Vísir - 09.04.1963, Síða 11
VISIR . Þáöjudí ".si' 0. anrfl V
• : **&.-!» 'JKWI—■—!■«»
n
r ^mBBnaairwyi*
Næturvarzla vikunnar 6 —
13. apríl er í Lyfjabúðinni Ið-
unn.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12-14 ára; til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimil! að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðvum eftir kl. 20.00.
ÚTVARPIÐ
18.00 Tónlistartími barnanna.
18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynn-
ingar.
19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Frétt-
ir.
20.00 Einsöngur í útvarpssal: Anna
Þórhallsdóttir syngur,
20.20 Þriðjudagsleikritið: „Ofurefli"
eftir Einar H. Kvaran.
21.10 Erindi á vegum Kvenstúd-
entafélags Islands Á slóðum
Mozarts (Jórunn Viðar).
21.40 Tónlistin rekur sögu sína: XI.
þáttur — Ævintýri og galdr-
ar (Þorkell Sigurbjörnsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmar (48).
22.20 Lög unga fólksins
23.10 Dagskrálok
SJÓNV ARPIÐ
Þriðjudagur 9. apríl.
1700 Phil Silvers
1730 Salute to the States
1800Afrts News
1815 The Sacred Heart
1830 The Andy Griffith Show
1900 Disney Presents
2000 The Real McCoys
2030 The U.S. Steel Hour
2130 The Flamingo’s
22001’ve Got A Secret
2230 Crisis
2300 Lawrence Welk Dance Party
Fina! Edition News.
FEuafé
tít-ct'JConar.innE3E'rr'--'-'r’nnnnannc3GnE3E3nE3E2anc!nnaE3n!3cr
□
□
□
'O
E
sandsl morgundagsiís
Flugfélag ísiands hefur nú ákveð-
ið að taka upp nýja tegund þjón-
ustu við þá, sem senda vörur innan-
lands með flugvélum félagsins.Þessi
nýja þjónusta er í því fólgin, að,
skrifstofur Flugfélags íslands á
Akureyri, Isafirði, Egilsstöðum og
Vestmannaeyjum munu framvegis
taka að sér að innheimta eftirkröf
ur fyrir sendendur vörunnar. Ætti
þetta að geta verið til mikils hag-
ræðis fyrir bæði sendanda og við-
takanda, en eins og kunnugt er hef-
ur sendandi hingað til . tryggt
greiðslu vörunnar við afhendingu,
með því að senda jafnframt eftir-
kröfu í pósti. Hefur það aft verið
talsvert snúningasöm afgreiðsla.
Flugfélag íslands hefur því ákveð
ið að bjóða viðskiptavinum sfnum
að innheimta framvegis andvirði
vörunnar fyrir þeirra hönd á ákvörð
unarstað, þannig að viðtakandi get-
ur fengið vöruna strax, þarf ekki
að bíða eftir að fá frumrit fylgi-
bréfsins á viðkomandi pósthúsi, Síð
an mun aðalskrifstofan í Reykja-
vík senda sendanda vörunnar
greiðsluna, þegar hún hefur borizt.
Gjöld fyrir þessa þjónustu verða
þau sömu og nú eru í gildi hjá
Póststjórninni í Reykjavík. Við ofan
greindar eftirkröfur, sem aðeins eru
gefnar út í Reykjavík og sendanleg
ar til framangreindra staða, eru not
uð sérstök eftirkröfubréf, sem
liggja frammi í vörugeymslu
félagsins í Reykjavík.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
april: Óvæntra frétta að vænta
á sviði fjármálanna í dag. Haltu
aftur af tilhneigingu til að
missa stjórn á skapi þínu.
Reyndu að tileinka þér frum-
legar starfsaðferðir á vinnu-
stað.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að reikna með mikl-
um stuðningi frá öðrum í dag,
Láttu ekki hluta þinn fyrir yfir-
gangssömum kunningjum þín-
um. Þér kann að vera nauðsyn-
legt að gæta fyllstu leyndar
varðandi ástamál þín og ýms
viðkvæm málefni.
Drékinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Afstaða þín til manna og mál-
efna mun hafa sérstæð áhrif á
aðra. Bjartsýni af þinni hálfu
er nauðsynleg til að forðast
BRUNAVARNIR
Á laugardagsmorguninn veittu þeir því athygli, sem leið áttu um
Lækjargötu, að eitthvað mikið var að gerast við Menntaskólann. Stór-
ir stigar höfðu verið reistir upp við húsið og út um gluggana á efri
hæðunum hengu kaðlar, og í köðlunum hengu nemendur. Við nánari
athugun kom í ljós, að svo nefnd brunaæfing var í skólanum. Verið
var að kanna á hve skömmum tíma unnt væri að tæma skólann, ef
eldur kæmi upp, en sem kunnugt er er Menntaskólinn meira en aldar
gamalt timburhús. Ljósmyndari Vísis, B. G., tók myndina, er nem-
endur þustu út úr skólanum, og af svip þeirra má ráða, að þetta
hefur þótt hin skemmtilegasta upplyfting.
og ættir fremur að fylgja ráð- árekstra á vinnustað. Vinir þín-
um annarra og leita eftir þeim ir reynast þér vel.
Forðastu átök heima fyrir. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
Tvíburamir, 22. maí til 21. des.: Þér mun reynast nauðsyn-
júní: Bfddu eftir hinu rétta tæki legt að ljúka talsverðu af þeim
færi í dag, fremur en að reyna verkefnum, sem ekki hefur unn
að skapa það sjálfur. Leiddu hjá izt tími til að ljúka að undan-
þér deilur út al vinnuaðferðum. förnu. Forðastu aðgerðir, sem
Dagurinn er yfirleitt hagstæður. vakið geta öfund annarra.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20.
Skemmtilegra fregna eða hug- jan.: Þú kannt að þurfa að varpa
mynda er að vænta fyrir til- fyrir borð nokkrum skoðunum
stuðlan vina þinna. Leiddu hjá þfnum, sem ekki eru iengur í
þér fjárfrekar skemmtanir, þrátt tízkunni. Við lifum á tuttugustu
fyrir að ýmislegt gimilegt sé í öldinni, athugaðu það.
boði. Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: febr.: Þú skalt ekki hafast að í
Þér er nauðsynlegt að halda dag fyrr en þú ert fullviss um
niðri tilhneigingu til reiði heima að hafa komið auga á beztu
fyrir og á vinnustað. Gerðu leiðina. Láttu þá ti! skarar
sáttatillögur ef unnt er. Gakktu skríða, þvf það mun hafa mjög
samt ekki um of á eftir öðrum góð áhrif á persónulegan vel-
með gylliboð. farnað þinn.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Fiskarnir, 20. febr. ).
Morgunstund gefur gull í mund marz: Þér býðst óvenjulegt tæki
er „mottó“ dagsins. Varaðu þig færi fyrir tilstuðlan eins félaga
á tilhneigingu til að fást við of þinna, sem nauðsynlegt er að
mörg verkefni og dreifa kröftum notfæra sér strax, því „gæsin
þfnum um of á þann hátt. er ekki lengi voig“, eins og sagt
Vogin, 24. sept. til 23. okt.: er.
n
□
□
n
□
D
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
D
□
□
a
c
s
a
o
o
D
□
E3
a
□
D
a
D
D
□
D
□
□
□
□
□
□
□
n
a
a
o
o
a
♦*;
ti
c
B
p
C9
D
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Q
B
□
□
□
□
annnannDDncnnnnnaonncDnnaanannaaMnuDnDacsnannn
DÁGÍÍR FRÍMERKIS-
INS 1963
Á degi frímerkisins, 2. maf 1963,
verður sérstakur dagstimpill í
notkun á póstsofunni f Reykjavík.
Frfmerkjasalan mun bæði taka
á móti umslögum með álímdum
gildandi frfmerkjum til stimplunar
og pöntunum á frfmerkjum til á-’
límingar og stimplunar. Þarf þá að
taka fram hvaða frfmerki óskast.
BLÖÐ & TIMARIT
Búnaðarblaðið er nýkomið út (3.
árg. 3. tbl.). Efni: Viðhorf kúa-
bænda til verðhlutfallsins (bændur
svara spurningum blaðsins um
sauðfjár- og kúabúskap). Hann gerð
ist innflytjandi f Kanada (viðtal við
Emil Nic. Bjarnason). Afstaða yfir
dýralæknis á dagskrá. Fuglafælir.
Norðmenn þekkja votheysveikina.
Yfirdýralæknir segir álit sitt á vot-
heysveikinni. Um mykjudreifara.
Köld fjárhús betri en heit. Hey-
þurrkun. Byggðasöfnin sýna liðna
tímann, eftir Ragnar Ásgeirsson.
HEIMSOKNARTIMAR
SJÚKRAHÚSANNA
Landspitalinn kl. 15-16 (sunnu-
daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30.
Fæðingadeild Landspítalans: kl
15-16 (sunnud. kl 14-16) og kl
19.30-20.00.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30
(aðeins fyrir feður).
Landakotsspítali: kl. 15-16 og
kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16.
Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og
k!. 19-19.30.
Sjúkrahús Hvitabandsins: kl. 15
16 og kl. 19-19.30.
Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga
kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30.
Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og
kl. 18,30-19.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund
kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00.
Kleppsspitalinn: kl. 13-17.
Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-
19.30.
Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-
16 og kl. 19.30-20.00.
-••v.'aa.wraasBi
Ef þetta er sá, sem þú ætlar
með út í kvöld, þá þarftu alls
ekki að skipta um föt.
(Desmond hefur verijð boðinn Gjörðu
krö.ftugur „heilsudrykkur"). drekk*"
svo vel lávarður,
! botn. Þetta gengur
ekki lengur. Setstu niður vinur
minn ,og leyfðu mér að sýna
þér hvernig þetta er gert. Ég
skal þjóna þér.