Vísir - 11.05.1963, Side 12

Vísir - 11.05.1963, Side 12
72 VlSIR . Laugardagur 11. maí 1963. Saumavélaviðgerðir, fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 12656. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum í tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Setjum upp loftnet og margt fleira. Sími 11961. Ung þýzk kona, sem talar ís- lenzku, óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Sími 10895 eftir kl. 1 í dag og á morgun. Konur óskast til að prjóna lopa- peysur. Uppl. í síma 17364. Húsaviðgerðir. Skiptum um járn, setjum í tvöfalt gler. Bikum þök og þéttum steinþök. Sejum upp ioftnet og margt fleirá. Sími 11961. Hreingerningar. — Vanir menn. Vönduð vinna. Bjarni, sími 24503. Unglingur óskast til sölustarfa og áskriftasöfnunar fyrir Leikhús- I mál. Gerið svo vel að koma í af- ' greiðsluna Aðalstr. 18 (Uppsalir, Túngötumegin) kl. 1.30 sunnudag. Há söluiaun. Hreingemingar. Vanir menn. — Sími 23983. — Haukur. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl Sfmi 18570. (000 Félogslíf Knattspyrnufélagið Víkingur. Knattspyrnudeild. Æfingatafia sumarið 1963 frá og með þriðjud. 23. apríl. 5. fl. Á og B. Mánud., miðvikud. og fimmtudaga kl. 6.30_7.45. 5. fl. C og D. Mánud., miðviku daga og fimmtud. kl. 6.30—7.45. 4. fl. A, B, C og D. Mánud., miðvikud og föstud. kl. 7.45-9.15. 3. fl. A og B. Mánud. og föstud. kl. 9—10 Þriðjud. og fimmtud. kl. 8__9,30. Mfl og 2. fl. A og B. Mánud. kl. 9—10.30, þriðjud. fimmtud. kl. 8—9,30. KSÍ-þrautirnar: Sunnud. kl. 10,30 fil 12 fyrir drengi 12_16 ára. Mætið stundvislega á allar æfing ar. Nýir félagar velkomnir. Stjórn Knattspymudelldar. 1 Hreingerningar. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími ',37749. Baldur og Benedikt. Bílabónun. Bónum, þvoum, þrif- um. — Sækjum. — Sendum. Pantiö tíma f símum 20839 og 20911 Köttur, svört, smávaxin læða, með hvíta bringu og hvítar hos- ur, hefur tapazt frá Melabraut 36, Seltjarnarnesi. Finnandi, eða sá, sem getur gefið uppl. um afdrif hennar, vinsamlega hringi í síma 14594. Tapazt hafa svört karlmanns- sólgleraugu í grænu hulstri i mið- bænum. — Finnandi vinsamlegast skili þeim á afgr. Vísis. Brúnt karlmannsverki tapaðist í s.l. viku með kvittunum, nafn- spjaldi eiganda og fleirum nótum ásamt peningum. Finnandi vinsam- legast skili því á lögreglustöðina eða hringi í síma 19065. Nýtt jeppadekk á felgu tapaðist þ. 10. 5. á leið frá Síðumúla niður Borgartún. Skilist á Bílaverkstæði lögreglunnar, Siðumúla 14. Gulbrún leðurbudda tapaðist s.l. miðvikudag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 18608. Brúnir skinnhanzkar og grænt kvenseðlaveski tapaðist fyrir viku síðan, sennilega í Vesturbæ. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 15706. K.F.U.M. — Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Sigurður Pálsson, kennari, talar. — AUir velkomnir. Ármenningar. — Fimleikadeild. Mætið allir inn á félagssvæði við Sigtún sunnudaginn 12. 5: kl. 1.30. ef veður leyfir. — Stjórnin._____ Litli • ferðaklúbburinn heldur • myndakvöld n.k. mánudag þann 13. 5. kl. 8 í félagsheimilinu Burst, Stórholti 1. Sýndar verða kvik- myndir frá liðnu sumri, og einnig skuggamyndir. Takið myndir með og mætið stundvíslega. Ferðafélag íslands fer tvær gönguferðir á sunnudaginn. Önnur ferðin er á Skarðsheiði og hin 'erðin að Tröllafossi og Móskarðs- njúka. Lagt af stað báðar ferð- írnar kl. 9 frá Austurvelli. Far- miðar við bílana. Uppl. f sfma 19533 og 11798. Forstofustofa með altani og her- bergi til leigu við Kaplaskjóisveg. Leigist saman eða sitt f hvoru lagi frÁ 14. maf. Fyrirframgreiðsla til 1. október. Tilboð merkt „Forstofu stofa — 100“ sendist afgreiðslu blaðsins. Lítið einbílishús í Silfurtúni er til leigu frá 14. maí til 1. október. Leigist með húsgögnum. — Sími 51046 kl. 5—6 í dag og næstu daga. Einhleyp kona óskar eftir her- bergi með eða án eldhúss. Sími 50565 eftir kl. 5. Ungan mann vantar stórt her- bergi, eða tvö lítil til leigu 14. maí. Uppl. í síma 14274 kl. 5—8 í kvöld. Stúlka óskar eftir litlu herbergi, helzt með innbyggðum skáp. Til- boð óskast sent Vísi merkt „Reglu söm“. Herbergi, helzt forstofuherbergi, óskast frá 14. maí. Sími 20866 eftir kl. 3. Ljósmóðir vantar íbúð strax. Þrennt f heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sfmi 22787. Barnlaus hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og mjög góð umgengni. Sfmi 32673 og 19739. Forstofuherbergi með sér snyrti- herbergi. Má vera í kjallara, óskast sem næst miðbænum, eða f vest- urbænum. Tilboð sendist Vísi fyrir 14. maí merkt „578.“ íbúð. Kærustupar óskar að taka á leigu 1—2 herbergja íbúð. Sfmi 20118 eftir ki, 6. íbúð. 2—3ja herbergja fbúð ósk- ast til leigu 14. maf í l]/2—2 mán- uði. Fullorðið og reglusamt fólk. Uppl. í síma 19018. Kona með 2ja ára barn óskar strax eftir 1 herbergi og aðgangi að eldhúsi gegn húshjálp eða ráðs- konustöðu. Uppl. í sfma 35297 kl. 7—9 í kvöld og 3—5 e. h. á laug- ardag. Tvær reglusamar stúlkur óska ! eftir herbergi sem næst miðbæn- j um. Upplýsingar veittar í síma ! 22816 frá ki. 2 e. h. til 8. e. h. Rúmgóð stofa óskast 14. maí. Uppl. i síma 13537 eftir kl. tvö. Til sölu lítil þvottavél og stofu- skápur í Bogahlíð 12, 1. hæð til vinstri. Sími 36321. Vil kaupa miðstöðvarketil ásamt sjálfvirkum olíukyndingartæki. — Sími 32551. Til sölu sambyggt sófi ogf jaðra- rúm, mjög hentugt fyrir lítið hús- næði. Enn fremur saumavél með mótor. Tækifærisverð. Upplýsing- ar í síma 35925. Til sölu er lítið notuð „Optima" férðaritvél. — Upplýsingar í síma 19266. Ánamaðkar til sölu. 1.00 kr. stk. Sent ef óskað er. Sími 51261. Svampkápa til sölu, ljósdrapplit (model) nr. 42. Sími 1283. Til sölu drengjareiðhjól með gír- um og hjónarúmsgafl með tveimur skúffurri. Sími 34264. Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 1000.00. Sími 20766. Til sölu stór stofuskápur fyrir tau og yfirfatnað. Rúmfataskápur, dívan með pullu og' bláu pluss- teppi, eldhúshnallar, straubretti og lítið eldhúsborð. Tækifærisverð. Bræðraborgarstíg 13, I. hæð. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Listadún-dívanar ryðja sér til rúms í Evrópu. Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68, Sími 14762. Kaupið vatna- og síldardráttar- báta frá Trefjaplast hf. aLugaveg 19, 3. hæð, sími 17642. Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm. 670 kr. Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðir og í garða ef óskað er. Sími 19649. Eins manns svefnsófi til sölu. Sími Í8830. Til sölu Pedegree barnavagn, stærri gerðin. Uppl. í síma 17662. Vilton gólfteppi, 3,20x3.70, til sölu. Sími 12399 eftir kl. 6. Húsgagnaáklæði f ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13. simar 13879 og 17172. Róleg, eldri kona getur fengið lítið þakherbergi gegn því að sjá um hádegismat og kaffi fyrir ró- legan og reglusaman eldri mann. Uppl. á Rauðarárstíg 20. 2 stúlkur óska eftir herbergL Helzt í Vesturbænum. Æskilegt að húsgögn gætu fylgt. Tilboð send- ist Vísi merkt „Vesturbær 10“ fyr- ir þriðjudag. íbúð óskast, þrennt í heimili, reglusemi, góð umgengni, vinna öll úti. Sími 35195 og 17254, Eldri kona, sem vinnur í Kefla- vík, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi sem næst mið- bænum, er aðeins heima um helg- ar. Tilboð sendist Vísi merkt „f Reykjavik". Óska eftir 2 til 3 herbergjum og eldhúsi sem næst Miðbænum sem allra fyrst. Tilboð um stærð og ásigkomulag Ieggist inn á dagblað- ið Vísi merkt J. H. Eldri kona óskar eftir einu her- bergi og eldhúsi strax. Tilboð legg- ist inn á Vísir merkt „eldri kona“. Vikublaðið Fálkinn frá byrjun til 1955, stórt málverk af Hjálp / Þjórsárdal til sölu. Tækifærisverð. Bræðraborgarstíg 13 (I. hæð). Hvolpur. Hreinræktaður hvolpur j 1 af Collikyni, 5 vikna gamall, til sölu.s-Sírni ,13688. . Barnavagn til sölu Stangarholti 30, uppi. Sími 22806. Notaðar kápur, kjólar og dragtir til sölu á Kvisthaga 4, 2. hæð. Selst ódýrt. Til sölu gamlar hurðir með körm um, seljast ódýrt. Sími 34823. Zig Zag saumavél til sölu. Sími 32352. Reglusöm, barnlaus hjón utan af landi óska eftir 3ja herbergja fbúð til leigu, sími 32197. Gott herbergi óskast sem fyrst. j Sími 12688. Einhleyp kona óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi strax. Sími 11896. Gott herbergi óskast til leigu, sem fyrst. Sími 51344. Hafnarfirði. fbúð óskast. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Þrennt í heimili. Sími 34653. Lóð undir einbýlishús ásamt teikningu á fögrum stað til sölu. Sími 35526 frá kl. 3—5. Hjúkrunarkona óskar eftir 2 herbergia íbúð. tvennt í heimili. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „14. maí“. / ~oOVfUR 5'CUKo?' 5auR - BIFREIÐASÝNING I DAG - Ford Consul ’62 Opel Record ’60 Chevrolet St. ’55 Opel Record ’62 Selst gegn fasteignatr. bréfum Chevrolet 2 dyra ’55 VW ’59 . Chevrolet 48 og ’49 Mercedes Benz I80 *8 49 Ford Anglia 55 — ’l VW ’57 Fiat St.' ’60 VW ’61 Landbúnaðarjepni ’5 í Ford St. ’54. 4 dyra. VW rúgbrauö. sæti fyrir 8 Ýmis skipti koma til greina. Volvo St. ’55 Skoda 440 ’57 Ásamt öllum eldri árgerðum af 4 og 5 manna bílum, Reno, Aust in, Morris, Hillmann, Vauxhall. Ford Prefect, Ford Yunior. A.llir árgangar af vörubílum. Gjörið svo vel, komið, skoðið bílana. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615 Nýr fataskápur til sölu. Tæki- færisverð. Til sýnis frá kl. 4—8 í dag Víðimel 49, kjallara. Kjólar, kápa og notaður barna- vagn til sölu. Selst allt mjög ódýrt. Sími 36662. Húsgögn til söiu, stofuskápur, tauskápur, skrifborð, 2 djúpir stól’ ar, stofuborð, sængurfatakassi o. fl. Sími 17276. Barnavagn og barnarúm til sölu. Sími 36554. Gólfteppi til sölu. Útlent, með fyllti, lítið notað, einlitt. Stærð 2,70x4,60. Sími 23603. Sem ný Passop prjónavél til sölu Verð kr. 6000., útborgun 3000, eft- irstöðvar eftir samkomulagi. Sími 10828. Til sölu nýleg Rafha eldavél með klukku og ljósi. Sími 19692. Handknúin írébenzínsög óskast til kaups. Tilboð sendist afgreiðsíu blaðsins sem fyrst merkt ,,Benzín- sög“. Barnavagn og burðarrúm ti! r^lu Langholtsvegi 192, kjallara. Til sölu lítil Hoover þvottavéi, sem nýtt ullargólfteppi, 2x3, og stofuskápur. Sími 32689. Telpureiðhjól, vel með farið, ósk- ast keypt. Sími 33290. Reno bifreið. Til sölu Reno, árg. ’46. Uppl. frá kl. 1 8 í dag í síma 32777. Til sölu þvottavél, saumavél, stig in, Passap prjónavél, borðstofu- borð og útidyraliurð með karmi. Uppl. í sfma 14830. Þvottavél. Lítil þvottavél til sölu Uppl. í síma 32127. ísskápur til sölu. Sími 19924 kl. 7—8 e. h.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.