Vísir - 17.05.1963, Síða 3

Vísir - 17.05.1963, Síða 3
V í S IR . Föstudagur 17. maí 1963, 3 Hinn áttræði öldungur, Albert Schweitzer, stendur hér á bakka Ogovefljótsins, þar sem hann steig á land fyrir fimmtíu árum sem ungur maður. Hér hefur hann unnið hið aðdáunarverða ævistarf sitt. ■■mt f i ^’jJiSWi-;- .fll F ",F 1 H ííj ’ . ; u Éb ^ • ^8» - “ ji“ fcíln g.--.- ~ r"i ■ ■ - '■■■ ~ tirí^TiS-- íilpS wt m 1 Þ, ir «i -Lvl j-j ’ ■ • ■ . 3 -• -r' \-=n. ma ■f ~r: - —-c- ajgsgf "r__- Myndsjáin birtir í dag nokkr ar myndir sunnan úr Afríku- bænum Lambarene, þar sem hinn heimsfrægi mannvinur, lælaiir, heimspekingur og lista- maður Albert Schweizer rekur Iækningastöð. Myndir þesar birtast í tilefni þes, að nú éru fitnmtíu ár síðan hinn ungi Schweizer tók þýðing armestu ákvörðun Iífs síns, á- kvað að flytja til Afríku og vinna mannúðarstörf meðal hinna fátæku og bjargarlausu svertingja. Þegar hann kom sem þrítugur maður til þorpsins Lamberéne við Ogowe-fljót sagði hann: — Ég mun aldrei framar flytja frá Afríku. Þama hófst Schweizer handa um að reisa fyrsta sjúkraskýlið og hefur hann sjálfur Iýst þeim byrjunarörðuleikum sem við var að fást, sérstaklega þó hjá- trúnni og galdratrúnni, sem læknar þurfa stöðugt að berjast við. Á þesum fimmtíu árum hefur Schweizer síðan stækkað sjúkra hús sitt svo að umhverfis það hefur myndazt heill bær og hann er elskaður og dáður af svertingjunum vinum sínum. Frægð Schweizers hefur flog- ið víða og rit hans með hugleið ingum um mannssálina og mann kærleikann hafa haft áhrif um víða veröld. Fyrir ævistarf sitt hefur hann hlotið þá mestu viðurkenningu, þar sem eru frið arverðlaun Nóbels. 1 Albert-Schweitzer við undirbúning skurðaðgerðar. heimsækja mikilmennið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.