Vísir


Vísir - 09.04.1963, Qupperneq 3

Vísir - 09.04.1963, Qupperneq 3
V1S IR . Þriðjudagur 9. apríl 1963 3 Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri, formaður bankaráðs Verzlunarbanka íslands h.f., flytur skýrslu um rekstur bankans á síðasta ári. — Fundarstjóri er Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, en fundarritarar Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögm. og Gunnl. Briem verzlunarmaður. ÞROmiKIU ABAIFUNDUR Um 300 hluthafar í Verzlunar banka íslands h.f. voru saman komnir á aðalfundi bankans s. I. laugardag i Lddo. Yfir kaffi- bollunum var rætt um prýðileg- an hag bankans og bornar fram nokkrar framtíðarhugmyndir um störf hans og rekstur, sem fundarmenn tóku með miklum áhuga. Verzlunarbankinn er, eins og árangur siðasta starfs- árs ber með sér, mjög öflug stofnun, sem er í örum vexti, enda sækir bankinn fast í sam- keppni bankanna. Aðalfundur- inn bar með sér, að hluthafar og stjórn hyggjast ekki slaka á í þessum efnum. Rætt var um myndun stofnlánadeildar og ítrekuð krafan um að bankinn fái erlend viðskipti. Myndirnar eru frá þessum þróttmikla fundi, og má þar sjá marga kimna athafnamenn. Bankastjórinn, Höskuldur Ólafsson (t. v.), Egill Guttormsson stórkaupmaður og Magnús BrynjólfS' son stórkaupmaður. Þeir EgiII og Magnús sitja endurkjörnir í bankaráði Verzlunarbankans. -Á þessari mynd eru talið frá vinstri: Sighvatur Einarsson, pípulagn- Á þessari niynd af nokkrum fundarmanna má sjá talið frá vinstri: Pétur Guðjónsson framkvæmda- ingamaður, frú Guðmundar Guðmundssonar, forstjóra í Víði, sem er stjóra, Albert Guðmundsson stórkaupmann, Axel Kristjánsson forstjóra, Hans Þórðarson forstjóra þar næst á myndinni og loks sést Leifur Sveinsson, lögfræðingur. og Svein Björnsson stórkaupmann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.