Vísir - 31.05.1963, Blaðsíða 2
2
V í SIR . Föstudagur 31. maí 1963,
»Lr-j 1—J Li—u
Z////////Æ 1 i Z/////Æ \ I
ItQm
HOLSTEIN KIEL kemur
Manfred Greif — hefur leikið bæði innherja og miðherja með Holstein
Kiei. Hann er einn af snjöllustu sóknarleikmönnum liðsins og hefur oft
sinnis leikið í norður-þýzkiun úrvalsliðum og með þýzka B-landsIiðinu.
EÓP-mót Irjáls-
íþróttamanna '63
hingai
Á hvítasunnudag kemur þýzka
atvinnumannaliðið Holstein Kiel til
landsins f boði Fram.
Liðið mun leika hér 4 leiki, alla
á Laugardalsvellinum. Fyrsti leik-
urinn verður 3. júní við KR. Ann-
ar leikurinn hinn 5. júní við gest-
gjafana Fram, Ríkharður Jónsson
Ieikur þá með Fram. Þriðji leikur-
inn við Akureyri þann 7. júní.
Fjórði og síðasti leikurinn verður
10. júní og þá keppir úrval af
Suðvesturlandi.
Eins og áður hefur verið getið
í blöðunum, er Holstein Kiel eitt
af betri og þekktari félögum
Þýzkalands. Það hefur verið Þýzka
landsmeistari, 6 sinnum norður-
þýzkur meistari og 2 bikarmeist-
ari. Auk þess urðu áhugamenn
félagsins Þýzkalandsmeistarar árið
1961. Af 17 leikmönnum, sem
koma nú hingað, eru 5 af áhuga-
mannameisturunum frá 1961, en
þeir eru núna atvinnumenn.
Holstein Kiel lauk 1961 bygg-
ingu nýs félagssvæðis, sem rúmar
30.000 áhorfendur og hefur þessi
stórum bætta aðstaða hleypt nýju
lífi í allt félagsstarfið. Auk knatt-
spymu leggur félagið stund á
handknattleik, frjálsar iþróttir,
hnefaleik og tennis.
Eins og áður er sagt, koma
hingað 17 leikmenn og er meðal-
Þyrstur
markvörður?
Þessi mynd var tekin í leik
í Kaupmannahöfn fyrir nokkru
og verður ekki annað sagt en
að hún komi nokkuð undarlega
fyrir sjónir, því engu er líkara
en markvörðurinn hafi gómað
heljarstóra flösku af Coca Cola
f staðinn fyrir boltann. Það var
ljósmyndari BT, Tage Nielsen,
sem tók myndina, en ástæðan
fyrir þessu er eins og raunar má
sjá, að auglýsingin á stúkuþak-
inu ber f markvörðinn, þannig
að engu er líkara en hann haldi
á flösku af svaladrykknum.
aldur þeirra rúm 25 ár. Eftirfar-
andi sex eru taldir þeirra beztir:
Franz Moeck, markvörður. Hann
er talinn mjög snjall og þá sér-
staklega milli stanganna, enda er
viðbragðsflýtirinn ótrúlegur.
Giinter Tams, miðframvörður. —
Mjög öruggur leikmaður. Hafði
leikið 5 leiki með þýzka áhuga-
mannalandsliðinu, áður en hann
gerðist atvinnumaður.
Gerd Koll, útherji. Skoraði flest
mörk í norðurdeildinni þýzku 1961
til 1962. Meðal þeirra, sem þá urðu
að láta í minni pokann fyrir hon-
um, hvað mörk snertir, var Uwe
Seeier, landsliðsmiðherji Þjóðverja
sfðan 1957.
í tilefni af fréttatilkynningu
frjálsíþróttadeildar KR um fyrir-
hugaða keppni KR gegn úrvaii úr
öllum öðrum íþrðttafélögum lands-
ins, sem birtist í blöðum og út-
varpi á uppstigningardag, leyfir
stjórn frjálsíþróttadeildar ÍR sér að
taka fram eftirfarandi:
1. Frjálsíþróttadeild ÍR er mót-
fallin keppni í þessu formi.
2. Þegar um keppni tveggja að-
ila er að ræða, finnst stjórn frjáls-
íþróttadeildar ÍR nauðsynlegt, að
keppnisaðilar ræði fyrirkomulag
slíkrar keppni. Þó svo að hægt
væri að komast að samkomulagi
um einhvers konar stigakeppni
tveggja félaga, telur stjórn frjáls-
íþróttadeildar IR, að dagarnir 12.
—13. júní séu mjög óheppilegir.
Frjálsíþróttamót úti á landi fara
yfirleitt ekki fram fyrir 17. júní
og því er útilokað að velja lið nú,
ef miða skal við afrek á þessu ári,
en telja verður vafasamt að veija
menn í keppnislið, ef valið er eftir
afrekaskrá ársins á undan.
3. Frjálsíþróttadeild iR hefur nú
sem hingað til áhuga á stigakeppni
Fritz Boyens, miðherji. Hann er
rétt tvítugur. Hefur leikið 6 sinn-
um með þýzka unglingalandsliðinu.
Manfred Greif, innherji og mið-
herji. Hefur leikið í þýzka B-lands-
liðinu og 7 sinnum í norðurþýzk-
um úrvalsliðum.
Horst Martinsen, innherji. Lék
áður í áhugamannalandsliðinu. Tal-
inn mjög snjall og skemmtilegur
leikmaður.
Heimsókn Holstein Kiel stendur
í sambandi við 55 ára afmæli Fram
sem er á þessu ári. Móttökunefnd
Fram skipa þessir menn: Jón P.
Ragnarsson, Sigurður Jónsson, Jón
Jónsson, Jón Sigurðsson og Jón
Þórðarson.
milli KR og IR í frjálsum Iþróttum,
enda hafa forystumenn félaganna
rætt um slíka keppni í vor.
Með þökk fyrir birtinguna.
Frjálsíþróttadeild ÍR.
Sundmót í
Sundlaug
Vesturbæjar
Sunddeild KR heldur sundmót í
Sundlaug Vesturbæjar laugardag-
inn 8. júní n. k. kl. 3 e. h. f til-
efni af 40 ára afmæli sínu.
Keppt verður f þessum greinum:
200 m skriðsund karla, 50 m
bringusundi karia, 100 m baksundi
karla, 100 m skriðsundi kvenna,
200 m bringusundi kvenna, 100 m
bringusundi telpna, 50 m skrið-
sundi telpna, 100 m skriðsundi
drengja, 50 m baksundi drengja,
3x50 m þrísundi karla.
Þátttaka skal tilkynnt Jóni Otta
Jónssyni, Vesturgötu 36A, eigi síð-
ar en þriðjudaginn 4. júní.
Enda þótt frjálsíþróttadeiid iR
sé á móti „landskeppni" KR eða
réttara sagt EÓP-mótinu í þeirri
mynd, sem frjálsíþróttadeild KR
hugðist bezt 'geta framkvæmt það
til minningar um Erlend heitinn
Pétursson á 70 ára fæðingardegi
hans, þá mun mótið engu að síður
fara fram 12. og 13. júní með sömu
keppnisgreinum og áður hefur verið
auglýst.
Að sjálfsögðu harmar KR það,
að ÍR skuli eitt allra félaga í land-
inu viija skerast úr ieik og þannig
koma f veg fyrir að allir beztu
frjálsíþróttamenn landsbyggðarinn
ar fái tækifæri til að taka þátt
í stigakeppni, sem hefði getað orðið
hvorttveggja í senn: góður undir-
búningur fyrir væntanlega lands-
keppni við Dani og skemmtileg og
spennandi nýbreytni fyrir áhorfend
ur.
Samkvæmt yfirlýsingu frjálsí-
þróttadeildar ÍR hefur IR sem sagt
ekki áhuga á slíkri keppni — held
ur áhuga fyrir einhliða stigakeppni
milli KR og IR. Þar með hefur ÍR
sett KR stólinn fyrir dyrnar og
neytt félagið til þess að útiloka
öll önnur félög en ÍR og KR frá
tvísýnni stigakeppni. Og jafnvel
þótt KR þyki það leitt, að ÍR skuli
alls ekki vilja félagsskap annarra
félaga, þá vill frjálsíþróttadeild KR
þó reyna að bjarga því, sem bjarg
að verður — og mun því ekki skor-
ast undan því að heyja stigakeppni
við ÍR.
Á hinn bóginn væntir KR þess
að ÍR sé ekki einnig á móti því
að hugsanlegir keppendur annarra
félaga fái að taka þátt í mótinu
utan stigakeppninnar — og biður
þvl alla þá, sem áhuga hafa á þátt-
töku, að senda þátttökutilkynning-
ar til Gunnars Sigurðssonar á skrif
stofu Sameinaða, Tryggvagötu 23,
Reykjavík, fyrir 6. júní n. k. Mun
KR að sjálfsögðu leitast við að Iáta
þátttöku þeirra ekki hafa nein á-
hrif á stigakeppni KR og ÍR, t. d.
á þann hátt, að þeir keppi í sér-
riðlum í a. m. k. 100, 200 og 400
m hlaupi, 110 m og 400 m grinda-
hlaupi og boðhlaupunum þar sem
brautir eru afmarkaðar fyrir fjóra,
o. s. frv.
Framhald á bls. 5.
9 NTB: Norsku línuverðirnir
Sverre Eugen Olsson frá AB og
Hans Granlund frá Heggedal
munu verða íslenzka dómaran-
um Hauki Óskarssyni til aðstoð
ar 4. júní, er Skotland leikur
landsleik við Noreg í Bergen. —
Margar umsóknir hafa borizt til
FIFA um þátttöku í Evrópubilt-
arkeppninni næstu. Öll beztu
deildalið Norðurlanda verða
með, nema hvað ekki er vitað
um Island.
Yfirlýsing frjáls-
íjtróttadeildar ÍR
saraiaqi