Vísir - 17.05.1963, Page 13

Vísir - 17.05.1963, Page 13
VÍSIR . Föstudagur 17. maí 1963. wmnmmmamwzwmmMmaœmMBmBxa 13 | URVAL caf PONDS og MAX FACTOR snyrtivörum, nýkomið SNYRTIVÖRUBÚÐIN Laugaveg 76 SJÓ- MENN Bezta hvíldin milli vertíða er að tylla sér á KR-kolla heima hjá sér. Komið og lítið á húsgögnin hjá okkur. KR-húsgögn Vesturgötu 27 Fjármagn - framtíð Einn eða tveir menn, sem hefðu handbærar 50—100 þúsund krónur, geta gerzt meðeigend- ur að fyrirtæki, sem býður upp á mikla fram- tíðarmöguleika. Atvinna hjá viðkomandi fyr- irtæki er hugsanleg. Nöfn og upplýsingar sendist afgreiðslu Vísis í lokuðu umslagi merkt — Þagmælska — fyrir mánudagskvöld. ATVINNA - ÓSKAST Dugleg stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 36170. BÍLL - TIL SÖLU Austin 10, árg. ’46, til sölu með brotna grind, en annars í góðu lagi. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt — Austin 10. VESPA - TIL SÖLU Vespa til sölu, öll nýuppgerð með vindhlíf, varahjóli, verkfærum o. fl. Nýskoðuð. Sími 36086 kl. 8—10 í kvöld. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Fátt í heimili, háleiga í boði. Sími 13252. HERBERGI ÓSKAST Stofa eða 2 herbergi óskast. Verzlunarmaður, einhleypur. Sími 36161, 15702 eða 35360. -^=■77—..,- „ , - ■■■ -. ------- "|- " ■" I . . I —t RITVÉL ÓSKAST Ritvél óskast — velmeðfarin, 12 tomma valsi. Sími 22050. (Talið við Helbæk). BÍLL ÓSKAST 6 m. Ford eða Chevrolet óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Tilgreinið verð og skilmála í tilboði, merkt: „Viðskipti“. KÆLISKÁPUR TIL SÖLU Kælikista til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 15865. Fyrir skrúðgarða LIIX - URSUS Piasthúðað stúlnet NYTT ?wwww MEÐFRAM GANGSTÍGUM UMHVERFIS LÓÐIR 2 litir, gult og grænt Má setja niður án staura Þrjár hæðir 16“, 26“ og 36“ Þarf aldrei að mála, ryðgar aldrei SELT í METRATALI LITIÐ I MALARAGLUGGAN I BANKASTRÆTI KORKIÐJAN H.F. Skúlagötu 57 - Sími 23200 5ELUR - BIFREIÐASÝNING í DAG - Ford Consul ’62 Opel Record ’60 Chevrolet St. ’55 Opel Record ’62 Selst gegn fasteignatr. bréfum Chevrolet 2 dyra ’55 VW ’59 Chevrolet 48 og ’49 Mercedes Benz 180 48—49 Ford Anglia 55 sendibíll VW ’57 Fiat St. ’60 VW ’61 Landbúnaðarjeppi ’54 Ford St. ’54, 4 dyra. VW rúgbrauð, sæti fyrir 8 Ýmis skipti koma til greina. Volvo St. ’55 Skoda 440 ’57 Ásamt öllum eldri árgerðum af 4 og 5 manna bílum, Reno, Aust in, Morris, Hillmann, Vauxhall, Ford Prefect, Ford Yunior. Allir árgangar af vörubílum. Gjörið svo vel, komið, skoðið bflana. BIFREIÐAS^LAN Borgartúni 1. Simar 18085 og 19615 RAM MAGERÐINI nSBRU GRETTISGÖTU 54 S í M l-l 9 1 0 8Í TVentun P preatsmiðja & gúmmlstlmplagcrð Elnholtl 2 - Slml 20960 Aseglýsið í Vísi AÐALFUNDUR Iðsiaðarhanka Bslands H.F. verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykjayík laugardaginn 25. maí n.k. kl. 2 e. h. Dagskr á: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á samþykktum bankans. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í bank- anum dagana 20. maí til 24. maí að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 16. maí 1963 Sveinn B. Valfells form. bankaráðs. Aðstoðarstúlkur til rannsóknastarfa óskast í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Stúdentsmenntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsókna- stofu Háskólans fyrir 25. þ. m. ISoréns VÖRUR Kakomalt - Kakó — Kaffi — Kartöflumus. KÁRSNESKJÖR Kópavogi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.