagen og afgreiða hann fyrir voriff. eftir stjörnuþjálfarann og glímukappann George F. Jowett, sem í áratugi hefur þjálfað þúgundir ungra manna og vaskra. Nemendur Jowett, hafa náð glæsi- legum árangr! í margs konar íþróttum svo sem glímu, lyftingum, hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi. Æf- ingakerfi Jo;ett er eitthvað það fullkomnasta, sem hefur verið búið til á sviði líkamsræktar og þjálfunar — eykur afl og styrkir líkamann. 10 þjálfunaráfangar með 60 skýr- ingarmyndum — allt í einni bók. Æfingatími 5—10 mín á dag. Árangurinn mun sýna §ig eftir vikutíma. Pantið bókina strax í dag — hún verður send um hæi. Bókin kostar kr. 190,00. Utanáskrift okkar er: Líkamsrækt Jowett, Pósthólf H5, Reykjavík. Ég undiritaður óska eftir að mér verið sent eitt ein- tak af Líkamsrækt Jowett og sendi hér með fjaldið kr. 190,00 (vinsa.ulega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.