Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 08.04.1963, Blaðsíða 11
V1 S IR . Mánudagur 8. apríl 1963 saBwwagsaCTLaagraMBHi Bifreáðtii' fyrir skuldabréf Vuxhall ’53 Dodge pikup ’53 Chevrolet stadion ’50. Þessir bílar fást fyrir skuldabréf. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SÍMII581J otfun. acu^». »''°V 5ELUR ,0tfUR. ilCURo' SELUR 8"^> Símar 18085 og 19615 Saab St '62, keyrður tæpa 10 þús. km. VW ’60. Fiat '59. Moskwitsh 60. Volvo sendibíll 60. VW. ’62. Buick 2 dyra blæju ’57. Mercedes Benz fólksbíll ’60. Fiat 600 60. Austin 10 ’47. Vauxhall ’47, góður bíll. Renault Dauphin 62. “Pontiac í toppstandi ’48. VW ’61. Austin Gipsy diesel ’62. Mercedes Benz 180, vill skipta á VW ’58—’60. Hillmann 55, vill skipta á Moskvitsh ’58. Opel Capitan ’56, fallegur bíll. Comet ’61. Scoda Octavia ’61. kr. 85 þús. Scoda Octavia ’59. Scoda 1200 ’55, vill skipta á góðum 4—5 manna bíl, mis- munur útborgun. — Borgartíni I — Sími 18085 og 19615. Fjórði hver miði vinnur að méðaltali! Haestu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Auglýsið í VÍSI 22 ÞVOTTAVÉLIN OG SPARR ERU ÓAÐSKILJANLEG Hreinsikraftur Sparr er geysilegur strax við 60—80° hita, sem flestar þvottavélar vinna við, og nýtir hann því betur. Sparr þvær hreinna og hvítara, og freyðir betur en önnur þvottaefni. Sparr inniheldur efni, sem heldur óhreinindum í vatninu, og vamar því að þau komist aftur inn I þvottinn. Þess vegna er Sparr vinsælasta og mest selda þvottaduftið í landinu. SPARIÐ OG NOTIÐ SPARR SÁPUGERÐIN FRIGG Fró Japan „Rammagerðin“ ann- ast málun eftir ljós- myndum, með olíu- litum, ýmist á silki eða striga. Lítið á gluggasýning- una í Austurstræti 17. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. FISKUR Reyktur fiskur, ýsuflök, ný ýsa og sólþurrkaður saltfisk- ur, nætursöltuð ýsa, siginn fiskur, saltsíld í lauk. Egg og lýsi FISKMARKAÐURINN _ Langholtsvegi 128. Slmi 38057

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.