Vísir - 17.05.1963, Side 10

Vísir - 17.05.1963, Side 10
w V í SIR . Föstudagur 17. maí 1963. _ 1v/ffM KOi □ Höfum fyrirliggjandi og útvegum K 0 NI höggdeyfa í flesta árganga og gerðir bifreiða. Smyrill Laugaveg 170 . Sími 12260 Prófarkalesari Dagblað óskar eftir prófarkalesara. Stúdents- menntun áskilin og mjög staðgóð þekking á ís- lenzkri tungu. Umsóknir sendist Vísi merktar — Prófarkalesari. FARÞE6AFLUG-FLUGSKÓLI 1-8823 Atvinnurekendur: SporiS tima og peninga — lótiS okkur flytja viðgeröarmenn ySar og varahluti, örugg þjónusta. FLUGSYN Dr. Joseph Luns. Utanríkisráðherra Framhcld aí bls. 8. stjórnarinnar í London, 1944— 1949 ambassador í London, 1949—1952 fulltrúi Hollands hjá Sameinuðu þjóðunum. Hinn 2. september 1956 varð hann utanríkisráðherra og síðar skip- aður utanríkisráðherra tvívegis á ný 1956 og 1959. Hann sat á þingi 1956—1959 og formað- ur fastaráðs Atlantshafsbanda- lagsins var hann 1956—1959. Heimdallur —> Framhalö at bls 6 tryggja þeim völd í heildarsam- tökum launþega. Byggjast þau nú í dag á tvennu: Hjálp Framsóknar og lögbrot- um, sbr. L.Í.V. Verður hér að lokum vikið að þeim alvarlega hlut, að þau pólitísku öfi, sem misnota áður- nefnd samtök hafa nú i seinni tíð sameinazt gegn ráðstöfunum löglega kjörinna ríkisstjórna í efrtahagsmálum . Þessi samtök, sem lengi hafa verið misnotuð af tveim stjórn málaflokkum urðu til þess vor- ið 1961 að taka af öll tvímæli um það, hverjir segja þar fyrir verkum. Samkomulag SÍS og kommún ista á Akureyri það vor er loka sönnun þess, að stjórnmálalegar ástæður sitja i fyrirrúmi fyrir hagsmunum samtakanna og al- mennings. Æskilegt væri að skapazt gæti sá andi, að innan þessara KOSNINGAFUNDUR Sjálfstæðishvennafélagið Hvöt heldur kosningafund mánudagskvöld kl. 8.30 e. h. Þessar konur flytja stutt ávörp: Auður Auðuns Ragnhildur Helgadóttir Kristín Sigurðardóttir Guðrún Helgadóttir Gróa Pétursdóttir Jónína Þorfinnsdóttir Helga Marteinsdóttir. Skemmtiatriði: Sjálfstæðishúsinu Guðm. Guðjónsson óperusöngvari skemmtir með sínum ágæta söng. Ómar Ragnars skemmtir einnig, svo vel er séð fyrir ánægjulegri kvöldstund. Félagskonur og aðrar Sjálfstæðiskonur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. samtaka, að slíkir hlutir gætu ekki endurtekið sig. Gerist það ekki, verður sú krafa almenn- ings háværari, að löggjafinn skapi Iýðræðislegar leikreglur á þessum vettvangi. Magnús Óskarsson. Hafrannsóknir — Framh. af bls. 4 MÆLAR AÐEINS í RANNSÓKNARSKIPUM. Gegnsæismælirinn er smíðað- ur hjá Bergen Nautic í Noregi, eftir hugmynd Grim Berges fiskifræðings. Fram að þessu hafa gegnsæismælar af þessu tagi aðeins verið notaðir í rann- sóknarskyni á rannsóknarskip- um. Gullfoss er því fyrsta skipið fyrir utan rannsóknar- skip, þar sem slíkar mælingar eru framkvæmdar. Er það aðeins vegna sérstakr- ar velvildar og skilnings aðildar manna hjá Eimskipafélagi Is- lands, að það hefir verið mögu- legt. Kunnum við þeim okkar beztu þakkir fyrir þann skiln- ing og áhuga, sem þeir hafa sýnt þessu máli.“ Naumast leikur nokkur vafi á því, hversu mikilvægt það er, að fiskifræðingar okkar hafa fengið Eimskipafélags íslands, stjórn þess og starfsmenn, í lið með sér við að vinna að um- fangsmiklu og merku hlutverki. Þær rannsóknir, sem fram fara með aðstoð skipa félagsins, sem getið er hér að framan, mundu vart verða nokkru sinni fram- kvæmdar af íslenzkum aðilum, ef ekki væri hægt að efna til slíkrar samvinnu. Hún verður því seint metin, og ber að þakka þeim, sem þannig hafa tekið sér hlutverk í þágu al- þjóðar, stjörn E. I. fyrir skilning sinn á mikilvægu máli og fram- lag einstakra skipverja á skip- um félagsins, sem vinna við rannsóknartækin af fúsum vilja og án þess að ætlast til nokk- urrar aukaþóknunar fyrir. (d>g íp©íiiií k^cm/r TRiDlUOjpnN^oX HRAFNÍSTU 344.SÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 VELAHREINGERNINGIN góða Vanit menn. Vöuduð vinna. Fljótleg. Þægileg. Sími 35-35-7 HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum I tvöfalt g!er o. fl. og setjum upp loftnet, bikum bök og þakrennur. — Sími 20614. VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. — Sími 20836. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Húsgagnaáklæði i ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13, símar 13879 og 17172. SAMUÐARKORT Slysavamafélags Islands kaupa flestir Fást hjá slysavarnasveitum um land allt — I Reykjavík afgreidd síma 14897 SMURSTÖÐIN Saetúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn er smurður fljótt os vel. Seljum allar tepundir ai smurolíu. S^Jfre/ngemngar'« Getum bætt við okkur smiði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið í tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- urbæjar. Víðimel 61, kj. Alsprautum — blettum - mál um auglýsinga> ð bíla Málninga stofa lóns Magnússonar, Skipholti 21, simi 11613. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.