Vísir


Vísir - 11.05.1963, Qupperneq 13

Vísir - 11.05.1963, Qupperneq 13
\ VlSIR . Laugardagur 11. maí 1963. 73 acæs) Takið eftir Tóbaks- og sælgætisverzlunin Þöll Veltusundi 3 auglýsir. — Tóbak — Ö1 — Sælgæti — heitar pylsur allan daginn. Þöll Veltusundi 3 Sölubörn Takið merki Slysavarnafélagsins í dag á eftirtöldum stöðum. . Réttarholtsvegi 1 Vogaskóla Laugalækjarskóla Vörubílastöðinni Þróttur Skátaheimilinu Öldugötuskóla Verzluninni Strausnes Háskólabíó Hús SVFI á Grandagerði Hafnarbúðum Miðstræti 12 (gengið inn frá Skálholtstíg) Söluumboð handa öllum og auk þess verður söluhæstu börnunum boðið í flugferð um ná- grenni Reykjavíkur með Birni Pálssyni. SELJIÐ MERKI KAUPIÐ MERKI Slysavaraardeildin Ingólfur. — Getum bætt viS okkur smiði ð handriðum og annari skyldri smíði. Pantið ( tima. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. Sími 20836. STÚLKA ÓSKAST ;i0:> i Stúlka óskast i Vogaþvottahúsið, Gnoðavog 72. Simi 33460 til kl. 10 ð kvöldin. BIFREIÐ - ÓSKAST helzt jeppi, má vera með lélegri yfirbyggingu. Tréverk getur komið til greina sem greiðsla. Sími 33186. KJÓLFÖT - SMOKING til söiu mjög ódýrt. Sími 37580. SAMUÐARKORT Slysavarnafélags tslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um iand allt — t Reykiavík afgreidd • sima 14897 " i ■ ... »R EINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum I tvöfalt gier o. fl. og setjum upp loftnet, bikum þök og þakrennur. — Sími 20614, VELAHREIN GERNIN GTN góða. Vanir Vöuduð vinna. Fljótleg. Þægileg. menn. LAGHENT STULKA Laghent stúika eða kona getur fengið atvinnu strax. Upplýsingar í sima frá kl. 12—3 í síma 10659 og 13267. KONUR - HEIMILISVINNA Konur óskast til léttrar vinnu. Verkefni sent heim. Sími 15095. SAUMAVÉL - HÚSGÖGN Svefnherbergishúsgögn og stigin Singersaumavél til sölu vegna flutn- inga. Selzt ódýrt Simi 34665. FORD - CHEVROLET Cska eftir að kaupa góðan Ford eða Chevrolet, árg. ’56—’59. Sími 37730. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðavog 72. Sími 33460 til kl. 10 á kvöldin. ÍBÚÐ - ÓSKAST 2—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Sími 23596. Þ R I F Siml 35-35-7 S? //remgernirtgar j :':r''Símf&606 7 ELDHÚ SBORÐ með stálfótum. Frá 985.00 verða seld næstu daga vegna flutninga Falleg mynztur. margir l'tir. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Simi 36562. STÁLSTÓLAR 3 egundir af eldhús- og veitingastólum á sérlega hagstæðu verði vegna flutninga Allt ú) vönduftum ttálrörum, með undirlímdu áklæði. — STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. ELDHÚ SKOLL AR úr vönduðum stálrörum með undirlímdii ákiæði tii sölu á sérlega hag- stæðu verði vegna flutnings. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. Hreingerningar húsaviðgerðir. Sími 20693. Hreingemingar. Vanir tnenn. — Sími 16739. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkii menn. Fljótleg þrifaieg vinna. e rn i mwrnm? cfí r -J L Ö fí n VANIR AIEfJf Z 5 c 0 5 Söiuskálinn á Klapparstig 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Slmi 12926. Skógrækt ríkisins verð ó trjáplöntum vorið 1963 I. Skógarplöntur. Tegund Aldur Pöntun Pöntun 25—250 stk. yfir 250 stk. Kr. pr. stk. Kr. pr. stk. Birki 3/0 1.50 1.00 Birki 2/2 3.00 2.00 Rauðgreni 2/2 2,25 1,50 Blágreni 2/2 2,25 1,60 Hvítgreni 2/2 3.00 2.00 Sitkagreni 2/2 3.00 2.00 Sitkabastarður 2/2 3.00 2.00 Lerki 2/2 3.00 2.00 Bergfura 3/0 1.50 1.00 Bergfura 2/2 2,25 1,50 Stafafura 3/0 2,25 1.50 Stafafura 2/2 3.00 2.00 Fiallaþinur 3/2 3,00 2.00 Minnsta pöntun, sem afgreidd er með lægra verðinu, er 250 stk. af hverri tegund og aldursflokki. Pöntun, sem er 25—250 stk., er á hærra verðinu og ekki verða seld færri en 25 stk. á því verði. II. Garðplöntur: Stærð cm. Kr. pr. stk. Birki 100—125 30.00 — 50—100 20.00 — 30— 50 10.00 — í limgerði 5.00 Reynir 100—125 30.00 — 75—100 20.00 — undir 75 15.00 Álmur yfir 75 25.00 — i limgerði 10.00 Alaskaösp yfir 75 15.00 — 50—75 10.00 Elri yfir 75 10.00 Sitkagreni yfir 30 15.00 Sitkabastarður yfir 30 15.00 Hvítgreni yfir 25 15.00 Blágreni yfir 25 15.00 Broddfura yfir 20 15.00 Þinur yfir 25 15.00 Rihs I fl 15 00 Sólber 10.00 Skrautrunnar 10.00—25.00 Hnausaplöntur eru seldar á hærra verði eftir stærð og aldri. Tekið á móti pöntunum til 20. maf n. k. CONSUL CORTINA TAUNUS1SM CARDINAL Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins kr.. 140 þúsund. — Kynnizt kostum FORD bílanna. UMBOÐIÐ . SÍMAR 22469 - 22470

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.