Vísir - 10.04.1963, Síða 11

Vísir - 10.04.1963, Síða 11
V í S I R . Miðvikudagur 10. apríl 1963. 11 i dag Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Næturvarzla vikunnar 6 — 13. apríl er í Lyfjabúðinni Ið- unn. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitipga- dans- og sölu- stöðvum eftir kí. 20.00. Apótekin eru opin um páskana sem hér segir: Lyfjabúðin Iðunn hefur nætur- vörzlu vikuna 6.—13. apríl. Vestur- bæjarapótek hefur næturvörzlu vik una 13.—20. apríl. Skírdagur: Vesturbæjarapótek. Föstudagurinn langi: Austurbæj arapótek. Páskadagur: Austurbæjarapótek. 2. páskadagur: Ingólfsapótek. Tannlæknavakt um páskana. Eftirtaldar tannlækningastofur verða opnar páskadagana: Fimmtudag 11. apríl kl. 2—3. Tannlækningastofa Engilberts Guð- mundssonar, Njálsgötu 16. Föstudag 12. apríl kj. 2—3. Tann- lækningastofa Jóhanns Finnssonar, Hverfisgötu 106A. Laugardag 13. apríl kl. 10—12. Tannlækningastofa Halls Hallsson- ar, Efstasundi 84. Sunnudag 14. apríl kl. 2—3. Tann lækningastofa Úlfars Helgasonar, Skjólbraut 2, Kópavogi. Mánudag 15. apríl kl. 2—3. Tann lækningastofa Skúla Hansen, Óðins götu 4. Aðeins verður tekið á móti þeim, er hafa tannpínu eða annan verk í munni. Stjórn Tannlæknafélags íslands. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 10. apríl Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Útvarpssaga barnanna: ,Börn in í Fögruhlíð'. 20.00 Varnaðarorð: Pálmi Friðriks- son bifreiðaeftirlitsmaður tal ar um umferðarmál. 20.05 Sabicas leikur á gítar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga. b) Isienzk tónlist: Lög eftir Björgvin Guðmundsson. c) Erindi: Sjö furðuverk fornaldar, síðara erindi (Jóhannes Teitsson, Hraun gerði, Garðahreppi). d) Snorri Sigfússon les ljóð \ eftir Fornólf. e) Smásaga: ,,Sá bleiki" eftir Geir Kristjánsson (Höf. les). 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene diktsson). 22.10 Frá skíðaiandsmóti á Siglu- firði (S.S.). v 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“. 22.40 Næturhljómleikar: 23.45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. apríl (skírdagur) Fastir liðir eins og venjulega. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa 1 Elliheimilinu Grund (Prestur: Séra Sigurbjörn Á. Gíslason). 12.45 „Á frívaktinni“ sjómanna- þáttur í umsjá Sigríðar Haga lín. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. Carl Biilch og félagar leika. 17.00 Erindi: Ónáttúra, flókin sam- setning og orðaleikir í drótt- kvæðum og tízkulist Picssos (Stefán Einarsson prófessor). (Margrét Gunnarsdóttir og Valborg Björsdóttir). 18.20 Samson Francois leikur píanólög eftir Debussy. 19.30 íþróttaspjall (S.S.). 20.00 „Paganíni", söguleikur í 3 þáttum, eftir Paul Knepler og Bela Jenbach — Leik stjóri: Ævar R. Kvaran. 22.10 Svipast um á suðursióðum: I. (Séra Sigurður Einarsson). 22.25 Kvöldtónleikar: a) Mozart: Flautukonsert nr. 2 í D-dúr K.314. b) Schubert: Sinfónía nr. 4 í c-moll. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 12. april (föstud. langi) Fastir liðir eins og venjulega. 9.00 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson. 13.00 Dagskrá frá kirkjuviku á Akureyri. 14.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur Séra Þorsteinn Björnsson. 15.15 Miðdegistónleikar. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“ Guðmundur M. Þorláksson talar um Matthfas Jochums- son. 18.30 Miðaftanstónleikar. 20.00 Erindi: Trúarbrögð og trúar- hugmyndir í ljósi nýrra við- horfa á 20. öld, I. — Ólíkur hugsunarháttnr aldamóta- manna og nútímamanna (Guðmundur Sveinsson skóla stjóri). 20.30 Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar verk eftir gamla ítalska meistara. 20.55 í Ijóði. „Trú, von og kærleik ur“ (Þáttur í umsjá Baldurs Pálmasonar. Lesarar: Helga Valtýrsdóttir og Emil Björns son). 21.20 Dietrich Fischer-Dieskau syngur andleg lög úr „Spænskri ljóðabók" eftir Hugo Wolf. ' 21.40 Upplestur: „Einn af fjórum" smásaga eftir Julio Baghy (Hulda Runólfsdóttir). 22.10 Kvöldtónleikar. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 13. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Ragnheið- ur Ásta Pétursdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarþsins. I 15.00 Laugardagslögin. 16.30 Veðurfregnir — Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 17.00 Fréttir. Æskulýðstónleikar kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Börn in í Fögruhlíð“. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Fréttir og íþróttaspjail frá skíðalandsmóti á Siglufirði. 20.00 Leikrit: „Liliom" eftir Ferenc Molnar. Þýðandi: Ragnar E. Kvaran. — Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. 22.10 Lestri Passfusálma lýkur (50) Lesari: Séra Bjarni Sigurðss.). 22.20 Skemmtiþáttur í umsjá Haf- steins Hanssonar. 22.55 Frá kvöldskemmtun f Há- skólabfói 5. þ.m. Delta Rythm Boys. Kynnir Jón Múli Áma- son. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. apríl (Páskadagur). Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Messa f Dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 9.15 Morgunhugleiðing um mús- ík: „Johann Sebastian Bach, líf hans og list“ eftir Nikolas Forkel, VI. (Ámi Kristjánss.). 9.40 Morguntónleikar. 11.00 Messa f hátfðarsal Sjómanna- skólans (Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). 13.10 Dagskrá um Biblíuna. Kristi- legt stúdentafélag hefur séð um undirbúning dagskrárinn- ar. Flytjendur: Séra Jónas Gíslason, Margrét Hróbjarts- dóttir kristniboði, Þórir Guð- bergsson kennari, Sigurbjörn Guðmundsson verkfræðingur, og blandaður kór KFUM og K undir stjórn Árna Sigur- jónssonar. — Þulur er Svan- dís Pétursdóttir. 14.10 Miðdegistónleikar: Frá auka- tónleikum Sinfóníuhljómsveit ar fslands f Háskólabíói 23. febrúar s.l. 15.30 Kaffitíminn: Lúðrasv. Reykja víkur leikur. 16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni: Sagan af dátanum eftir Igor Stravinsky. 17.40 Barnatími: (Skeggi Ásbjarnar son) a) Börn úr Hh'ðaskóla í Rvfk syngja og lesa upp. Stjórn andi: Guðrún Þorsteinsd. b) Leikrit: „Skessan í Útey“ eftir Ólöfu Þ. Árnadóttur. Leikstjóri: Klemenz Jónss. 18.35 Miðaftantónleikar. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall frá skíðalandsmóti á Siglufirði. 20.00 Samfelld dagskrá um Guð- mund góða. 21.00 „Messias" eftir G. F. Hándel. Kórinn „Fílharmonfa" og Sin- fóníuhljómsv. lslands flytja. Stjómandi: Dr. Robert A. Ottósson. — Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir, Álfheið- ur Guðmundsdóttir, Sigurður Björnsson og Kristinn Halls- son. (Frá tónleikum f Háskóla bfói 7. þ. m.) 0000 Dagskrárlok. Mánudagur 15. apr. (Annar páskad) Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. — (Prestur: Séra Sigurjón Árna- son. Organleikari: Páll Hall- dórsson). stjörnuspá * ^ morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þrátt fyrir að hátíðin fari skemmtilegir. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: nú í hönd, eru talsverðar líkur Þér ættu að bjóðast óvenju góð fyrir þvf að þú þurfir að verja tækifæri til að auka álit þitt einhverjum tfma til að hyggja út á við nú síðari hluta þess- að sameiginlegum fjármálum. ■ Sunnudagurinn er vel fallinn til kirkjuferðar eða til að hitta and lega sinnaða vini og kunningja. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: !3 □ □ □ n c □ □ □ □ Q a □ □ □ □ c □ □ □ □ □ □ □ B O E O □ D 0 arar viku. Á páskunum væri ráðlegast fyrir þig að sneiða hjá þeim vinum þfnum, sem vilja láta of mikið á sér bera. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu maka þínum eða nái\um Þrálát merki eru á lofti um það félaga eftir að ráða gangi mál- að gangur ástamálanna sé með ® anna föstudag og laugardag og nokkuð dularfullum og torráðn jjj vertu samstarfsþýður. Sunnu- um hætti. Vinir þínir yrðu mjög g dagurinn er vel fallinn til hrifnir ef þú sýndir þig í nýj- r skemmtana og að njóta lífsins. um fötum um páskana. Tvíburinn, 22. maf til 21. Bogamaðurinn, 23. nóv. til júní: Þér er óráðlegt að van- 21. des.: Láttu það ekki fá of meta ráðleggingar gamals vin- mikið á þig þó hlutirnir kunni ar þfns eins og málum er nú að ganga fremur skrykkjótt. háttað. Þér er nokkur hætta Festa er nauðsynleg. Þér mundi af ofneyzlu matar fimmtudag fara vel úr hendi að skipa önd- og föstudag. Vel færi á að vegi á sem flestum sviðum á mæta í kirkju um páskana. páskunum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20. Það mundi liggja mikið betur jan.: Þú ættir að notfæra þér á þér er þú dveldir f félagskap til hins ýtrasta þau tækifæri, með vel upplýstu fólki. Maka sem þér bjóðast til þess að þfnum eða nánum féiögum framfylgja gömlu áhugamáli mundi fara betur úr hendi en þfnu. Nokkur hætta er á ágrein þér að stjórna gangi mála um ingi við aðra um páskana. páskana. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: febr.: Ráðleggingar maka þíns Leitaðu ráðlegginga þeirra að- eða náins félaga gætu reynzt ila, sem reynzt hafa þér ráð- gulls fgildi, Framkvæmdu áætl hollir í fortíðinni. Öráðlegt að anir þínar með festu og öryggi. þvinga eigin hagsmunamál Dveldu sem mest meðal vina fram. Það gæti leitt til deilna. þjnna um páskana. Þolinmæðin borgar sig. Fiskarnir, 20. febr. til 20. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: marz: Þróun mála ætti að geta Síðari hluti vikunnar hentugur orðið þér mjög í vil á föstu- til , , ygfjf, sem mgst á ferli daginn, bæði sakir innsýnar meðal náinna ættingja og ná- þinnar og tilviljunar. Ofneyzla grannanna. Páskarnir sjálfir matar gæti reynzt þér hættu- ættu að geta orðið þér mjög söm á páskunum. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ 13.15 Islenzk tunga, VI. erindi: ís- lenzkt mál að fornu og nýju, II. (Dr. Hreinn Benediktsson). 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- leikum í Austurbæjarbiói 13. febr. s.l. 15.30 Kaffitíminn. 1630 Veðurfréttir. —- Endurtekið efni: Leikrit: „Mömmudreng- ur“ eftir Harold Pinter. 17.30 Barnatími: Leikrit og söngur frá fyrri árum. 18.30 „Fífilbrekka gróin grund“, gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Smás.: „Mixturachamphor- ata“ eftir Rósberg G. Snæ- dal (Höfundur les). 20.15 Gamlar gamanvísur: Soffía Karlsdóttir og Árni Tryggvason syngja með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. 21.50 Spurninga- og skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.10 Danslög, þ. á m. hljómsveit Finns Eydals. — Söngvari: Helena Eyjólfsdóttir — og hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar, og Haukur Morthens og Sigurður Ólafsson leika og syngja íslenzk danslög. 02.00 Dagskrárlok. ÁRNAÐ HEILLA Ámað heilla. Þann 9. apríl voru gefin saman í hjónaband í Lang- holtskirkju af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Guðrún Sigurðardóttir frá Þyrli og Daniel Lee Davis frá Bandaríkjunum. Sigurður Magnússon, Bergstaða- stræti 63, er sjötugur á morgun, 11. aprfl. Hann dvelur nú á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Gefin verða saman í hjónaband í Kaupmannahöfn í dag, Kristín Tómasdóttir, Jónssonar borgarlög- manns og cand. agrono. Jóhannes Sigvaldason. Heimilisfang þeirra verður Tostruphave 19, Tostrup, Köbenhavn. Sjónvarpsdagskráin er á bis. 6. nwn (Desmond ætlar að kenna þjón gera, herra lávarður? þjóna: Desmond: Vínið yðar, vel, fyrst þú situr þarna á annað inum. Hann veit ekki að drykk- Desmond: Sitja þarna og látast herra. Það er allt sem þú átt að borð, þá skaltu bara drekka. urinn er eitraður). Hvað á ég að vera ég, ég skal kenna þér að segja. Desmond: Jaeja gerðu svo Bófinn: Ég er farinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.