Vísir


Vísir - 09.04.1963, Qupperneq 10

Vísir - 09.04.1963, Qupperneq 10
I 10 V í S I R . Þriðjudagur 0. apn'I 1963 i ©s útforarminEid Framhald al bls. 4. Bjarni Sívertsen stúdent, Rvík, 16 bls. Gísli Þórarinsson prófastur í Rangárþingi, Khöfn, 23 bls. 1847 Steingrímur Jónsson biskup, Rvík, 29 bls. 1848 Þórður Björnsson sýslumað- ur, Rvík, 36 bls. Björn Auðunsson Blöndal sýslumaður, Rvík, 64 bls. Stephán Guðnason skólapilt- ur Ljósavatni, Rvík, 16 bls. Friðrik Bjarnason Thoraren- seh skólapiltur, Rvík, 15 bls. Brynjólfur Sívertsen prestur Útskálum, Rvík, 27 bls. Finnur Magnússon (á dönsku), Khöfn, 15 bls. 1849 Sigurður Jónsson prestur Staðastað, Rvík, 18 bls. Guðni Hallgrímsson hrepp- stjóri Ljósavatni, Rvík, 24 bls. 1851 Margrét Andrea Knudsen kaupmannsekkja, Rvík, 15 bls. 1854 Jón Jónsson skólapiltur, Rvik, 32 bls. Ólafur Pétursson, danne- brogsmaður, Rvík, 24 bls. Jón Sigurðsson Álftanesi á Mýrum, Rvík, 56 bls. Pétur Guðmundsson í Engey og Ólöf Snorradóttir, Rvík, 48 bls. 1855 Sveinbjörn Egilsson rektor, Rvík, 52 bls. 1856 Jón Thorstensen landlæknir, Khöfn, 67 bls. Jón Jónsson prestur, Ak. (blaðsíðutal vantar). 1857 Jakob Árnason prestur í Gaulverjabæ, Rvík, 48 bls. I Bókaskrá Þorst. Þorsteins- sonar er þessi aevisaga talin prentuð 1859 en það er rangt. Rannveig J. M. Thorarensen, Rvik, 31 bls. Guttormur Vigfússon alþm., Ak., 92 bls. 1858 Gunnar Gunnarsson prestur að Laufási, Khöfn, 54 bls. 1859 Kristín Jónsdóttir frá Víði- dalstungu, Rvík 35 bls. 1860 Jón Gislason prófastur í Hvammi, Khöfn, 30 bls. Guðrún Steindórsdóttir Mat- hiesen fædd Waage, Rvík, 16 bls. Jón Matthíasson prestur Arn- arbæli, Rvík, 54 bls. Jórunn ísleifsdóttir Melsteð, Rvík, 54 bls. Hallgrímur Thorlacius prest- ur að Hrafnagili, Ak., 16 bls,- Guðrún Þorgrímsdóttir Odda, Khöfn, 21 bls. Matthías Jónsson Matthia- sen, Rvík, 23 bls. 1861 Runólfur Magnús Ólsen, Jón Jónsson kammerráð, Ingunn Gunnlaugsdóttir, Guðrún Run- ólfsdóttir Ólsen, Rvík, 106 bls. Sigríður Þorvaldsdóttir, Rvík, 36 bls. juuuöoaaaamíötítiíiuaLj i 1862 Ólafur S,íyertsen prestur og riddari í Flátey, Rvíic, 3l bls. Nokkur ruglingur hefur verið á ártalsfærslu þessarar útfarar- minningar, þannig er hún talin prentuð 1860 í bókaskrá Jóns þjóðskjalavarðar Þorkelssonar PASKA- BAKSTURINN Bökunarvörur Matarsódi Sitrónusykur (natron) Lyftiduft Hjartasalt Brúnkökukrydd Eggjagult Hunangskrydd Matarlímsduft Allrahanda Súkkat Engifcr Möndlur Kardemommur (saxaðar) Kanell Valhnetur Kúmen Hnetukjarnar Múskat Skrautsykur Negull Vanillusykur Pipar Sýróp heildsölubirgðir Skipholt h.f. Skipholti 1 . Sími 23737. •••••••••• o" ’ 861 i bóka.;krá Jóns rekt- OÍ’S. 1838 Tóma« TMamavm Fallandn stöð'ím. Khö.’n, 38 bls. Guðrún Guðmund-dóttir Ne~i við Seltiörn. Rvík, 16 bls. Ólöf Jónsdóttir Álftanesi á Mýrum. Rvík, 59 bls. Jón Jónsson hreppstjóri Ell- iðavatni, Rvík, 24 bls. 1864 Jón Jónsson Iektor og Karitas Illugadóttir, Rvík, 52 bls. Ólafur Björnsson, Innri-Njarð- vík, Rvík, 13 bls. Oddur Guðjónsson, Rvík, 22 bls. Guttormur Pálsson prestur Vallanesi, Ak., 47 bls. Egill Tómasson Bakkaseli, Ak., 8 bls. 1866 Arnfinnur Arnfinnsson Lága- felli, Rvík, 22 bls. Páll Pálsson prófastur í Vestur-Skaftafellssýslu, Rvík, 42 bls. 1867 Margrét Stephensen og Magn- ús justitsráð Stephensen, Khöfn, 38 bls. í bókaskrá Jóns Þor- kelssonar yngra er þessi ævi- minning talin prentuð 1866, en Landsbókasafnið telur hana prentaða 1867. Jón Hjörtsson Hvaleyri, Rvík 16 bls. J. Þork. yngri telur þessa æviminningu prentaða 1868. 1868 Olgeir Árnason Garði í Fnjóskadal, Khörn, 20 bls. Ingibjörg Björnsdóttir og barnið Ólína EHisif Bjömsdótt- ir, Rvík, 11 bls. ' Þorsteinn Jónssori prestur að Þóroddsstað og Jón Jónsson bóndi að Lundarbrekku, Rvík, 60 bls. Ingibjörg Pálsdóttir Hjarðar- holti, Rvik, 23 bls. Gissur Þorvaldsson, Rvík, 3 + 143 bls. 1869 Sigurður Sigurðsson Sívert- sen prestur, Rvík, 36 bls. Helgi G. Thordarsen biskup, Rvík, 14 bls. Böðvar Þórarinsson skólapilt- ur, Rvík, 24 bls. Sigriður Oddsdóttir Stephen- 'sen, Khöfn, 13 bls. 1870 Brynjólfur Bogason Benedict- sen, Rvík, 48 bls. Steinunn Helgadóttir Sívert- sen, Rvík, 15 bls. Ragnheiður Jónsdóttir, Helgi konrektor Sigurðsson og Sig- ríður Þorsteinsdóttir að Móeið- arhvoli, Rvik, 39 bls. Benedikt Indriðason Sigríð- arstöðum, Ak., 32 bls. 1871 HaHdór Bjarnason prófastur að Sauðanesi, Khöfn, 51 bls. Jón Þorsteinsson prestur frá Reykjahlfð (sjálfsævisaga), Rvík, 8 bls. 1872 Vilhjálmur Kr. Hákonarson Kirkjuvogi, Rvík, 42 bls. Böðvar Tómasson, Rvík, 12 bls Kristín Þorgrímsdóttir, Rvík, 25 bls. Guðmúndur Vigfússon pró- fastur að Melstað, Rvík, 52 bls. 1873 Jóhannes Kristjánsson frá Laxamýri og Sigúrlaug Krist- jánsdóttir, Ak., 47 bls. 1874 Páll Friðrik Jónsson Vidalín alþm., Rvík, 20 bls. B Örn Þórva!d";on pre...ir í Holti, Rvík, 23 bls. !S"5 He'n: G Tbordarren biskup. 'ib'.'ifn 36 bls. Gunnar Gunnarsson prestur Sva bnrði. Khöfn. 52 bls. Anna Hákonardóttir frá Kirkjuvogi, Rvik, 16 bls. Sigurður Guðmundsson mál- ari. Rvík, 23 bls. 1876 PáU Jónsson prestur í Hest- þingum, Rvík, 64 bls. Þorsteinn Pálsson prestur á Hálsi, Ak., 53 bls. 1877 Sigriður Hannesdóttir bisk- upsfrú, Rvík, 16 bls. Árni Helgason biskup, Rvfk, 72 bls. Gunnar Haildórsson i Kirkju- vogi, Rvík, 38 bls. Valgerður Helgadóttir Reyn- isvatni (blaðsíðutal vantar og e. t. v. er þetta grafskrift). Unnur Guðmundsdóttir Út- skálahamri (blaðsíðutal vantar og er sennilega grafskrift). yí: T Franski leikarinn Jean Gabir liefur sagt skilið við kvikmyné ’ irnar Frön ;k blöð sögðu l'rf bessu um daginn — aðein: með örfáum línum. Svo vai að sjá sem mönnum væri al- veg sama hvort Gabin léki eða ekki. En svo var aðeins að SJÁ. l| *C.u*0 SELUR . $ VW—’62 115 þús. VW—’57 70 þús. VW-rúgbrauð ’62 120 þús. Opel Capitan ’60 180 þús. Chevrolet ’55 100 þús. Chevrolet ’57 100 þús. Ford ’60 Galai 200 þús. Skipti Ennfremur hundruð ann- arra bifreiða með ýmis- konar greiðsluskilmálum. Sannleikurinn er sá, að eng- inn tók Jean Gabin alvarlega. Gabin, Ijón franskra kvik- mynda, hefur oft áður sagf skilið við kvikmyndirnar, án þess að ætla sér það. Þess vegna héldu menn, að þetts væri einn af duttlungum hans Við trúum þér ekki sögðu samstarfsmenn hans. — í þetta skipti er það satt svaraði hinn 59 ára gamli Ieik ari. Hægar en ljón eru vön at láta í Ijós skoðanir sínar, þanr ig, að menn neyddust til at trúa honum. Með Jean Gabin hverfui einn aðal listainaður franskrí Simai 18085 og 19615 Saab St '62, keyrður tæpa 10 þús. km. VW '60. Fiat '59. Moskwitsh 60. Volvo sendibíll 60. VW. '62. Buick 2 dyra blæju '57. Mercedes Benz fólksbill '60. Fiat 600 60. Austin 10 '47. Vauxhall '47, góður bíll. Renault Dauphin 62. Pontiac f toppstandi '48. VW '61. Austin Gipsy diesel '62. Mercedes Benz 180, vill skipta á VW '58—'60. Hillmann 55, vill skipta á ! Moskvitsh '58. j Opel Capitan '56, fallegúr bíll. ! Comet '61. j Skoda Octavia '61, kr. 85 þús. Ckoda Octavia '59. Skoda 1200 '55, vill skipta á góðum 4—5 manna bíl, mis- munur útborgun. — Borgartini l — Simi 18085 og 19615. RAUÐARÁ- SKÚLAGATA 5? — StMI lSglí Jean Gabin T kvikniynda — frá 1938 hefui 1 hann verið ókrýndur konungui franskra leikara. En með Jean Gabin hverfui líka eitt af vandræðabömum Sg:| kvikmyndanna. Þótt hann væri !“ mikill Iistamaður var hanr T mjög ómannblendinn og frá- J hrindandi sem samstarfsmað- ; ur. Hann átti marga óvini — fáa vini. Það sem helzt einkenndi persónuleika Gabins var, að honum geðjaðist bezt að þeim, |f! sem óttuðust hann og forð- aðist þá, sem reyndu að ná vnáttu hans. Þegar B. B. átti Iað leika á móti honum í „Synd samlegur Ieikur“ var hún al- % veg að fá taugaáfall al !!§ hræðslu við Gabin. En Gabir opnaði henni strax hliðin ti Ihjarta síns og þau urðu perlu- vinir. Sama er að segja urr Jean Paul Belmondo, vinsæl | asta unga Ieikarann. IHin fjandsamlega afstaðs | Gabins gagnvart blaðamönn pi um og ljósmyndurum hefui 1! borið ávöxt. Hann hefur aldrc \ ' talað um einkalíf sitt og hefui Ibrugðið sér í ham grimmar: ljóns en nokkru sinni, þegai blaðamenn hafa ætlað að hitt: „inanninn“ Jean Gabin. Ígt Þegar blaðamenn hafa ruðz- inn á búgarð hans fyrir utar >, París (þar þjálfar Gabin veð hlaupahesta) hefur hann æt' Í um eins og bardagaótt karl ljón. Munnur hans hefur verii lokaður og augun hafa skotií gneistum, þegar hann hefui verið spurður um einkalíf sitt Það var Jean Gabin ærii nóg, að almenningur þekkt hann sem leikara. En nú hefu’ hann fengið nóg af frægðinni í Hann vill fá frið. ' # iahí'iíi-.- íi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.