Vísir - 09.04.1963, Blaðsíða 7
VÍSIR . Þriðjudagur 9. apríl 1963
7
AUGLÝSING
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að að-
alskoðun bifreiða fer fram 16. apríl til 28. júní n. k.,
að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Þriðjudaginn 16. apríl R-1 til R-150
Miðvikudaginn 17. — R-151 — R-300
Fimmtudaginn 18. — R-301 ■ — R-450
Föstudaginn 19. — R-451 — R-600
Mánudaginn 22. — R-601 . __ R-750
Þriðjudaginn 23. — R-751 — R-900
Miðvikudaginn 24. — R-901 — R-1050
Föstudaginn 26. — R-1051 — R-1200
Mánudaginn 29. — R-1201 — R-1350
Þriðjudaginn 30. — R-1351 — R-1500
Fimmtudaginn 2. maí R-1501 — ' R-1650
Föstudaginn 3. — R-1651 — R-1800
Mánudaginn 6. — R-1801 — R-1950
Þriðjudaginn 7. — R-1951 — R-2100
Miðvikudaginn 8. — R-2101 — R-2250
Fimmtudaginn 9. — R-22Í1 — R-2400
Föstudaginn 10. — R-2401 — R-2550
Mánudaginn 13. — R-2551 — R-2700
Þriðjudaginn 14. — R-2701 — R-2850
Miðvikudaginn 15. — R-2851 — R-3000
Fimmtudaginn 16. — R-3001 — R-3150
Föstudaginn 17. — R-3151 — R-3300
Mánudaginn 20. — ' R-3301 — R-3450
Þriðjudaginn 21. — R-3451 — R-3600
Miðvikudaginn 22. — R-3601 — R-3750
Föstudaginn 24. — R-3751 —.. R-3900
Mánudaginn 27. — R-3901 — R-4050
Þriðjudaginn 28. — R-4051 — R-4200
Miðvikudaginn 29. — R-4201 — R-4350
Fimmtudaginn 30. — R-4351 — R-4500
Föstudaginn 31. — R-4501 — R-4650
Þriðjudaginn 4. júní R-4651 R-4800
Miðvikudaginn 5. — R-4801 — R-4950
Fimmtudaginn 6. — R-4951 — R-5100
Föstudaginn 7. — R-5101 R-5250
Mánudaginn 10. — R-5251 — R-5400
Þriðjudaginn 11. — R-5401 — R-5550
Miðvikudaginn 12. — R-5551 — R-5700
Fimmtudaginn 13. — R-5701 — R-5850
Föstudaginn 14. — R-5851 — R-6000
Þriðjudaginn 18. — R-6001 — R-6150
Miðvikudaginn 19. — R-6151 — R-6300
Fimmtudaginn 20. — R-6301 — R-6450
Föstudaginn 21. — R-6451 — R-6600
Mánudaginn 24. — R-6601 — R-6750
Þriðjudaginn 25. — R-6751 — R-6900
Miðvikudaginn 26. R-6901 —- R-7050
Fimmtudaginn 27. — R-7051 — R-7200
Föstudaginn 28. — R-7201 — R-7350
Auglýsing um skoðunardaga bifreiða frá R-7351 til R-
14300 verður birt síðar. Festivagnar, tengivagnar og
farþegabyrgi vörubifreiða skulu fylgja bifreiðunum til
skoðunar.
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í borg, en
skráðar eru annars staðar, fer fram 2. til 31. maí.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun
framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16.30,
nema föstudaga til kl. 18.30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá-
tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1962 séu greidd,
og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum
sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda
til ríkisútvarpsins fyrir árið 1963. Hafi gjöld þessi ekki
verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bif-
reiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam,-
kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og
bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 8. apríl 1963
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
tímvn,
Öskubakkar á fæti
RÉTTA SIG VIÐ
SJÁLFKRAFA.
3. LITIR.
Kristján Siggeisson h.f
Laugavegi 13 — Sínii 13879
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka óskast hjá opinberu fyrir-
tæki. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Umsókn sendist blaðinu merkt „Örugg“,
fyrir 11. þ. m.
Duglegur
Getum bætt við okkur smíði á
handriðum og annari skyldri smíði.
Pantið i tima.
VÉLVIRKINN. Skipasundi 21
Sími 32032.
Duglegur maður óskast til starfa í Ölgerðinni,
Frakkastíg 14B.
Upplýsingar bjá verkstjóra.
Kjörblómið
Páskablómin, fermingarblóm, skreytingar.
Fallegar gjafaskreytingar.
Munið KJÖRBLÓMIÐ,
Kjörgarði. Sími 16513.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu á bezta stað í mið-
bænum. Upplýsingar í síma 13851.
!■■■■■!
I ■■■■■■ I
■■.v.v.v.v-
Skl MMSAI.A
Á BÓKUM, BLÖÐUM
OG TÍMARITUM
verður opin næstu daga að
AUSTURSTRÆTI
(þar sem Örkin var)
17
Mikið úrval af skemmtilegum og ódýrum bókum og tímaritum.
AFBORGUNARSKILMÁLAR
Prentsmiðjan Ásrún — Prentfell - Ægisútgáfan
.".V.V.V.V.V.V.V.W.V
mBW*œieasszzs*