Vísir - 11.05.1963, Blaðsíða 10
10
VÍSIR . Laugardagur 11. maí 1963.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að
undangengnum úrskurði ierða lögtökin látin
fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað
gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dög-
um frá birtingu þessarar auglýsingar,/ fyrir
eftirtöldum gjöldum:
Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreið-
um og tryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða
fyrir árið 1962, áföllnum og ógreiddum
skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af
innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir-
litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti 1.
ársfjórðungs 1963 og hækkunum á söluskatti
eldri tímabila, lesta- og vita- og skoðunar-
gjaldi af skipum, svo og tryggingaiðgjöldum
af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 10. maí 1963.
Kr. Kristjánsson.
BIFREIÐASALAN
Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640
BIFREIÐAEIGENDUR:
Við viijum vekja athygli bíleigenda á, að við höfum
ávallt k.mpendur að nýjum og nýlegum FÓLKSBIF-
REIÐUM, og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM.
Látið RÖST því skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið
treyst því, að hún selzt mjög fljótlega.
KAUPENDUR:
Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um
700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu-
getu. — Það sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif-
reiðaviðskiptanna.
— RÖST REYNIST BEZT —
RÖST S.F.
Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640
MIÐSTÖÐVARKETILL - ÓSKAST
Miðstöðvarketill 2—2>4 ferm. með fýringu, spiral kút og olíutanki.
Sfmi 22737 frá kl. 7—9 e. h.
STÚLKA ÓSKAST
Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu strax Gott kaup.
Frí á laugardögum. Borgarþvottahúsið, Borgartúni 3.
Sfmi 17260.
STARFSSTÚLKA
Starfsstúlka óskast nú þegar. Smárakaffi Laugavegi 178.
Sfmi 32732.
LAGHENTSTÚLKA
Laghent stúlka eða kona getur fengið vihnu. Uppl. í síma 10659 kl.
5—7 e. h.
SKRAUTFISKAR
Nýkomið gott úrval af fallegum skrautfiskum ma'rgar gerð
ir. Ennfremur gróður. Opið á kvöldin frá kl 7—10 laug-
daga 13,30—17.00 Lau^aveg 4 uppi Sími 15781.
Egill Skallagrímsson
hefur aldrei verið til
Hinn kunni danski rithöfund-
ur Tom Kristensen ritar grein
um ritgerðasafn Halldórs Lax-
ness í Politiken á miðvikudag-
inn. En ritgerðasafn Laxness,
sem heitir „De islandske sagaer
og andre Essays“ kom út fyrir
nokkru hjá Gyldendalsforlaginu.
Greinina kallar Kristensen:
„Skallagrimsson har nok ikke
IL TROVATORE -
Framhald af bls 9:
að hún er að dauða komin.
Hann ásakar sjálfan sig harð-
lega fyrir skilningsleysi sitt og
biður Leonoru fyrirgefningar, en
hún deyr í örmum hans.
Greifinn kemur inn og sér, að
hann hefur verið svikinn. Hann
skipar mönnum sínum að Ieiða
Manrico að höggstokknum og
neyðir Azucenu til að horfa á
aftöku hans. „Því er Iokið", seg-
ir hann. Gamla Sígaunanornin
réttir úr sér og lítur sigrihrós-
andi á hann: „Þú hefur drepið
bróður þinn! Ó, móðir mín, nú
er hefndin fullkomnuð!" Og hún
steypist niður örend. Greifinn er
altekinn skelfingu. „Og ég lifi:
enn!“ hrópar hann. Tjaldið fell- i
ur. —SSB I
FRAMREIÐSLUSTÚLKA
Framreiðslustúlka óskast. Hótel Vík.
HERBERGISÞERNA
Herbergisþerna og stúlka í eldhús óskast. Hótel Skjaldbreið.
TRÉSMÍÐ AVÉL
Sambyggð trésmíðavél ótikast til kaups eða leigu, einnig koma sér-
stæðar vélar til greina. Sími 34609.
RÚSSAJEPPI - TIL SÖLU
Rússajeppi í góðu standi til sölu á tækifærisverði. Gamla Bílasalan,
Rauðará. Sími 15812.
ÍBÚÐ - ÓSKAST
Kærustupar, er bæði vinna úti, óska eftir tveggja herbergja íbúð nú
þegar eða 14. maí. Tilboð óskast sent blaðinu merkt — 1010
<§> MELAVÖLLUR
REYKJAVÍKURMÓTIÐ
Sunnudag
kl. 14 leiku
FRAM -
VALUR
Dómari: Magnús V. Pétursson.
MÓTANEFND
YOGA
hárlagningarvökvinn var að koma.
REGNBOGINN
Bankastræti 6. Sími 22135.
eksisteret" eða Skallagrímsson
hefur víst ekki verið til“. Ræð-
ur höfundurinn einkum viðhorf
Kiljans til íslendingasagna, sem
mjög koma fram í bókinni,
hugleiðingar hans um það hvort
sögurnar séu sagnfræði eða
skáldskapur og kemst Kristen-
sen að því að skáldið Egill
Skallagrímsson sá eins mikið
fyrir utan raunveruleikann og
Don Quixote. Hins vegar dáist
hann að því hvað hann er þó
raunverulegur.
Kristensen víkur nokkuð að
þeim ummælum Kiljans, að
Danir hafi lítinn áhuga á forn-
íslenzkum bókmenntupi af því
að þeir „snobbi" mót suðri. Það
sé furðulegt, hvað mikil áherzla
sé lögð á að kenna latínu og
rómverskar bókmenntir, en lítil
stund sé lögð á íslenzku, þó
íslenzkar bókmenntir séu engu
síður fjölskrúðugar en þær
rómversku.
Loks víkur hann nokkrum
orðum að viðhorfum Kiljans til
kaþólsku, marxisma, sósíalisma
og taóisma og undrast það hve
hlð íslenzka skáld á auðvelt
með að ferðast milli ólíkra skoð
anaheima, milli austurs og vest-
urs, og hvernig hann er blanda
af marxista og taóista.
Mai Zetterling, sænsk-enska
leikkonan, sem var á ferð hér
á landi í fyrra, leikur í næstu
kvikmynd sinni með Pat
Mai Zetterling og Pat Boone.
Boone. Kvikmyndin heitir
„The Main Attraction“ og þar
leikur Mai búktalara við fjöl-
leikahús.
Myndin ku verða mjög róm-
antísk og Mai mun hvísla
mörgum fögrum orðum í eyra
Pat Boones.
Tekjuhæsti maður Banda-
ríkjanna árið 1962 var Mr.
Fredric Donner, formaður
stjórnar General Motors.
í hans hlut koinu 791.475
dollarar — en reikningurinn
frá skaltayfirvöldunum hljóð-
aði upp á 682.065 dollara.
Þá er betra að vera olíu-
kóngur í Austurlöndum og
ráða sjálfur skattinum.
'
Rita Hayworth á ekki sjö
dagana srola. Nú er síðasta von
hennar um „coine back“ í
HoIIywood orðin að engu.
Kvikmyndafélagið, sem
> gerði hana að unnustu allra
hermanna á stríðsárunum og
græddi á því margar milljón-
Rita Hayworth
ir, hafði ákveðið að láta hana
leika aðalhlutverk í kvik-
mynd, sem á að bera nafnið
„Young blood Hawk“. Reynslu
mynd var tekin, en þegar hún
var sýnd á tjaldinu andvörp-
uðu menn, Rita var búin að
vera.
í staðinn var ráðin í Iilut-
verkið Susanne Pleshette, sem
er aðeins rétt og slétt smá-
stjarna. En hún hefur eitt fram
yfir Ritu, og það er nóg, t.ún
er tuttugu árum yngri, aðeins
24 ára.
Heimurinn er miskunnar-
laus.