Vísir - 09.04.1963, Side 13

Vísir - 09.04.1963, Side 13
V1 S IR . Þriðjudagur 9. apríl 1963 13 HÚSNÆÐI ÓSKAST Húsnæðí óskast fyrir verzlun og verkstæði. Bókhalds og skrifstofu- vélar GUMA. Sími 23843. 2-3 HERBERGI ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð óskast fyrir 14. maí, helzt í Vesturbænum. Þrennt fullorðið í heimili. Algjör reglusemi. Sírtii 16863 og 10681. BÍLL TIL SÖLU Volkswagen ’54. Innfluttur fyrir 2 árum. Mjög vel með farinn. Sími 36416. SJÓMENN - SJÓMENN 1—2 góða sjómenn vantar á góðan bát í Vestmannaeyjum. Tilvalið að taka páskafríið og aflk mikilla peninga, því nú er aflinn öruggur. Uppl. gefur Jóhann Sigfússon. Símar 35259 og 14120. HEIMILISHJÁLP Miðaldra kona óskar eftir að hugsa um eldri mann. Herbergi þarf að fylgja. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. auðkennt „Heimakær“. BENSÍN RAFSUÐUVÉLAR Höfum til leigu eða sölu þrjár bensín rafsuðuvélar. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla 15. Sími 35555. PILTUR Piltur óskast til starfa í verksmiðju við léttan iðnað. Pappírspokagerð- in, Vitastíg 3 (ekki í síma). , KVÖLDVINNA Stúlka óskast til afgreiðslu í kvöldsölu. Simi 11780 milli 6—7 í kvöld. ÞVOTTAVÉL - RAFSUÐUPLATA Notuð þvottavél og rafsuðuplata, stærð 45—90 cm. Seljast mjög ódýrt. Geirsgata 14, vestan við Sænska frystihúsið. LAGTÆKIR MENN Járnsmiðir og lagtækir menn óskast. Mikil vinna. Járnsmiðja Gríms og Páls. Sími 32673. ___ _____________________________ BÍLL TIL SÖLU Fiat 1400, R 10378, keyrður 53000 km„ til sölu. Til sýnis þriðjudag og miðvikudag á baklóð Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Upplýsingar á rruorgun kl. 13—15 á staðnum. BARNAHEIMILI Barnaheimilið að Víðiholti i Skagafirði, tekur til starfa 25. maí. Tekin börn frá 4 ára aldri. Uppl. í síma 20331. ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTORÐ Otvegum öll gögn varðandi bílpróf. Kennt á nýja bifreið. Sími 37520. BÓLSTRUM - HÚSGÖGN Bólstrum alls konar stálhúsgögn, vönduð og góð vinna, mikið úrval áklæða. Sækjum að morgni, sendum heim að kvöldi. — Stálstólar, Brautarholti 4 Sími 36562. UNGLINGUR Unglingur (piltur) óskast til starfa við léttan iðnað. Pappírspokagerðin, Vitastíg 3, sími 12870. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Otvegum öll gögn varðandi bílpróf. Ávallt nýjar ’i VW-bifreiðar. Akstur og umferð s/f. Símar20465, 24034 og 15965. HUSGÖGÍM STERK OG STÍLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAÐ STÁL SENDUM I PÓSTKRÖFU ELEKTROLUX UMBOÐIÐ lAUOAVEew Rússnesk sjónvarpstæki -IíT .rniinsr -bllá'ó ' ‘iLiÖJSííi. Höfum til sölu rússnesk sjónvarpstæki, ótrúlega ódýr, sýnishorn á staðnum. Kynnið yður verð og gæði. Tökum á móti pöntunum. Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2. Símar 23472 og 19155. BARNFÓSTRA óskast hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Steingrímur Sigurðsson Austurbrún 2. Sími 37296. STARFSSTÚLKA Starfsstúlka óskast nú þégar. Smárakaffi Laugavegi 178. Sími 32732. JjL efnalaugin björg Sólvollogötu 74. Simi 13237 Barmohlið 6. Simi 23337 Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. KJÖRNIR VERÐA FULLTRÚAR Á LANDSFUND Pétur Sigurðsson ulþm. flytur erindi um endurskoðun vinnulöggjufurinnar Afhent verða ný fulltrúaskírteini við innganginn. Stjórnin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.