Vísir - 30.05.1963, Blaðsíða 2
2
V í S IR . Fimmtudagur 30. maí 1963,
mma te/óm sK
^sTnJ n-i TT. HX
v, '////tm y/////////^^^v///////M^//Æ
Guðmundur Gísluson vunn
fjóra Islandsmeistarutitia
Hrafnhildur jafnaði met sitt í
100 metra baksundi
Aðalhluti Sundmóts islands hófst
í gærkveldi í Sundhöll Reykjavík-
ur. Heidur var mótið dauft eins og
raunar flest mót í þeirri ðgætu höll
í vetur. Verður ekki annað sagt en
að Sundmót íslands j Hveragerði
í fyrra hafi haft meiri „sjarma“
yflr sér, ef svo mætti að orði kom-
ast, en afrekin nú eru e. t. v. öllu
betri, enda var þar synt á 50 metra
braut, en hér á 25 metra braut.
Eins og löngum áður var það
nafn Guð.mundar Gíslasonar, sem
var áberandi á þessu móti, en vit-
anlega má sama um HrafnhiJdi
segja. Guðmundur vann 4 íslands-
meistaratitla í gærkvöldi ef boð-
sundið er talið með, en Hrafnhildur
vann í tveim greinum.
Þessir urðu íslandsmeistarar:
100 m skriðsund karla: Guðmund
ur Gíslason, ÍR, 59.7.
100 m bringusund karla Erlingur
Þ, Jóhanmsson, KR, 1,16.9.
100 m baksund kvenna: Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir, ÍR, 1.19.5
(metjöfnun).
200 m baksund karla: Guðmund-
ur Gíslason, ÍR, 2.29.6.
200 m bringusund kvenna: Hrafn
hildur Guðmundsdóttir, ÍR, 3,08.1.
200 m fjórsund karla: Guðmund-
ur Gíslason, ÍR, 2.26.9.
4x100 m fjórsund karla: Sveit ÍR
4.47.8.
Norræna sund-
keppnin á Akureyri
Nýtízku lækningatæki eru notuð.
Þar er heilsan endmheimt
A^^VVSAAAAA^WWW^
I þessari grein segjum við frá heimsókn á nudd-
og sjúkralækningastofu, þar sem íþróttamenn
sækja aftur heilsu sína hafi þeir verið óheppnir,
tognað, fengið slæmar harðsperrur o. s. frv. Fróð-
legt viðtal við Jón Ásgeirsson, fysioterapeut, en í
því kemur m. a. fram að íslenzkir íþróttamenn
kunna ekki alls kostar að undirbúa sig rétt undir
leik.
Menn velta oft fyrir sér slysum
og óhöppum, sem verða í hinum
ýmsu íþróttagreinum og fæstir vita
um það mikla stríð, sem margir
íþróttamenn eiga í við alls kyns
tognun og eymsl, sem vilja koma
fram að loknum hörðum leikjum.
Á dögunum þurftu 4 leikmenn
að yfirgefa leikvöll í byrjun leiks
í meistaraflokki f Reykjavfkurmót-
inu f knattspyrnu og nokkrir fundu
fyrir melðslum eftir Ieik, en veður
var sérlega kalt og nánast and-
styggilegt til að leika knattspyrnu.
Við litum að gamni okkar dag-
inn eftir inn hjá Jóni Ásgeirssyni,
sem rekur nudd- og sjúkraþjálfun-
arstofu á Hverfisgötu 14. Við hitt-
um þarna marga kunningja okkar
af knattspyrnuvellinum, enginn var
áberandi skakkur eða skældur, en
allir fundu fyrir eymslum, sem
drógu þá niður, og þetta átti að
lagfæra með tilheyrandi aðgerðum
fyrir næsta kappleik.
Jón var þegar við komum „að
leggja hendur á“ einn markhæsta
Þróttarann, en í ganginum höfðum
við mætt Valsmanni (óhöltum) og
þarna var einn KR-ingur að auki,
sem þurfti aðgerðar með. Þar sem
við þekktum alla aðila, fengum við
að fylgjast með því, sem þarna
fór fram.
Fyrstur fór KR-ingurinn á „pínu
bekk“ Jóns. Hann hafði fengið
spark framan á legginn og var all-
ur bólginn og marinn, enda hafði
hann að sið Þórólfs Beck, ekki haft
legghlífar { leiknum. Þróttarinn á
næsta bekk hafði, að því er pilt-
arnir sögðu, sjálfur sparkað í KR-
inginn, en auðvitað ekki af ásettu
ráðj, heldur einungis í hita leiks-
ins af mestu slysni.
í naesta herbergi lá annar Þrótt-
ari baðaðpr ljógadýrð hitalamp^ns,
með útbreytt dagblað með langri
og ýtarlegri sögu af knattspyrnu-
leik eftir EB.
— Komið þið og lítið á þenn-
an, sagði Jón við okkur. Þetta er
mesti hrakfallabálkurinn í Þróttar-
liðinu. Það er reyndar ekki margt
að honum núna, hann er bara með
slæmsku í öklanum og vinstra
Ljósmyndari VÍSIS á Akur-
eyri tók þessar myndir í hinni
glæsilegu spndlaug Akureyringa,
þegar samnorræna sundkeppnin
hófst. Stærri myndin er tekin
nokkrum mínútum eftir að
keppnin hófst, og má sjá að
margir kappar reyndu sig, en
myndin sýnir ekki alla sem í
lauginni voru, heldur aðeins ör-
fáa kolla. Á minni myndinni er
kunnur Akureyringur, Jón Bene-
diktsson, prentari, að byrja sund
ið og stingur hann sér af laug-
arbarminum eins og vera ber.
hnénu og annari öxlinni og svo er
hann lítilsháttar tognaður f baki
og með eitt glóðarauga. Þetta þótti
okkur allnokkuð, en Jón sagði okk
ur að við mættum ekki nafngreina
manninn, hjns vegar væri hann
„markhæstur f Reykjavíkurmót-
inu''.
Á meðan Jón sinnti piltunum,
létum við rigna spurningunum.
— Koma margir slasaðir íþrótta-
menn hingað á stofuna til þín?
— Já, þeir eru margir og á
Jón Ásgeirsson
öllum aldri og úr öllum félögum.
Sumir koma, því miður, ajlt of oft.
Þetta segi ég ekki af því að þeir
séu óvekomnir, þvert á móti, því
alltaf er skemmtilegt að geta hjálp
að mönnum. En þeir koma oft
ekki fyrr en of seint, og oft er
langt um Jiðið síðan meiðslin komu
í Ijós, þar til þeir leita aðgerðar
og þá er mun erfiðara við ajlt að
eiga og þá líður líka lengri tími
þar til þeir sjást aftur á vellinum
og á æfingum, og auðvitað eru
allir ólmir í að komast sem fyrst
í leik aftur. Og byrji menn of
snemma, þá taka meiðsli sig gjarn
an upp aftur. Það er því merki-
legt og ég undirstrika það, að
menn komi STRAX og meiðsli finn
ast. Nú þegar knattspyrnuárið er
nýhafið, er einmitt hættast við
meiðslum. Ég tel að það sé einkum
tvennt sem orsakar meiðsli í knatt
spyrnu: 1) Undirþúningsþjálfun er
ábótavant, og það er algengt hér
á landi. 2) Kuldinn, sem oft er á
vorin, þegar fyrstu leikirnir fara
fram. Já, og það eru ekki aðeins
fyrstu leikirnir, allt sumarið getur
orðið kalt hér á Fróni og mikil-
vægi þess að hita sig vel upp fyrir
leik er alltaf í gildi. Það er mikill
misskilningur að með „upphitun"
fyrir leik „missi menn úthald“,
eins og ég hef heyrt hjá nokkrum
leikmönnum. Hins vegar er það
sannað, að flest meiðsli koma í
byrjun leiks.
—- Hvað geturðu frætt okkur
um íþróttanudd?
— Það má eiginlega skjpta því í
3 flokka. 1) Þjálfunarnudd. 2) Und-
irbúningsnudd og 3) Þreytufjarlægj
andi nudd. Það yrði nokkuð langt
mál, ef ég ætti að útskýra hvern
flokk rækilega, en í stuttu máli
má lýsa þeim svo: 1) Þjálfunarnudd
er mjög mikilvægt í æfingakerf-
inu og er liður í „prógrammi"
ailra færustu íþróttamanna heims,
Hér á landi er það allt of lítið
notað.
2) Með undirbúningsnuddi á ég
við þegar íþróttamenn eru nudd-
aðir fyrir keppni. Það er mjög oft
æskilegt og enn oftar beinlínis nauð
synlegt að íþróttamenn séu nudd-
aðir fyrir erfiða keppni, en sjíkt
Framhald á bls. 5.