Vísir - 24.05.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 24.05.1963, Blaðsíða 6
FASTEIGNAVAL V1SIR . Föstudagur 24. mai 1963 11 ára telpa óskar cftir bama- gaezlu eftir hádegi, helzt f Vestur- HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR. Við hreingerum allt fyrir yður utan sem innan. Setjum f tvöfalt gler. Gerum við þök. Bikum og þéttiun rennur. Kittum upp glugga og m. fl. Sími 3-76-91. Telpa óskast til að gæta barns milli kl. 1—5 e. h. Sími 13659. Vinna. 12 ára telpa óskar eftii barnagæzlu. Uppl. f síma 33337 eft ir kl. 8. Bamgóð telpa, 11 ára, óskar eftir að gæta barns í Smáíbúðahverfi eða nágrenni þess. Uppl. í síma 34787. 12 ára telpa óskar eftair að gæta barns, helst f sumarbústað. Sími 32730. BamgóB 11 ára telpa óskar eftir áð passa barn. Sfmi 37841. Barngóð 12-14 ára unglingur ósk ast til að gæta barns. Sfmi 23517. 12 ára telpa óskast til aB gæta drengs á öðru ári f sumar. Sfmi VÉLAHREINGERNINGAR Þvottaduftið BETT er búið til úr góðri sápu, en auk hennar eru í því undraefni, m. a. út- fjólublámi, sem gerir þvottinn skjanna-hvítan. ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. — Sfmi 20836. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabðlstrunin, MiBstrætl S. UtH H.F. HREINN i Þ R I F Slrni 33-35-7 Stúlka óskast til að sjá um lítið heimili. Engar mjaltir. Gott kaup. Má hafa með sér bárn. Sfmi 23977. Lögfræðiskrifstofa og tasteignasala. Skólavörðustlg 3A 111. hæð Simar 22911 og 14624 mikli og stolti fulltrúi laxakyn- stofnsins úti fyrir Suðurnesjum, líta með fyrirlitningu til veiðar- færa minna — áttatíu punda Iína með rúllu og öllum viður- kenndum tilfæringum, það hefði þó verið sök sér, fyrst svona átti að fara. En þetta stangarprik... A ndi forfeðranna var aftur horfinn á fjórtán faðma dýpi úti fyrir Sandgerði, og ég var aftur ritvélarþrællinn sem óvirti allt þeirra alvöruþrungna strit og strið á þessum miðum með hégómaskap og látalátum. Þreyttur ritvélarþræll, sem þeir höfðu aumkað sig yfir og komið til aðstoðar enda þótt hann ætti það ekki skilið. En ég hafði dregið minn fisk. Meira að segja stóran og fallegan fisk... HúsgagnaáklæBi i ýmsum litum fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson, hf., Laugavegi 13, slmar 13879 og 17172. Breytum og lögum föt karla og kvenna. Saumum úr tillögðum efn- um. Fatamótttaka frá kl. 1-3 og 6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest- Hreingerningar. Vönduð vinna. Vanir menn. Slmi 37749. Baldur og Benedikt. Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. SMURSTÖÐIN Sæfúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllino er smurður fljótt og vel. Seljum allar tegundir af smuroliu. VELAHREINGERNINGIN gðða- Vanlr menn. Vöuduð vinna. Fljótleg. Þægileg. Veðurathugunarstöð vii rætur Vatnajökuk I sumar er ráðgert að haldið verði uppi veðurathugunum í Jökul heimum á vegum Jöklarannsókna- félagsins. Athugunarmenn munu dveljast I Jökulheimaskála, og geta ferðamenn þvi alls ekki fengið gist- ingu þar nema þeir hafi til þess sér stakt Ieyfi frá stjórn félagslns. Þetta er fimmta árið, sem Jök'a- rannsóknafélagið gefur út Vatna- jökulsumslögin í 5000 tölusettum eintökum. Auk þess eru gefin út 1000 ótölusett umslög. SérstöK myndskreyting er á þessum umslög um. í fyrra var mynd af Sveini Páissyni til minningar um tvö hunúruð ára afmæli hans, en í ár er litprentuð mynd af jöklasóley, se>n er það fjallablóm okkar er hæzt leitar og hefur fundizt hér í blóma í 1500 metra hæð yfir sjó. Flestir kaupendur að tölusettum umslögum reyna að halda sömu númerum ár eftir ár og fá þannig samstæða ,,seríu“árganga. Eigendur tölusettra umslaga frá 1962 þurra að gefa sig fram sem allra fyrst eða fyrir 25. maí n. k„ ef þeir vi'ja tryggja sér forgangsrétt að sömu númerum i ár. Umslögin verða til sölu og afgreiðslu eins og áður í Radiobúðinni, Cðinsgötu 2, á veg- um Magnúsar Jóhannssonar, og tek ið á móti pöntunum I slma 1875. Verð umslaganna er eins og áður: tölusett 10,00 kr. en ótölusett 5 kr. Auk þess hefur félagið látið prenta bréfspjöld með litmynd af jöklasóley og ýmsum fróðleik um Vatnajökul á ensku og Islenzku. Eru spjöld þessi ætluð til að setja innan I umslögin. Spjöldin eru seld sérstaklega met umslögunum, og er verð þeirra tvær krónur. Póststjórnin hefur reynzt okkur mjög velviljuð og Pósthúsið I Reykjavík hefur sent með okkur á Vatnajökul öll árin sinn bezta stimplara og sklðagarp, Grím Sveinsson, og væntum við, að svo verði einnig I þetta sinn. Mánudaginn 20. þ. m. mun verða settur upp á Pósthúsinu i Reykja vík sérstakur póstkassi fyrir Vatna jökulspóst. Þar getur fólk póstlagt umslög sín til föstudagskvölds 31. maí, en Vatnajökulsleiðangurinn leggur af stað frá Reykjavík þann 1. júnl og kemur til baka 12—14. júní. Leiðangursstjórar verða: Magnús Eyjólfsson og Stefán Bjarnason. Ufsinn og ég — Framhald af bls. 9: TYfér er ógerlegt að segja hve lengi átökin stóðu. Það var ekki fyrr en að þeim var lokið, sem ég fann að þetta hafði verið talsvert erfiði fyrir mig, ritvélarþrælinn. Þá lá minn fiskur um borð I trillunni og glápti hálf brostnum sjónum hins sigraða á sigurvegara sinn. Það augnatillit er vlst alltaf sjálfu sér líkt, jafnvel þótt það sé ufsi af Suðurnesja- miðum, sem orðið hefur að lúta í lægra haldi — þrungið þver- móðsku, heift og jafnvel fyrir- litningu, öllu fremur en sárs- auka eða uppgjöf. Ef okkur hefði verið haslaður völlur við jafnar aðstæður, ef þú hefðir verið fyrir utan borðstokkinn, karl minn, þá ... Einkum sýnd- ist mér hinn sigraði ufsi, hinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.