Vísir - 10.04.1963, Page 4
4
VÍSIR . Miðvikudagur 10. apríl 1963,
Voriö er á næsta leiti
Vorið fikrar sig óðum norður eftir - Paris, London, Hamborg eru lausar úr greipum vetrarins. Við
þurfum ekki að halda lengra en til Kaupmannahafnar, þar er komið dýrlegt vor. Og þangað flytur
Flugfélagið yður á skammri stundu með hraðfleygum og þægilegum Viscountflugvélum.
þér spariö 1688 krónur
með þvi að njóta vorsins i Kaupmannahöfn. Með hinum nýju, lágu vorfargjöldum Flugfélagsins getið
þér sparað upphæð, sem jafngildir 7 daga dvöl á góðu hóteli! Og sama máli gegnir um London,
Paris, Amsterdam, Hamborg, - þarf að hugsa sig frekar um?
Nú er tíminn til að varpa af sér vetrarhamnum og taka sér far með Flugfélaginu til Hafnar á vit
vorsins!
Leitið upplýsinga
hjá ferðaskrif-
stofpnum eða
Flugfélaginu um
vorfargjöldin
lágu, sem gilda
til 1. júnf.
ÍTALSKIR
KVENSKÓR
ÍTALSKAR
KVENTÖFLUR
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON SKÓVERZL. BANKASTR. 5
i ''tr' | .. • -
Trúlofunarhringar
0
Garðar Olafsson
Úrsmiður við Lækjartorg, sfmi
10081.
PIPARKVÖRNIN
GEFUR BETRA
BRAGÐ...
LIILU KRYDD ER ÁVALT BEZT
EFNAGERÐ
REVKJAVÍKUR H.F.
NÝJUNO!