Vísir - 24.05.1963, Síða 4

Vísir - 24.05.1963, Síða 4
V í SIR . Föstudagur 24. maí 1963. 19 FIRMAKEPPNI Firmakeppnin fer fram í fyrstu vikunni í júní á nýja golfvellin- um í Grafarholtslandi. Nýi golfvöllurinn: Kylfingar hafa nú í vikunni samband við væntanlega þátttakend- ur. Þátttökugjöld kr. 400,00 renna í byggingarsjóð nýja golfskálans Nýji golfskálinn: það von G. R., að þau öll verði með í ár auk þeirra, sem bætast nú við, en þegar hafa allmörg ný firmu látið skrá sig í keppnina. Nöfn þátttökufirma verða birt í Vísi mánudaginn 10. júní. Fyrsta fræðsluferðin á veg- um Náttúrufræðifélagsins Náttúrufræðifélagið efnir til fjögurra fræðsluferða f sumar, hfnnar fyrstu á sunnudaginn kem- ur, sem er jarðfræðiferð austur um Hellisheiði f ölfusi og til baka um Þrengslaveg. Aðalieiðbeinandi f þeirri ferð verður Þorleifur Einarsson jarð- fræðingur, en hann hefur gert sér sérstakt far um að kanna jarðfræði Hellisheiðar og aldur hraun- rennsla. Það sem þama verður sérstak- lega leidd athygli að er m. a. mðr undir 5 þúsund ára gömlu hrauni, upptök Kristnitökuhraunsins, sem rann árið 1000, og útskæklar þess ýmsir. Þá verður og sýnt mis- gengi í móbergi, jarðvegssnið frjó- greint, forn sjávarmörk skoðuð o. fi. I þessa ferð verður lagt af stað kl. 10 árdegis úr Lækjargötu og komið aftur um kl. 7 að kvöldi. Hinar þrjár fræðsluferðir Nátt- úrufræðifélagsins er grasafræði- ferð í Kollafjörð 7. júlí, dýrafræði- ferð með „Maríu Júlíu" út á Faxa- flóa um 20. júlí, og loks 3ja daga ferð um Kaldadal og ofanverðan Borgarfjörð dagana 16.—18. ágúst. Verður það alhliða náttúruskoðun- arferð og verða þátttakendur sjálf- ir að sjá sér fyrir tjöldum og öðr- um útbúna^i. Afli Patreks- fjarðabáta Þegar vertíðinni lauk á Patreks- firði var afli báta þar sem hér segir: Helgi Helgason 1451 tonn í 72 róðrum, Dofri 1219 tonn í 74 róðr- um, Sigurfari 651 tonn í 80 róðr- um, Sæborg 557 tonn í 73 róðrum og Orri 202 tonn í 37 róðrum. Rex málningarvörur byggjast á syntetiskum lökk- um, sem gefa þeim frábæra endingu og gott útlit ’WKmw.'W ýiíiviviví iíííiíííi * lAIMUtltl • • • • ■ ||!§| ' . ••nr H Á L F MaTt LAKK OLÍ U MÁLN I N G I N N I MÁLN I N G iS fsiöfrD ALLT A SAMA STAÐ BLACKHAWK BIFREWALYFTUR ALLAR STÆRÐIR Einnig stuðaralyftur EGILL VILHJALMSSON SÍMI 22240. ÞJÓNUSTAN Sími 3 29 60 HJÓLBARÐA SALA VIÐGERÐIR M Ú L A við Suðurlandsbrapt Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþóiugötu 12. Símar 13660, 34475 og 36598.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.